Spegill

Lesa um höfund
konasofandi

Hvernig sefur þú?

Við eyðum um einum þriðja af lífinu steinrotuð alveg hreint. Sofandi. En það er langt frá því að vera tímaeyðsla, þvert á móti. Það vitum við flest. En erum við nægilega passasöm með svefninn okkar? Kroppurinn sýslar ýmislegt þegar hann...

Fyrir og eftir Photoshop

Í öllum tímaritum og víða á netinu má finna umfjallanir um fallega og fræga fólkið. Fullkomin húð, sléttur magi, stinn brjóst og skjannahvítar tennur er það sem oftast blasir við okkur. Þótt það sé almenn vitneskja að þessar myndir séu...

Ræktaðu félagstengslin og þér mun þér heilsast betur!

Vissir þú að næst á eftir háum aldri er einmanaleiki stærsti áhættuþáttur í dauða manneskju?   Það eru fimm sinnum meiri líkur á því að deyja of snemma ef maður býr við léleg félagstengsl en ef maður á marga góða vini og...

Lestu þetta - stórskemmtileg lesning!

Já, stórskemmtileg lesning!

Litla bláa fatan - sönn reynslusaga sem snertir hjarta þitt!

Reynslusaga   Við höfðum keypt litla bláa fötu af flugeldum fyrir barnið sem hafði gist hjá pabba sínum nóttina áður. Þegar hann kom með barnið lofaði hann að koma aftur stuttu seinna og sprengja smá.    

Haustið og húðin

Nú er haustið komið með sitt risjótta og ófyrirsjáanlega veður. Þá er ekki úr vegi að staldra við, líta í spegilinn og kíkja aðeins á þetta stóra líffæri sem kallað er húð.   Hvernig kom hún undan sumrinu? Er hún bara...

1 2 3 4 5