Að raka eða ekki raka (píku)?

Þar sem ég stóð í sturtunni í morgun og mundaði hársköfuna flaug í huga mér hversu lítilfjörlegur þessi atburður er.   Kona (eða karl) tekur sér annars hugar hársköfu í hendi og rakar af sér líkamshár í flýti á meðan hún...

Hrukkubani sem kostar lítið sem ekkert og svínvirkar!

Ef þið eruð það óheppnir eða óheppnar að vera með fóbíu fyrir hrukkunum sem lífið klínir framan í ykkur, þá örvæntið ekki.     Vínber eru afar áhrifarík í baráttunni gegn hrukkum. Þau kosta líka mun minna en öll kremin sem eru á...

fronturinnkonan_1

Ef þú hefur áhyggjur af því að eldast - óska ég þess að það ELDIST af þér!

...af hverju? Af því þú hefur enga stjórn á ferli lífsins, við eldumst öll. Misvel, segi það ekki, en þetta er staðreynd. Og það er bara ekkert að því.    Ætlar einhver að þræta við mig um að Frú Vigdís Finnbogadóttir sé ekki stórkostlega falleg...

syngdu

Syngdu - það er gott fyrir heilsuna!

Það geta allir sungið, í það minnsta með sínu eigin nefi.  Að syngja bætir heilsu og almenna vellíðan.    Kostir þess að syngja eru ma. eftirfarandi:

Sortuæxli -dauðans alvara!

Sortuæxli er hættulegasta gerð húðkrabba. Húðkrabbamein getur leitt til dauða, en tíðni sortuæxla hefur margfaldast á síðustu tuttugu árum. Lykilatriðið mun vera að greina snemma, þá er það læknanlegt með skurðaðgerð.   Árlega deyja u.þ.b. fimm manns á Íslandi sökum sortuæxla....

hausverkur

Vissir þú að SALT og VATN útrýmir sársauka á aðeins 20 mínútum?

Ef þú þjáist oft af óþolandi höfuðverk eða of háum blóðþrýstingi, reyndu þessa náttúrulegu aðferð til að útrýma sársaukanum á aðeins 20 mínútum, án þess að taka inn lyf!

Heilbrigt og gott kynlíf getur gert kraftaverk fyrir útlit okkar

Við konur eyðum flestar fleiri þúsundum króna  í allskyns krem, snyrtivörur og fatnað til að líta betur út.   Heilbrigt kynlíf með þeim sem þú elskar gerir stórt kraftaverk. Móðir Náttúra sér um að gefa konum glóandi og yngra útlit, með...

magaraudvindrykkuur

Hálfa rauðvín að kvöldi fyrir grennra mitti?

Ekki eru allir áfengir drykkir slæmir fyrir okkur, þó svo að auðvitað séu sumir þeirra stútfullir af sykri eða sírópi.  Sumir drykkir eru sagðir getað hjálpað til við að koma heilsu okkar í betra jafnvægi og koma skikki á mittismáli...

laeknir

Sinna læknar hagsmunum lyfjafyrirtækja fyrst og fremst?

Líkami mannsins er gerður til að vinna. Vöðvar rýrna ef þeir eru ekki hreyfðir, það segir sig sjálft. Það gerir öll önnur líkamsstarfsemi einnig, líka heilinn. Því er brýnt að halda hausnum í lagi, með því að lesa dag hvern,...

Skelltu ísmolum á húðina til að draga úr svitaholum?

Við höfum öll heyrt allskyns bull og þvælu um útlitið, hvað sé gott fyrir okkur og hvað ekki.   Ég veit ekki með ykkur, en við höfum ekki nokkurn hug á að baða hárið á okkur upp úr beljupissi....ekki sjens!   Og...

heilbrigdur

Skoðaðu reglulega á þér typpið strákur!

Margir karlmenn (og konur) horfa framhjá fyrstu merkjum um yfirvofandi krabbamein. Eða átta sig ekki á alvarleika viðvörunarmerkja líkamans um að eitthvað sé að og fara EKKI til læknis í tíma.   Hér eru nokkur merki þess að eitthvað gæti hugsanlega verið að – og ef, leitið til læknis, áður...

Contour - hvernig eigum við að skyggja á okkur andlitið?

Kim Kardasian er gjörsamlega búin að mastera þetta fyrir okkur.   Sú kann sko að skyggja á sér andlitið! Og notar það óspart til að að draga fram eða draga úr, einhverju sem betur má fara, að hennar mati.     Þegar ég sá þessa...

Kostir þess að fá sér vatn að morgni - Skál!

Að drekka vatn á tóman maga, hreinsar ristilinn og auðveldar næringarefnum aðgang.    Einnig eykur vatnsdrykkja -framleiðslu nýrra blóð- og vöðvafruma. Þarftu meira? Lestu áfram....  

Eftir því sem við eldumst, þynnast varirnar - hvað er til ráða?

Persónulega finnast mér þunnar varir ekki síður fallegar, en þær sem þykja munúðarfyllri. Að auki las ég einhvers staðar að þunnar varir væru merki um miklar gáfur.   Hvort sem það er rétt eða ekki, er alveg á hreinu að varirnar...

10 mínútna blundur virkar eins og aukaorka á heilann

Að taka sér blund um miðjan dag, getur virkað eins og við séum að endurræsa heilann.   The Wall Street Journal bíður upp á tillögur um hinn fullkomna blund eða um hversu langur hann á að vera. Neðst er svo linkur...

Svona krullar þú augnhárin með SKEIÐ

Ertu með þunn og bein augnhár? Ertu kannski í megnustu vandræðum með að krulla þau upp þegar þú vilt gera þig sætari en venjulega?   Þessi gella sem birtir okkur undrið, vill meina að hún hafi reynt allar gerðir krullara og...

Þetta er dekurdagur þinn - njóttu hans!

Hvað er betra en að dekra aðeins við sjálfa sig eftir langa vinnuviku. Laugardagarnir eru mínir dekurdagar. Það er fátt, ef eitthvað, sem getur truflað þessa helgu stund sem ég á með sjálfri mér... (besti félagsskapurinn)...

Skaðleg áhrif þess að drekka ekki nægjanlegt magn af vatni

Sérfræðingar velta mikið fyrir sér hversu mikið magn af vatni við ættum að drekka á dag,   Enginn veit í raun ástæðuna fyrir slíkum umræðum, en margar rannsóknir benda til þess að við ættum að drekka 8-9 glös af vatni á dag....

Háræðaslit er ekki slit

Háræðaslit er ekki slit.  Við kynntum okkur málið, hvað er þarna á ferðinni? Og er eitthvað til ráða? Orðið háræðaslit eitt og sér er blekkjandi.   Lestu áfram...

Matur og meðganga - hvað má borða og hvað ekki?

Meðganga er tími breytinga í lífi hverrar konu. Daglegt líf snýst nú ekki aðeins um eigin þarfir heldur einnig um þarfir annars einstaklings. Heilsusamlegt mataræði og rétt meðhöndlun matvæla skiptir því sjaldan meira máli fyrir heilsu og líðan en einmitt...

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10