25 leiðir til að nota trefla

Rákumst á þessa skemmtilegu dömu í netheimum. En hún kennir okkur að nota klúta/trefla/slæður á 25 mismunandi vegu á 4.5 mínútum.    Mjög sniðug þessi og ekki síst skemmtilegt hvernig myndbandið er matreitt ofan í okkur...

Svona opnum við dós án dósaopnara

Dósaopnarinn týndur? Ekki málið, þessi lausn er alveg hreint mögnuð...

Svona förum við að ef rjóminn neitar að þeytast!

Vill rjóminn ekki þeytast og þú ert búin að prófa að kæla bæði skál og þeytara vel? Gestirnir á leiðinni og þú ranghvolfir augunum í angist?   Prófaðu að setja nokkra ísmola í aðra skál og skelltu rjómanum úr þeirri fyrri í...

Mýkri hendur með rjúkandi kaffi

  Ef þú ert eins og ég og elskar kaffi þá er þetta rétta uppskriftin fyrir þig. Við ætlum þó ekki að drekka kaffið að þessu sinni. Eða jú, fáum okkur kaffi.    Við verjum sjaldan hendur og fætur og  sumir halda að...

RÁÐABRUGG; Slökun og jafnvægi fyrir húðina

Eplaedik er snilld á húðina!   Taktu úðabrúsa og útbúðu þína eigin blöndu af róandi "efni" fyrir húðina.   Settu eplaedik í skál með heitu vatni. Eða úðabrúsa, sem er best.  Blandaðu til helminga eða rétt tæplega. 

Myglulykt, rakir skápar og mölskemmdir

Eitt gamalt og gott húsráð til að losna við sagga úr skápum, er að setja viðarkol í kassa með loki.  Gerið nokkur göt á lokið og voila!   Eða ef lyktin er ekki alveg að gera sig úr fataskápnum (þetta er ekki...

8 Jarðaber búa yfir 140% af ráðlögðum C-vítamín skammti

Jarðarber eru ekki bara bragðgóð, þau eru mjög næringarrík. Sem dæmi þá er meira af C-vítamíni í átta jarðarberjum en í einni appelsínu.   Eða um 140% af ráðlögðum daglegum skammti af C-vítamíni. 

Nokkar sniðugar lausnir til að koma skartinu í röð og reglu!

Ég er ekki ein af þeim sem er hlaðin skarti - er á því að brosið og heilbrigðar tennur séu fallegasta skartið...og ég er ekki að grínast!   Samt sem áður þá á ég urmull af blingi - URMULL! Ég hrífst...

Lausn við timburmönnum, þungri lund og blóðleysi!

Eftir lestur þessarar greinar muntu aldrei líta banana sömu augum. Bananar innihalda þrjú náttúruleg sætuefni; súkrósa, frúktósa og glúkósa í bland við trefjar.   Einn banani gefur undir eins orku og kraft. Rannsóknir hafa sýnt fram á að tveir bananar gefa...

RÁÐABRUGG: Púðursykurinn harður sem steinn?

Hver kannast ekki við þegar púðursykurinn tekur upp á því að breytast í steinhlunk og þú þarft að nota hann ekki seinna en í gær?   Ef þú hefur nokkrar klukkustundir og býrð yfir ögn af þolinmæði, getur þú prófað að skella...

Barnapúður er afbragð sem...

Á ég, á ég ekki, á ég, á ég ekki....æivoddtðefokk! Ég læt það flakka!   Fyrir tilviljun þegar ég var búin með andlitspúðrið mitt fyrir mörgum árum, komst ég að því að barnapúður virkar hrikalega vel sem púður yfir farða!    Prófið bara og...

Hunangs og banana hárnæring

Dúndurmaski hér á ferðinni fyrir fagra lokka!

Bananar eru ekki einungis bragðgóðir og bráðhollir...

Bananar koma upphaflega frá SA-Asíu og Ástralíu og eru ríkuleg uppspretta af A-, B- og E- vítamínum. Þeir innihalda mikið magn mjölva, sem er afar orkugefandi. Og að auki eru þeir ríkir af steinefnum eins og fosfóri, járni, kalki og sinki.  

Þrífum blandarann á innan við mínútu - nánast án þess að gera handtak!

Við eigum flest "blender" - ég var ekkert sérstaklega að elska að þrífa kvikindið (hef aldrei sett könnuna né lokið í uppþvottavél) eða allt þar til ég rakst á þessa snilld á YouTube...   ...ég hugsaði strax;  - afhverju datt mér þetta...

Dúndur heimagerður maski fyrir hárið -án kemískra efna!

Fyrir þær sem er illa við að setja kemísk efni í hárið á sér, er þetta er rétti maskinn. Maskinn sér til þess að hárið verður glansandi, náttúrulega liðað og nægilegt er að nota hann einu sinni í mánuði.   ...

Ólífuolía er mögnuð og til margra hluta nytsamleg...

Ólífuolía er til margra hluta nytsamleg. Eins og við sýnum ykkur hér að neðan. Ódýra týpan, sett á spreybrúsa... má nota í til dæmis þetta:  

Bjór eða hunang í hárið

Ég er nokkuð viss um að þú átt allt sem til þarf, til að búa til góða hárnæringu. Margar náttúrulegar vörur sem alla jafna finnast í eldhússkápum, geta nefnilega veitt hárinu þínu extra fyllingu, glans, hægt er að koma í...

Afbragðs góð húsráð! Blóðblettir? Tyggjóklessur? Við kunnum ráð við nánast öllu!

Blóðblettir:  Nudda upp úr saltvatni, helst að láta flíkina liggja í saltvatni áður en hún er þvegin.   Kaffiblettir í kaffibollum: Klórvatn yfir eina nótt og bollinn er eins og nýr.   Vaxblettir: leggur dagblað á blettinn og straujar yfir. Vaxið bráðnar og sogast...

GERÐU ÞAÐ SJÁLFUR: Smart að setja ljósmynd á viðarkubb

Jæja, er ekki málið að föndra aðeins?  

RÁÐABRUGG: Þurrir og harðir hælar eru ekki vandamál

Þurrir hælar og harðir? Ekki smart, en heldur ekki vandamál. Sumar, sandalar og sólin mæta á svæðið eftir korter! Ekki seinna vænna en að skvera sig upp.   Hér koma nokkur góð ráð til að losna við harða hæla og þurra...

1 2 3 4 5 6 7 8 9