Töfraljós - Lífið er of stutt til að kveikja á kertum sem ilma ekki!

Helga Auðunsdóttir starfaði áður sem bóndi en stofnaði Töfraljós árið 2000. Síðan þá hefur hún unnið til verðlauna í Bandaríkjunum. En það var þegar Helga hafði unnið að formúlunni sem hún notar í kertin sín í 2 ár. Fyrir 12...

ÍSLENSK HÖNNUN: Erna Björk býr til falleg verk úr mósaík

Erna Björk Antonsdóttir hannar einstaklega fallega muni úr mósaík, en samhliða starfar hún við skrifstofustörf. Erna Björk er á hárréttum stað í lífinu, því hún að að gera það sem hún elskar að gera og með því að gleðja aðra í...

Kikke Lane Koff - meiriháttar íslensk hönnun!

Ása Birna Viðarsdóttir er konan á bak við Kikke Lane Koff. Hún býr á Akranesi með eiginmanni og börnum og lagði stund á háriðn við Iðnskólann í Reykjavík. “Ég vann við það í nokkur ár, en með viðkomu á nokkrum stöðum,...

M.Ben Design - hannar töff armönd úr leðri

Margrét Benediktsdóttir er fædd og uppalin í Suðursveit Austur Skaftafellssýslu, er 42ja ára og búsett í Danmörku en þangað flutti hún árið 2004.  Margrét er menntuð sem tækniteiknari og sjúkraliði.

Engilberts hönnun - íslenskt, loðið, einstakt og töff!

Gréta Engilberts og Hjörtur Sólrúnarson eru fólkið á bak við Engilberts - hönnun. Gréta er barnabarn Jóns Engilberts listmálara og nota þau verk Jóns í eitthvað af þeirra eigin hönnun.  Ber þar helst nefna myndir sem þau hafa gert með listaverkum...

Sonja Design - hannar öðruvísi hluti

Hún Sonja Karen Marinósdóttir er tónlistarkennari við Tónlistarskóla Grundarfjarðar. "Ég hef verið að kenna tónmennt, söng og byrjendum á píanó frá árinu 2006. Ég setti m.a upp stóran söngleik í Grundarfirði, Blúndubrók og brilljantín árið 2009. Þetta var samstarfsverkefni Tónlistarskólans, Fjölbrautarskóla...

Árnýin Design hannar skart af hugsjón og gleði - ódýr íslensk hönnun

 Árný Sesselja er fædd og uppalin í sveit en býr í dag ásamt eiginmanninum, Óskari Þór á Skagaströnd. Hún er í fullri vinnu utan hefðbundinna heimilisstarfa og er skartgripahönnunin hennar aðaláhugamál, sem kom henni reyndar á óvart, að eigin sögn.  Við...

BOX Iceland - dásamleg íslensk hönnun

Jóhanna vann í mörg ár við að hanna og sauma föt, allt frá hversdagfötum á krakka og upp í samkvæmis- og brúðarkjóla.  Fyrir um 2. árum breytti hún til og hóf að læra skartgripagerð, í framhaldi stofnaði hún BOX Iceland,...

Lilja hannar undir merkinu Skrautmen

Það hefur verið nóg að gera hjá henni Lilju frá því við heyrðum í henni síðast. Hún er að selja á www.etsy.com í dag en það er netverslun sem er fyrir allt er tengist handverki og hönnun. Lilja styrkti einnig bleiku slaufuna...

Stafakubbarnir hennar Valborgar - íslensk hönnun

Valborg Birgisdóttir er textíl- og sérkennari að mennt og mikill fagurkeri. Valborg hefur verið að skapa og hanna allskyns hluti frá því hún man eftir sér og nú síðast þessa dásamlegu stafakubba.  Við spjölluðum við hana. Gefum henni orðið: 

Saga Sif Design

Hönnuðurinn Saga Sif hannar undir merkinu Saga Sif Design. Fullu nafni heitir Hún Saga Sif Gísladóttir og er fædd árið 1995. Saga Sif er í námi í FG og er þar á fatahönnunar- og textílbraut. Hún mun útskrifast vorið 2014. Hún...

LALLA: geggjuð listaverk úr hrauni

Hún Herdís Stefáns hefur alltaf haft áhuga á öllu sem snertir hönnun og handverki.  Þrátt fyrir að vera menntuð í viðskiptum og mannauðsstjórnun tók hún þokkalega U-beygju fyrir 2 árum þegar hún hætti í fjármálaheiminum eftir 13 góð ár og...

OGGA - elskar að sjá konum líða vel í kjólunum sínum

Hún Guðrún Ósk sem stundum er kölluð Ósk eða Ogga ólst upp á Patreksfirði en hefur verið búsett í Reykjavík s.l 10 ár. "Ég hef alltaf elskað að skapa og gera eitthvað í höndunum. Frá því ég fór að vinna hef ég...

ieg design - geggjuð íslensk hönnun!

Ingunn Elfa Gunnarsdóttir er menntuð sem jarðfræðingur frá Háskólanum í Árósum í Danmörku. Hún er þriggja barna móðir og eiginkona sem býr á Selfossi.  Í dag vinnur hún hjá verkfræðistofunni Verkís og hefur gert frá því hún flutti aftur heim...

ÍSLENSK HÖNNUN: Handþæfðar ullarstjörnur í skammdeginu

Steingerður Þorgilsdóttir hefur um nokkura ára skeið unnið falleg listaverk úr íslenskri ull, lambsull. Í dag undir nafninu; Woolstars.  Ég held að það sé óhætt að fullyrða að daman sæki hugmyndir sínar út í náttúruna sem og tíðarandann, því nú...

Guðveig Jóna hannar einstakar töskur úr roði og leðri - íslenskt? Já takk!

Guðveig Jóna Hilmarsdóttir, alltaf kölluð Jóna, lauk stúdentsprófi frá FB 1983.  Í dag starfar hún sem fjármálastjóri fyrir KH veitingar efh. sem staðsett er í Hörpu. Hún er gift og á tvö börn og eitt barnabarn. Hún vakti athygli okkar...

ÍÓJ Skart design - dásamleg íslensk hönnun

Ingibjörg Ósk er fædd 17. maí 1965 og hefur alltaf haft óbilandi áhuga á hönnun og tísku. Hún er grunnskóla menntuð og ólst upp á hinu fallega Héraði. Hún leggur mikin metnað í hönnun sína,  eins og má á meðfylgjandi myndum....

KB design er gullfallegt skart fyrir allar konur

Kristín Bridde er gift 2ja barna móðir. Hún er á 3. ári í Háskóla Íslands og nemur þar; listfræði ásamt félagsfræði. Hún hannar gullfallegt skart sem hentar konum á öllum aldri. Við slógum á þráðinn til hennar. 

Konan á bakvið Glerást

Hún heitir Guðrún Kristjánsdóttir og ég er 36 ára. Hún er svo gæfusöm að eiga þrjú yndisleg börn sem eru hennar gimsteinar: Unnar Már 16 ára, Einar Hákon 12 ára og Silja Maren 10 ára.  Eiginmaður hennar heitir Jón Helgason...

HSS handverk - fallegar prjónavörur

Hún Helena Sjöfn Steindórsdóttir er konan á bak við Hss Handverk. Og þetta er kona sem kann sko að bjarga sér. Hún hefur verið frá vinnumarkaði vegna veikinda og byrjaði þá að prjóna til að auka tekjurnar sínar.

1 2 3 4 5