Einar Áskelsson

Lesa um höfund
jon_1

Við geðveika fólkið

  Ímyndaðu þér...   Ímyndaðu þér að vera þjáður af þunglyndi, kvíða, ótta eða geðhvarfasýki. Þú þorir ekki að biðja um hjálp út af skömm og ótta við álit annarra. Í staðinn tekur þú út þjáninguna þar til þú getur ekki meir. Kannski...

pp1

Stattu þig drengur!

Inngangur   Ætla ekki að fjalla um veikindin mín heldur að aðeins frá því hvað ég hef gert til að öðlast bata frá mínum andlegu meinum s.l. mánuði.

einarforsida

Erum við manneskjur eða skepnur?

Inngangur     Árið 2015 var langerfiðasta í lífinu en um leið lærdómsríkasta. Mig langar að segja sögu sem gerðist á árinu. Er um eitt af nokkrum erfiðum áföllum sem ég glímdi við fárveikur af krónískri áfallastreituröskun (Complex Post Traumatic Stress Disorder -...

einarprof

Ég kveið fyrir að verða kvíðinn af hræðslu við óttann!

Tilfinningarnar „ótti og kvíði“. Tvíburar samkvæmt minni reynslu. Við upplifum öll þessar tilfinningar og flest læra að stjórna þeim. Ég var ekki einn af þeim.   Ég var og er tilfinningarík manneskja sem fann til. Þráði ást og umhyggju sem barn. Fékk...

einarprof

"Ég get ekki meira...."

Hefur þú upplifað í lífinu að þú getir ekki meir og orðið svo vonlaus að þig þráir að losna við þjáninguna? Ef svo er..þá gæti þessi pistill höfðað til þín!  

einar_4

Burtu með fokking fordóma!

Fordómar. Dómharka. Fólk sem dæmir annað fólk á neikvæðan hátt. Fólk sem dæmir og meiðir. Orð hafa mikinn mátt. Orð geta meitt alvarlega sálina í fólki. Fólk fær þá kámug fingraför á sálina.

1 2 3 4 5