Bananar eru ekki einungis bragðgóðir og bráðhollir...

Bananar koma upphaflega frá SA-Asíu og Ástralíu og eru ríkuleg uppspretta af A-, B- og E- vítamínum. Þeir innihalda mikið magn mjölva, sem er afar orkugefandi. Og að auki eru þeir ríkir af steinefnum eins og fosfóri, járni, kalki og sinki.  

Þrífum blandarann á innan við mínútu - nánast án þess að gera handtak!

Við eigum flest "blender" - ég var ekkert sérstaklega að elska að þrífa kvikindið (hef aldrei sett könnuna né lokið í uppþvottavél) eða allt þar til ég rakst á þessa snilld á YouTube...   ...ég hugsaði strax;  - afhverju datt mér þetta...

Dúndur heimagerður maski fyrir hárið -án kemískra efna!

Fyrir þær sem er illa við að setja kemísk efni í hárið á sér, er þetta er rétti maskinn. Maskinn sér til þess að hárið verður glansandi, náttúrulega liðað og nægilegt er að nota hann einu sinni í mánuði.   ...

Ólífuolía er mögnuð og til margra hluta nytsamleg...

Ólífuolía er til margra hluta nytsamleg. Eins og við sýnum ykkur hér að neðan. Ódýra týpan, sett á spreybrúsa... má nota í til dæmis þetta:  

Bjór eða hunang í hárið

Ég er nokkuð viss um að þú átt allt sem til þarf, til að búa til góða hárnæringu. Margar náttúrulegar vörur sem alla jafna finnast í eldhússkápum, geta nefnilega veitt hárinu þínu extra fyllingu, glans, hægt er að koma í...

Afbragðs góð húsráð! Blóðblettir? Tyggjóklessur? Við kunnum ráð við nánast öllu!

Blóðblettir:  Nudda upp úr saltvatni, helst að láta flíkina liggja í saltvatni áður en hún er þvegin.   Kaffiblettir í kaffibollum: Klórvatn yfir eina nótt og bollinn er eins og nýr.   Vaxblettir: leggur dagblað á blettinn og straujar yfir. Vaxið bráðnar og sogast...

GERÐU ÞAÐ SJÁLFUR: Smart að setja ljósmynd á viðarkubb

Jæja, er ekki málið að föndra aðeins?  

RÁÐABRUGG: Þurrir og harðir hælar eru ekki vandamál

Þurrir hælar og harðir? Ekki smart, en heldur ekki vandamál. Sumar, sandalar og sólin mæta á svæðið eftir korter! Ekki seinna vænna en að skvera sig upp.   Hér koma nokkur góð ráð til að losna við harða hæla og þurra...

silfurskart

Skínandi silfurskart með tómatsósu! Snilldin ein

Ég elska silfurskartgripi. Skínandi silfur. Ég var himinlifandi þegar ég uppgötvaði að ég þyrfti ekki að eyða löngum stundum í að pússa skartið mitt með rándýru og að auki baneitruðu efni. 

Blaðaúrklippan þín getur enst í 200ár

Veistu hvernig þú getur varðveitt uppáhaldsúrklippuna þína í 200 ár?

Losaðu þig við hikstann á stundinni! - MYNDBAND

Hann Valdimar stórvinur minn veit nú ýmislegt, get ég sagt ykkur. Eins og hvernig við getum losað okkur við hvimleiðan hiksta, strax.    Mjög einfalt ráð svo fremi sem þú ert ekki með sykursýki.   Þú tekur 2 sykurmola og stingur þeim í munninn....

pudurandlit

Búðu til þitt eigið púður á andlitið

Stundum og oftar en ekki, eru púður sem þú kaupir dýrum dómum í snyrtivörudeildinni, þung og stífla húðina þína.   Sér í lagi ef þú notar slíkt á degi hverjum. Því ekki að prófa náttúrulegan staðgengil?   Það er auðvelt að bera...

heidafrontur_1

Leiðbeiningar fyrir algjöra idiota

Á hinum ýmsu umbúðum má sjá allskyns leiðbeiningar. Sumar ansi skondnar -aðrar drepfyndnar.   Undir krukku af þekktri meiktegund stendur t.d.; -notist ekki á börn yngri en 6. mánaða....    Auðvitað byrjar maður ekki að mála börnin sín fyrr en þau eru orðin 7....

Hunang er snilld við timburmönnum meðal annars...

Hunang er afbragð við timburmönnum.   Fékkstu þér of mikið í gærkveldi? Nokkrar skeiðar af hunangi út í glas af volgu vatni og þú ættir að verða betri.  

badsaltid

DIY - Baðsalt fyrir blankar dekurdrósir

Við erum flest frekar blönk svona rétt fyrir mánuðarmót. Það hefur svo sem gerst áður, við látum það ekki stoppa okkur.  Dundum okkur bara við að búa til skemmtilegan lúxus sem kostar minna...því við erum flestar dekurdrósir, innan við beinið.

sukkuladivarir

Súkkulaði gloss -búðu það til og éttu rest!

Ég hef aldrei hitt dömu sem elskar ekki gloss. Aldrei heldur konu sem ekki elskar súkkulaði.   Draumurinn um að sleikja glossið af vörunum og finna bragð af súkkulaði er aldeilis eitthvað!    Ég prófaði að búa til þennan...

strigaskor

Veist þú hvaða hlutverki aukagatið á strigaskónum þínum þjónar?

Neeei, var það nokkuð? Ekki vissi ég það fyrr en nú! Það borgar sig að kikja á þetta myndband - fótunum þínum til heilla!   Af hverju er okkur ekki sagt þetta þegar við kaupum okkur strigaskó?    

Nokkur snilldar húsráð! Fljótlegasta leiðin til að skræla kartöflur og...

Hvort heldur ,sem þú ert að leita að ráðum til að halda skótauinu í skefjum, vilt bora, þeyta eða hræra án þess að subba allt hverfið út...   ...finna spennurnar þínar á núllkommanúlleinni.... vilt eiga kost á því að velja alltaf rétta...

sukkuladimaski

Súkkulaði hunangs andlitsskrúbbur -eykur blóðflæði og mýkir húðina

Nú ætlum við að taka andlit og háls og útata allt klabbið upp úr girnilegu kakómauki.   Veskú, súkkulaði- og hunangs andlitsskrúbbur sem afeitrar húðina!

svitalyktaeydir

Svitalyktareyðir sem þú mátt borða!

Flestir hafa áhuga á því sem þeir set í sig og á. Oft heyrum við um hversu mikið sé af aukaefnum í öllu mögulegu. Meira að segja snyrtivörunum sem við setjum á húðina. Við vitum að það sem við setjum á húðina fer inn í kerfið hjá...

1 2 3 4 5 6 7 8 9