Má bjóða þér Plokkara?

Ég hef ekki fengið plokkfisk síðan bara ég veit ekki hvenær! Nú er mér ekkert að vanbúnaði, komin með þessa fyrirtaks plokkarauppskrift frá kokkalandsliðinu. Ef þeirra stíll er ekki eins og hjá ömmu, ja þá veit ég ekki hvað.  Fáum okkur...

Jólaglögg til að verma sér á - áfeng og óáfeng

Það er gömul hefð og siður að gæða sér á heitri jólaglögg í desember. Já, eða bara á aðventunni eins og hún leggur sig. Hér eru þrjár ólíkar uppskriftir að glögginni. Með og án áfengis. Mínus og plús...

Humar í rjóma-hvítlauks-sósu með ristuðu brauði og salati! NAMM!

Ég eldaði mér humar sl. sunnudag. En þetta er einn af mínum allra uppáhaldsréttum.  Ekki skemmir fyrir að matreiðslan tekur skamma stund, ekkert vesen. Ég þoli ekki vesen...einfaldur er hann einnig, því að flækja hlutina? Þennan rétt var að finna á...

Himnesk holl súpa á núllkommanúlleinni!

Ég skrapp heim í hádegismat og útbjó hina guðdómlegu súpu á innan við 5 mínútum og ég get borðað afganginn í kvöldmatinn. Hérna er uppskriftin.

Hrekkjavakan vinsælli með hverju árinu sem líður...

Halloween eða hrekkjavakan er orðið eitt af stærri kvöldum í íslensku skemmtanalífi. Og vinsældirnar virðast aðeins magnast með hverju árinu sem líður.  Einhverjir ætla að halda partý og eflaust verður engu til sparað. Hér er nokkrar hugmyndir af veitingum í partýið...

Á að grilla í kvöld? Rammi af tímasteikingum fyrir meðalsteikt kjöt

Grillsteiking er list en ekki vísindi og tímasetningar geta þess vegna aldrei orðið nákvæmar. Það er afar margt sem getur haft áhrif, t.d. hitastig og vindur úti, tegund grills, fjarlægð grindarinnar frá hitagjafanum og svo framvegis. En hér kemur rammi...

HOLLT OG GOTT; Eplaflögur með Cinnamon

Á meðan eplaflögurnar grillast í ofninum, leggur himneskan ilm um allt hús. Þú slærð ekki aðeins tvær flugur í einu höggi, minnst þrjár búttaðar!   Ég hið minnsta, naut ilmsins ekki síður en afrakstursins.  

Fleiri Paleo uppskriftir

Sumir dagar eru erfiðari en aðrir þegar á að halda sér á réttri línu í mataræði. Ég er búin að vera með stanslausa þrá í pasta, pizzur og fleiri óheppilegar non Paleo matartegundir...en þá er bara að reyna að aðlaga...

Paleo paleo

Endurbirt vegna fjölda áskoranna. Njótið vel. Í Eldhúsinu er hægt að finna fleiri gómsætar Paleo uppskriftir. Enn fleiri munu bætast við á næstu vikum. Nú er tími til komin að henda sér í almennilegt fæði aftur eftir sukkið, Paleo mataræðið hentar...

Jarðaberja- og Ananasunaður - himneskur eftirréttur

Hér birti ég himneskan eftirrétt sem er afar auðveldur í framkvæmd, fljótlegur og hrikalega bragðgóður.  Einnig hollur ef þú kýst svo....mátt líka alveg splæsa í hvítan sykur, mín vegna.  Geri það sjálf.  Og spikfeita ísskúlu um helgar. 

Ást á Instagram: Heimalagað hunangs-möndlusmjör feita krakkans

Ég er áskrifandi að ljósmyndunum hans á Instagram. Þannig fann ég „krakkann með feitu sálina“ – eða einfaldlega „The Fat Kid Inside“ á vefnum fyrir skömmu. Hann er matarbloggari sem skrifar af ástríðu um heilsuuppskriftir, fransk / filippískur strákur sem...

Girnilegur paleo dagur

Nú er ég búin að vera nánast algjörleg trú mataræðinu í 2 vikur, orkan er ótrúleg og mér líður vel! Ég verð þó að viðurkenna smá svindl en það er bara allt í lagi, svo lengi sem það helst smá......

Enn einn Paleo dagur

Þegar haustið færist yfir með roki og rigningu, myrkri og kósýheitum freistumst við oft til að gera betur við okkur í mat og „gleyma“ aðeins settum markmiðum, þess vegna er tímasetningin á Meistaramánuðinum stórkostleg!

Paleo dagur

Eftir hrikalega æfingu er ekkert mikilvægara en að huga að góðri næringu og þar sem ég hef alveg verið í óhollustunni í sumarfríinu eins og flestir þá varð minn snúningspunkur þegar ég fann súkkulaðiklessu á brjóstahaldaranum og nattemad var orðinn...

Hvað er Paleo mataræði?

Ýmsir spámenn halda því fram að í gegnum áratuga fornleifarannsóknir séu heilbrigðustu mennirnir steinaldarmenn (Paleolithic), en hnignun nútímamenningar hafi komið líkama okkar í slæmt ástand og þannig þróað ýmsa sjúkdóma nútímans. Sjúkdóma á borð við sykursýki, meltingarfæra- og hjartasjúkdóma ...mest...

Bakaður rauðlaukur með timjan og smjöri er truflaður!

Hver elskar ekki lauk? Svo ég tali nú ekki um grillaðan eða eldaðan á einhvern hátt.  Bakaður rauðlaukur með timjan og smjöri er truflaður! 

Bambus rokkar!

Það er þriðjudagskvöld, frekar napurt og kalt út þegar mér dettur í hug að skella mér út að borða. Nennti ekki að elda og konan þarf jú að borða. Veitingastaðurinn Bambus varð fyrir valinu, eftir að ég hafði kynnt mér tilboðin...

Excel kubbar -frumlegt nafn

Makalaust hvað mér þykir alltaf gaman að fá nýja dagbók og nýtt dagatal. Nýtt upphaf. Ég er full af tilhlökkun fyrir því hvað næsta ár hefur upp á að bjóða. Sjálf er ég búin að útata árið...

Bakaðar kartöflur á mun skemmri tíma - UPPSKRIFT

Rétt upp hönd sem elskar bakaðar kartöflur?  Ég rétti upp báðar mínar og einn fót. Kannski ekki alveg jafnhrifinn stundum hversu langan tíma tekur að baka þær, en það eru til ráð til að flýta fyrir elduninni.  

Skemmtilegur matur fyrir börnin

Mér finnst hrikalega gott að borða. Og þá helst ef maturinn er fallega fram borinn. Óreiðu og subbuskap, lít ég ekki við. Ég er á því að jafnvel bjúgu og „venjulegur“ íslenskur heimilismatur geti án undantekninga litið skemmtilega út á...

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12