Drykkjuvenjur

Oft er rætt um hvað drykkjuvenjur Íslendinga eru slæmar og að Íslendingar “kunni” ekki að drekka. Ég get verið sammála því að hvernig neyslu alkóhóls er háttað allavega í Frakklandi og á Íslandi er ólíkt. Hvort er betra eða verra...

Nú er mér misboðið!

Eftir að ég hóf heimildavinnslu vegna ofbeldis og fór að skoða mál tengd þessu stærsta böli okkar, þá setti ég mig í samband við Félag um foreldrajafnrétti.

Verður maður ekki að svara manninum?

Stefán Ólafur Stefánsson kom með virkilega skemmtilega bloggfærslu á Pressunni sl. sunnudag. Auðvitað skilur maður karlangann. Konur eru jú frá Venus en karlmenn frá Mars. Hann óskaði svara en ég hef engin séð, svo ég ætla að reyna að svara...

Elsku póstur

Hver man ekki eftir þessu í Vikunni hér í den. Sem unglingur saug maður í sig þessar sögur með mikilli áfergju.

Hvað er ást...

What is love, söng Haddaway hérna um árið. Whats love got to do with it, söng Tina Turner, Foreigner söng I want to know what love is og svona gæti ég lengi haldið áfram.

Þjóðin öll tjörguð og fiðruð

Stundum svona á rólegu kvöldi hugsa ég tilbaka. Til tímanna fyrir hrun. Sjálf var ég ekki í neinu peningasukki eða velsældarpartýi. Hafði nýlokið háskólanámi og var með lítið barn. Baslið alveg það sama og það hafði svo sem alltaf verið....

Yndi

Ljóðið sem Kristján deilir með okkur í dag ber þetta yndislega nafn...og er jafn fallegt alla leið. Gjörið svo vel og njótið elskurnar.

Stórmennskuórar og ásakanir

Stórmennskuhugmyndir siðblindra birtast í lýsingum þeirra á sjálfum sér. En þegar þeir tala um aðra er venjan að ásaka þá og segja þér hversu hræðilega þeir komu fram við þá. Siðblindir taka enga ábyrgð og nota aldrei orðalagið „Mér þykir...

Lét mig liggja á gólfinu

Reynslusaga Okkur hefur borist enn ein reynslusagan í kjölfar umfjöllunar um ofbeldi og siðblindu. Vonandi verður þetta til að opna frekar augu þeirra sem eiga í vanda, eða þekkja einhvern í þessum sporum. 

Bréfið sem kom til Flórída

Þegar ég var 17 ára fór ég til Flórída að passa börn. Voða gaman og mikill spenningur sem fylgdi því að vera að fara svona langt í burtu frá mömmu og pabba og systkinum og auðvitað öllum vinkonum og vinum....

Gullkornakistan

Það er árið 2009. Skottan mín að verða 3ja ára. Við erum stödd í stúdentaveislu stóra bróður hennar, sem var haldinn hjá föður hans. Þau eru ekki samfeðra og skottan hefur ekki séð pabba hans mikið. Stóri bróðir er líkur...

Skilningur

Nú hefjum við ljóðalestur á ný í Speglinum. Stund milli stríða handa þér. Skáldið er mætt með ljóð sitt um skilning. Njótið lestursins kæru lesendur.

Er ég veðurguð?

Það hefur ekki farið fram hjá neinum í henni Reykjavík og nágrenni að við höfum fengið alveg góðan slatta af snjó í vetur. Hef aldrei áður upplifað að þurfa að fara í klofstígvél, bara til að fara út með ruslið....

Tálmun og tálmun

Þann 8. febrúar las ég afskaplega dapurlega grein um föður sem ekki hafði fengið að sjá börn sín svo mánuðum skipti. Samkvæmt því sem lesa mátti úr þessari frétt stóð ekkert í vegi fyrir eðlilegri umgengni nema reiði móðurinnar.

Barnið hvað?

Foreldrar skilja. Það er staðreynd. Sumir hafa sín ágreiningsefni, en eðlilegir og vel þenkjandi foreldrar halda börnunum sínum utan við þetta ferli. Þroskað fólk. Enda báðu börnin ekki um þetta.

Þegar hjartanu blæðir...

...verða líkami og sál veik. Já, svo ofureinfalt er það. Ef þú virkilega vilt ráðast að manneskju þá ræðst þú að þeim sem stendur hjarta þeirra næst. Mun fremur en þeim sjálfum. Góð manneskja nefnilega gerir allt fyrir sína nánustu....

Andlegt ofbeldi

Konur sem eru beittar líkamlegu ofbeldi eru oft beittar andlegu ofbeldi í leiðinni. Og einnig er til í dæminu að siðblindur beiti einungis andlegu ofbeldi. Það getur falist í stöðugum yfirheyrslum, auðmýkjandi ummælum, sjúklegri afbrýðisemi og stjórnunartaktík. Margar konur segja...

Herra Casanova

Ég var einu sinni í sambandi með manni. Sá taldi sig örugglega vera sjálfan Casanova, svei mér þá.

Allskonar eymingjar

Í okkar þjóðfélagi lifa og hrærast heilu hrúgurnar, heilu tonnin af eymingjum. Eymingjar af báðum kynjum, úr öllu starfsstéttum og af öllum sortum.

Viljið þér sofa hjá mér?

Voulez VOUS coucher avec moi, ce soir! Mikið er ég glöð að þérunin er ekki lengur til í okkar ástkæra ylhýra talmáli. Ég hef búið í Frakklandi í fjölda ára og ennþá finnst mér skrýtið og einfaldlega asnalegt að segja “vous”...

1 2 3 4 5 6 7