Gómsæt furuhnetuolíudressing

Ég er dálítið föst í einhverri nýtísku hollustu. Svona salati með hinu og þessu, alls konar hnetum og fræjum og dóti. Ekki misskilja mig, ég er langt því frá heilög þegar ég stend í eldhúsinu. Mér finnst bara svo gott...

Súkkulaði- og hnetusæla með blá- eða jarðaberjum

  Nú bökum við af tilfinningu og nýtum til þess bláberjauppskeruna. Kannski ekki það allra hollusta, en það má vel leyfa sér svona sukk annaðslagið.     

Þurrkaðir ávextir - hollt og gott snakk!

Þetta heilsusamlega snakk er afbragð fyrir svanga krakka eftir skóla.   Nú eða sem millibiti, til að hafa í veskinu og grípa til þegar hungrið seðjar að...eða einfaldlega til að eiga fyrir gesti, í fallegri skál -á borði allan ársins hring!   Það...

Jarðaber fyrir ástfangið par

Þeir sem þekkja mig vel vita að ég hef hrikalega gaman að því að bera fram mat á fallegan hátt. Öðruvísi hátt.   Að dressa súkkulaði upp í brúðardress er bráðsmellið og þú verður fljótlega "flunkufær". Þarf sem sagt enga gríðarlega...

Samloka Elvis Presley; hnetusmjör, banani og bacon - steikt upp úr smjöri!

Stenst ekki mátið, samloka hér að neðan að hætti  E. Presley - sögur herma að hann hafi náð að innbyrða 8 stk. á dag til að safna í bumbu...og tókst honum bara ansi vel til.   Ég veit ekki með ykkur,...

fronsklauksupa

..... og úr verður 7 STJÖRNU frönsk lauksúpa!

Það hefur varla farið framhjá þér, að það er byrað að kólna í veðri. Og hvað er betra eftir langa útiveru í frekar hráslagalegu veðri en frönsk heit lauksúpa? Fátt...   Hér er auðveld uppskrift - og útkoman er alveg hreint ótrúlega...

Tilvalinn morgunverður fyrir þá sem eru alltaf á hlaupum

Hér er á ferðinni tilvalinn morgunverður sem gott er að grípa til, ef þú ert á hlaupum. Einsog ég, velflesta daga...en það er önnur saga ...   Þessi snilld er ekki aðeins konfekt fyrir bragðlaukana, einnig stútfulll af vítamínum, sumsé: Hollur og glettilega...

Fyllt egg með kjúkling og dilli - UPPSKRIFT

Uppskriftin hér að neðan er glettilega auðveld og hrikalega smart á borði. Að auki bragðgóð.   Ef þú grillar kjúklinginn í stað þess að ofnbaka, þá nærðu fram þessu "reykingarbragði" sem sumir sækjast eftir. Hvað sem þú kýst, þá er alveg...

Vatnsmelónukaka með rjóma - hollt og gott og ekki síst fallegt!

Þetta er nú eiginlega sumartrít - svalandi, fersk og falleg kaka þar sem kakan sjálf er vatnsmelóna! En þar sem sumarið kom örlítið of seint, fannst mér vel við hæfi að smella þessari inn...   ...snilldarhugmynd - kíktu á myndbandið og láttu...

5 STJÖRNU Rjómakaramellur - UPPSKRIFT

Allt í einu langaði mig svo að búa til karamellu. Djúsí og sæta mola sem bráðna í munninum. Namm! Er fyrir löngu búin að glopra úr minninu hvernig ég gerði þetta í denn og uppskriftin auðvitað löngu týnd.    Ég bankaði...

Pasta á núllkommanúlleinni

Sá tími er liðinn að ég hendi hrygg eða læri í ofninn á miðnætti. Það hefur ekkert með það að gera að mér finnist það fyrirhöfn. Alls ekki. Ég elska að elda. Leiðist ekki einu sinni að vaska upp. Málið...

Fallega framborinn morgunverður fyrir þig/og eða ástina þína

Það er sunnudagsmorgunn og því ekki að útbúa þessa snilld fyrir ástina í stað þess að slengja egginu á pönnuna og tómatsósunni til hliðar?   Verum frumleg...    Smá hugarflug og þetta er komið, allt "venjulegt" er frekar leiðinlegt til lengdar, sammála?   Kíkið...

PIZZA-bakaðar kartöflur - algjört lostæti!

Allir sem ég elska, elska pizzur. Og allir sem ég þekki, elska kartöflur. Hvernig væri að smella þessu tvennu saman? Og skjóta í nokkrar vel búttaðar kartöflur í smá Pizza-stemningu?   Við erum að tala um að þetta er geggjað gott!...

Má bjóða þér bananasplitt pizzu?

Við þekkjum hana allar, við laumumst stundum til að stinga henni ofan í innkaupakörfuna þegar lítið ber á. Ég er að tala um stórvinkonu okkar, hana Betty Krúkk.   Töfraduft í kassa.    Þessi fljúgandi snilld hér að neðan er í boði Betty  -og...

legokaka

Ótrúlega einföld LEGO kaka!

Það tengjast skemmtilegar minningar kubbum hjá flestum börnum og fullorðonum. Okkur finnst því tilvalið að birta skemmtilega og einfalda útfærslu af köku sem lítúr út einsog legokubbar. Hugmyndina má svo endalaust leika sér með og útfæra.   Hægt að raða kökukubbum saman t.d. - kiktu á myndbandið og leyfðu síðan...

sitronur

Einfalt sítrónu sorbet - sykursætt og svalandi!

Það er eitthvað dásamlega heillandi við svalandi Sorbet þar sem Sítrónan er í aðalhlutverki. Hér er einföld og góð uppskrift. 

graenndrykkur

Eiturgrænn heilsusjúss!

Þetta er alvöru orka! Hreinsandi og nærandi vítamínbomba. Eiturgræn og lystug eftir því.   Prófaðu, sérð ekki eftir því.

Jógúrt, valhnetur og gúrka og úr verður sumarsúpa!

Dásamleg köld súpa sem hentar einmitt sumrinu. Svo holl og bragðgóð að þú kiknar í hnjánum.

oreo

OREO súkkulaði kúlur - fljótlegt lostæti sem þarf ekki að baka!

Nú gerum við vel við okkar fólk -og búum til OREO súkkulaði kúlur - sannkallað konfekt sem þarf ekki að baka! Góða skemmtun. 

kakan

Dásamleg japönsk Soufflé cheesecake -aðeins þrjú hráefni!

Í þessa dásamlegu köku eru aðeins þrjú hráefni. Sé rétt farið að bráðnar hún í munni, er silkimjúk og mjög bragðgóð.    Stundum er minna meira, það er bara þannig. 

1 2 3 4 5 6 7 8 9