Croque Monsieur - Grilluð samloka

Samlokan Croque Monsieur var fyrst gerð árið 1910. Á íslandi er hún meira þekkt sem grilluð samloka með skinku og osti. Kíkjum á hvernig snillingarnir á freisting.is fara að þessu. 

Vitleysa á pönnu

Stundum er bara við hæfi að hafa hlutina tiltölulega einfalda, fljótlega jafnvel...en umfram allt bragðgóða og seðjandi. Hér er hugmynd að sulli á pönnu sem hittir sennilega í mark.

All´amatriciana sterkur pastadiskur

Ég þarf stundum að laga til uppskriftir sem mér líst annars vel á um leið og ég les þær yfir. Það er þá yfirleitt vegna þess að í réttinum er hráefni sem ég veit illa hvernig á að nálgast. Oftast...

Alvörunautasteik

Ég ætla að splæsa í nautasteik á liðið. Auðvitað alvörunautasteik frá kokkalandsliðinu. Mamma var sko búin að segja mér að það væri svo margslungin list að elda naut svo vel tækist til. Ég fer létt með nautið á grillinu, en...

Serrano fínerí

Jamón serrano eða hráskinka er aðalréttur á tapas borðum Spánverja ef svo má segja. Og ekki bara þá, heldur alla daga og inn á milli. Taka skal fram að skinka er ekki það sama og skinka.

Brokkolíostapasta

Mig langar í eitthvað rjómagott í gogginn. Og ég elska brokkolí...hvað þá ost! Pasta er syndsamlega góður vermir. Gjössovel esskan, brokkolíostapasta á loftinu...

Skötuselur sem freistar

Skata eða selur? Nei...skötuselur var það elskurnar (ekki fá kast, ég er bara svona fyndin að eðlisfari). Rambaði fram á kauða eltandi freistingar um allt. Og hér er hann í góðum félagsskap blessaður. Hann breytist í krútt í þessu samkvæmi,...

Eiturgrænt mánudagsorkuskot!

Til hamingju með nýja viku, nýtt upphaf. Er ekki málið að hreinsa vel út úr kroppnum, sukkið um helgina? Hvort sem er í mat eða drykk? Held það bara.  Hér kemur ein græn og góð orkubomba sem er stútfull af...

Beyglað salat

Já, bara af því að hér notum við beyglur...veistu hvernig? Kíktu...

Egg og lax

Hljómar vel, ekki satt? Hefurðu prófað að búa til eggjahræru með reyktum laxi? Ég skora á þig. Frábært á smáréttaborð og tilvalið í brunch-ið með stelpunum. Eða bara alein að kúldrast og hafa það næs. Ég spyr engan að reglum...

Orkumikil bláberjasprengja

Er ekki bláberjatínsla að ná hámarki á þessum árstíma? Held það nú.... Þessi drykkur er sannkölluð sprengja inn í daginn. Og ekki bara það, heldur einstaklega bragðgóður og afar mettandi.  Og fallegur! 

Hrökkbrauð

Leið mín lá eitt sinn til Noregs. Ég settist að á lítilli eyju í ballarhafi um stund. Þar búa um 70 manns og í stað bifreiðar fór ég með hjólbörur í búðina.Einsemdin sem á stundum jaðraði við einangrun kallaði á...

Bakaðir tómatar

Það vill svo til að það er gósentíð tómata hér fyrir sunnan og húsmæður sem búa svo vel að eiga lítinn akur (flestar ef satt skal segja) keppast við að færa mér poka af góðgætinu. Ég er með aðra af...

Allioli

Ég lofaði að kenna ykkur að gera sjálfar elskurnar.  Þetta er guðdómlegt spænskt hvítlauksmajónes! Við köllum það allioli...

Come on...live a little!

Nei, nú gerum við fiskisúpu og ekkert múður með það......ég er að tala við sjálfa mig, því ég er enn alein á loftinu. Unglingsstúlkur með útstáelsi teljast stundum ekki með. En tékkaðu á henni þessari (sko súpunni)! 

Mögnuð Mexíkó

Ég sit með barðastóran sólhattinn á svölunum og mig langar til Mexíkó. Ég á barasta enga sósu sem heitir salsa og er sjúklega nauðsynleg á svona stundum. Ég nenni ómögulega að labba út í búð...kannastu við það? Í bunkanum af beygluðum...

Snjóbananar - auðveld uppskrift fyrir káta krakka

Ég prófaði þetta um helgina. Kom mér á óvart, glettilega gott.  Hafði að vísu með þessu (til hliðar á diski) fersk jarðaber og súkkulaði, osta og rugl. Brauð- og smárétti.  Náttúrulega sætt, hollt og braðgott: 

Ferskt tortellini með kóngasveppum og hvítlauk

Mánudagar eru pastadagar, ....eru ekki allir dagar pastadagar?  Fékk þessa girnilegu uppskirft að láni frá; matarlyst.is. Hvet ykkur jafnframt til að kíkja við á heimasíðu þeirra. Hellingur af flottum uppskrifum og fróðleik.   

Tómatsúpa

Ég elska tómata í allri sinni mynd...hvað er betra en dásemdar tómatsúpa fyrir svona konur eins og mig? Ég meina...þegar ég er í því stuðinu. Viltu?

Fyllt brauð picnic style

Þarftu að útbúa nesti? Ætlarðu kannski í ferðaleg um verslunarmannahelgina? Hér er frábær hugmynd að nestispakka sem fellur í geð flestra.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13