Svanfríður S. Sturludóttir

Pistlahöfundur

Lesa um höfund
svana_2

Öreygar, sorry Öryrkjar átti þetta að vera

Mig langar að vera jákvæð og gefa upp hvernig hið dásamlega líf á örorkubótum er, eins og ríkisstjórnin álítur að við höfum það.    Í fyrsta lagi þarf ég ekki að vinna, það hlýtur að vera lúxus vandamál. Að geta fleiri daga...

svana_2

Fimmti tugurinn...

Það er ekkert leyndarmál að á þessum tímamótum í lífinu endurskoðar maður marga hluti. Allavega geri ég það. Hálfrar aldar gömul, það er svoldið mikið. Og margir hlutir og gjörðir breytast. Með góðum vilja er hægt að gera gott úr...

svana_2

Svefngengill

Fólk sefur misjafnlega vel og misjafnlega fast. Ég sef yfirleitt mjög fast en það koma auðvitað nætur sem eru léttari.   Oftast sef ég eins og engill á jólakorti en þegar ég sef eins og grjót gerast ótrúlegustu hlutir.  Þegar ég var barn...

svana_2

Hverjir skyldu í raun vera Eymingjar ?

Hverjir skyldu í raun vera "Eymingjar" á þessu skeri? Ég er öryrki og varð það tæplega þrítug. Hef háð langa og stranga göngu með mína kvilla.   Það var ekkert sem ég gat gert í því, nema að læra að lifa með...

svana_1

Ó þau óþörfu jól!

Það er með reiði í hjarta, sorg í hjarta og eiginlega brjálæðislegri reiði í hjarta sem ég skrifa þessi orð, á eftir hinu mikla NEI-i frá ríkisstjórnar þessa lands.    Jú við höfum gott fólk á Íslandi. Td Mæðrastyrksvernd, Fjölskylduhjálpin, Kirkjan, en...

Í Rofanum - erótík

Í gegnum svefnrofan rumska ég heit og með sælu tilfinningu í kroppnum. Ég teygi hendina yfir hinn helminginn á rúminu og finn þig þar. Þú ert líka heitur. Sængurverin eru hvít og hrein eins og ástríðurnar sem vakna.

1 2 3 4 5