Hún er pólsk að uppruna og elskar að hanna úr íslensku ullinni

Johanna Zurawska er pólsk að uppruna en hefur búið á Íslandi í rúmlega 6 ár. Hún er menntuð sem fatahönnuður og fatatæknir og hefur hún unnið við fagið í yfir 20 ár. Fatahönnun hefur alla tíð verið mikil ástríða hjá henni,...

Hönnuður mánaðarins hannar óskabönd

Hlín Ósk Þorsteinsdóttir hannar og býr til skartgripi sem hún kallar Óskabönd. Óskabönd eru handunnir íslenskir skartgripir úr náttúrulegum orkusteinum, silfri, eðalmálmi, hrauni, kristöllum og skrautsteinum.

IÓJ Skart - design

Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir er mikil áhugamanneskja um hönnun. "Ég hef alltaf haft mikin áhuga á skarti, hönnun og tísku og reyni að fylgja því eftir. Hef afar gaman af því að skapa og hanna tískuhluti." Segir Ingibjörg. 

Heiðrún Ósk og fallega handverkið

Heiðrún Ósk Níelsdóttir er gift þriggja barna móðir frá Skagaströnd. Hún útskrifaðist úr Iðnskólanum í Hafnarfirði af hárgreiðslubraut og lauk einnig stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla. 

Swarovski perlur í öllum regnbogans litum

Jóhanna Stefáns er hafnfirðingur á besta aldri. Hún hefur alltaf haft áhuga á öllu sem viðkemur tísku og fylgist vel með nýjustu straumunum í tískuheiminum.  Jóhanna býr til ofboðslega fallegt skart og langaði mig að forvitnast aðeins um hana. 

Eva María bakar listaverk

Áhugi Evu Maríu á kökugerð hófst þegar hún eignaðist son sinn árið 2009. En fram að þeim tíma var hún ekki mikill bakari, að eigin sögn. Kökurnar eru snilldarvel gerðar og er mikil áhersla lögð á hvert smáatriði eins og...

Hannar fallegar töskur úr roði og leðri

 Elín Bjarnadóttir hannar fallegar töskur og vinnur hún aðallega með leður og fiskiroð og notar þá tvö ólík efni saman, sem gera hverja tösku alveg einstaka. Elín er eigandi Mar Design.

Fröken Arna - íslensk hönnun

Arna Björk Bjarnadóttir er ekki búin að vera lengi að hanna skart en áhuginn hefur verið til staðar frá því hún var ung stelpa.  Ekki fer á milli mála að miklir hæfileikar eru hér á ferð, ég spjallaði aðeins við...

Íslensk hönnun: Líla Lirio - hárbönd fyrir allar prinsessur

Hún Thelma Þorsteinsdóttir er fædd og uppalin á Blönduósi. Hún er daman á bakvið Líla Lirio og hannar dásamlega fallegt hárskraut fyrir ungar dömur.  Thelma stundaði almenna hönnun og fatatækni í Tækniskólanum og hefur hún saumað, hannað, teiknað og skrautskrifað frá unga...

Ocean´s Hope / Von hafsins

Hann Hilmar er algjör snillingur í hönnun á skartgripum. "Ég hef lengi haft áhuga á að hanna og skapa hluti en það var árið 2007 sem í raun fyrsta hönnun mín varð til og er í dag skartgripalínan Ocean´s Hope/Von hafsins....

Íslensk hönnun - asa Jewellery

Ása Gunnlaugsdóttir eða Ása eins og hún er kölluð er stofnandi og eigandi asa. Hún hefur víðtæka reynslu í hönnun og smíði skartgripa. Hún hóf starfsferil sinn í Finnlandi, síðar vann hún sem iðnhönnuður í Seoul í S-Kóreu en á...

ÍSLENSK HÖNNUN: SL-Slaufur

Sara Lárusdóttir býr til fallegar slaufur undir nafninu SL-Slaufur.  "Ég er menntaður nagla- og förðunarfræðingur og er maki minn hárgreiðslumaður, þannig að við erum alltaf mikið að velta tískunni fyrir okkur. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á hönnun og...

ÍSLENSK HÖNNUN: JM Design

Jóna María er konan á bak við JM Design. "Ég er lærður klæðskeri, útskrifuð úr Iðnskólanum 1991. Ég byrjaði c.a 11 ára að sauma föt á mig sjálfa og vinkonurnar og þá bjó ég til mín eigin snið líka. Ég litaði fatnað...

Mandla - íslensk hönnun

Henný Ásmunds hefur verið hanna skart og fylgihluti síðan árið 2007. Hún er daman á bakvið Mandla. Segðu mér frá hvernig þetta hófst allt saman  "Ég fór á námskeið hjá Listnámi.is það árið og fékk diploma í skartgripahönnun með PMC sem er...

Ungur íslenskur hönnuður; Ggeirdal design

Guðbjörg María Ingólfsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík: "Ég var mjög ung þegar ég byrjaði að hafa áhuga á fallegum hlutum og segja má að ég sé hrifin af allri hönnun frá A til Ö. Það má segja að ég sé...

ISLENSK HÖNNUN; Volcano Art

Þau sem standa að baki Volcano Art eru, Vignir Ari Steingrímsson og Þórunn Sigríður Þorsteinsdóttir. Þau eru systkinabörn og er handverk ríkulega iðkað í þeirra fjölskyldu.  Þórunn hefur farið á námskeið í Gull- og silfursmíðaskólanum hjá Tækniskólanum og víravirkisnámskeið hjá Dóru...

ÍSLENSK HÖNNUN: Nátthrafn - skart

Tannsmiðurinn Ásthildur Þóra Reynisdóttir eða Ásta eins og hún er venjulega kölluð er þrítug og býr ásamt kærasta sínum, Garðari og stjúpdóttir, Unu Borg í Kópavoginum. Hún býr til fallega krossa úr afgöngum af zirconium sem er efnið sem notað er...

ÍSLENSK HÖNNUN: Krista Design

Hún María Krista er snilldarhönnuður. Hún er í miklu uppáhaldi hjá mér. Kynni ég hana hér með fyrir ykkur.  Hún María Krista segir að það megi skipta því í tvennt sem hún er aðalega að hanna.  Annars vegar er hún...

ÍSLENSK HÖNNUN: EM ART

Það er endalaust gaman að kynna ykkur fyrir nýja hönnuði sem eru að gera flotta hluti og ætla ég að halda því áfram. Ég kynni fyrir ykkur hana Ellen Magnúsdóttir. Hún er menntuð sem líffræðingur en hefur alltaf verið mikið að...

ÍSLENSK HÖNNUN: BSveinsmade

Berglind Sveinsdóttir er fædd 20 apríl 1963 og ólst upp á Akranesi. Árið 1979 þá flutti hún til Ísafjarðar. Móðir hennar og systur prjónuðu og saumuðu út myndir einnig saumuðu þær púða og margt fleira. Má nefna td föt. 

1 2 3 4 5