Sannleikurinn mun gera þig frjálsa eða fjötra þig fasta

Sannleikurinn mun gera þig frjálsan, sagði Jesú við lærisveina sína og samferðarfólk. Þessi setning hefur ómað í eyrum mér frá því ég man eftir mér, sækjandi messu í sveitinni minni. Fylgt mér fram á unglingsár, þar sem ég átti...

Hefndarþorsti IV. hluti

Honum vegnar ágætlega í starfinu á fasteignasölunni. Vinnur sig upp í sölustjórastöðu. En eina fólkið sem hann á samneyti við eru...

Ég held að hún sé mella

Þetta sagði hann Dagur minn þegar hann lýsti stúlku sem hann sá í strætó, hann var þess fullviss að stúlkan væri mella, enda í hælaskóm. Ég sagði honum að systir hans ætti hælaskó og ekki væri hún mella. Honum fannst...

Stígðu inn í minn heim ástin mín

Sonur minn, nýskriðin yfir á fjórtanda ár, Sá Einhverfi, er mér sífelld uppspretta undrunar og vangaveltna. Hann á það til að koma mér gjörsamlega í opna skjöldu með því að segja eða gera eitthvað sem ég býst engan veginn við....

Rómans á Ítalíu

Ég var búin að búa hérna í 2 ár. Það var svolítið skrítið til þess að hugsa að á þessum tveimur árum hafði ég aldrei farið heim. Mig langaði oft heim en ekki það mikið að ég hringdi í bankann til...

Sorglegt

Mikið er ég döpur, ill og bandbrjáluð um leið yfir því hvernig farið er með eldra fólkið á klakanum!  Nýjasta nýtt er rukka ellilífeyrisþega á elliheimilum um matar- og þvottakostnað, jafnvel inntökugjald á elliheimilið og svo greiða þeir kostnað við iðjuþjálfun,...

Markaðsvæðing sambanda

Ég hef löngum þótt hafa takmarkaða reynslu af samböndum. Slík takmörkun felst í því að ég varð ástfangin af æskuástinni minni 1983, að verða fjórtán ára gömul og er enn ástfangin af þeim einstaklingi. Ég státa mig því ekki af...

Á barnaverndarnefnd erindi heim til þín?

Skáldsaga um raunveruleikann Svandís opnaði ísskápinn, þrátt fyrir að hún vissi að þar væri ekkert að finna. Og það reyndist nokkurn veginn rétt. Aðeins hálft smjörstykki og dós af majónesi. 

Stígamót björguðu mér

Ég er ein af þeim rúmlega 5200 manneskjum sem hafa leitað til Stígamóta eftir að hafa verið beitt kynferðisofbeldi. Á bak við hverja einustu tölu er manneskja sem hefur nafn og á sitt líf. Stundum held ég að tölur geri...

Kyn skiptir ekki máli

Hér syngur þjóðkór svo undir tekur í fjöllunum: Kyn skiptir ekki máli, heldur hæfni einstaklingsins og það á að liggja til grundvallar þegar ráðið er í stöður.  Jafnréttisbarátta er því tímaskekkja bitra kerlinga sem eru hæfileikalausar, ljótar og afbrýðissamar...

Málverkið

Ertu að vanda þig við að mála, skissa, gera uppkast...?Gerðu þitt besta, það ætti að vera nóg.

Hvíslið

Ég stend í myrkrinu og heyri hávært hvíslið allt í kringum mig. Sé smá ljósglætu og geng í gegnum þvöguna í átt að henni. Með vonarglætu í brjósti mínu, og höfuðið aðeins niðurlútt (því ég heyri hvað þau segja um...

Pabbi -The best of

„Mundu það Búbba mín að pabbi elskar þig mest“Ég sit inni í stofu hjá mér með tölvuna í kjöltunni og hlusta á pabba spila á píanóið. Hann er á neðri hæðinni blessaður kallinn það er bara svo djöfulli hljóðbært á...

Ánægð með appelsínuhúð

Ég veit aldrei fyllilega hvernig mér líður þegar ég sé þær. Ég dáist að þeim. Ég vorkenni þeim pínulítið. Ég öfunda þær. Ég stúdera þær. Konurnar sem eru með fullt af aukaholdi utan á sér og gera ekkert til að...

Mrg, bra, milf, hammó, vandró...

...glæsó, læk, kæró, öbbi, preggó!Af hverju gerum við þetta? Er þetta sér íslenskt? Skammstafanir, styttingar, ó endingar, slettur og orðskrípi yfir höfuð er eitthvað sem ég spái reglulega í. Og þá er ég ekki að tala um stafsetningarvillur heldur algjöra...

Gleymd og týnd

Ég er hún Berglind sem ekkert man og ég týnist óhugnanlega oft. Stundum finnst ég, stundum ekki. Það tekur á að vera ég, ofboðslega erfitt á köflum. Ég lifi í heimi sem enginn annar lifir í. Minn eiginn heimur sem...

Goðsagnir um kynferðisofbeldi

Goðsagnir eru oft nærandi og skemmtilegar. Ég hef oft týnt sjálfri mér í að lesa heillandi og framandi sögu um töfrandi heim sem fyllir mig innblæstri og fegurð. Slíkar goðsagnir veita mér oft hvíld frá þreyttum veruleika...

Þöggun

Ertu alveg viss um að þú viljir segja frá? Viltu ekki frekar bara þegja?  Það er of óþægilegt að vita, þá þarf ég kannski að gera eitthvað, ég þarf kannski að taka afstöðu...

Gemmér fimm ...dimmalimm!

Jæja, nú er ég sest til að skrifa minn fyrsta pistil fyrir Spegilinn og er búin að hugsa mikið um það hvað ég eigi að skrifa! Af nógu er að taka, það er alveg víst, en mig langar ekki að...

Hjartsláttur

Laugardagskvöld fyrir framan sjónvarpið. Ég er gera flest annað en að horfa á skjáinn. Geimverumynd á RUV sem á víst að vera góð. Einhvern veginn efast ég samt um það 

1 2 3 4 5 6 7