cool

Skildi hann skyrtuna eftir? Nýtt'ana í kjól...

Eða fáðu skyrtu lánaða í verkið.    Frábært ef maður á ekkert til að fara í!

svefnherbergi

Skapaðu þitt eigið svefnherbergi - góðar hugmyndir

Hér eru nokkur nýtískuleg svefnherbergi. Möguleikarnir eru óendanlegir. Þegar unnið er að einu rými er mikilvægt að skapa heild, til að forðast ringulreið.   Hreinar línur og hlutlausir tónar ættu að jafnaði að byggja upp bakgrunn, sem síðan er hægt að...

Magnaðar ljósmyndir af brotnum styttum

Í þetta verkefni sem kallast einfaldlega Porcelain Figurines, notaði ljósmyndarinn Martin Klimas allsérstaka aðferð, en hann henti niður styttum úr þriggja metra hæð og myndaði herlegheitin á hárréttu augnabliki.   Niðurstaðan er rosaleg, svo ekki sé meira sagt. Þess háttar myndir nást...

Smellum í trölladeigsskraut og/eða gjafir

Trölladeig er þrælsmellið fyrirbæri - Ódýrt og tilvalið í föndur og/eða til gjafa.   Hér á efir fer uppskrift sem klikkar aldrei! Og hugmyndir af fígúrum til gjafa, eða einfaldlega til að gleðja ykkur sjálf. Punta heimilið eða hvað ykkur dettur í hug.   ...

jolatre

Nýttu auglýsingabæklingana í jólatré!

Á þessum árstíma er póstkassinn yfirfullur af auglýsingabæklingum flesta daga. Mér datt í hug hvernig væri hægt að nýta þetta "rusl" - ekki síst þar sem ofarlega hefur verið í umræðunni að vistvæna allan fjárann.   Meira að segja hefur umræðan snúist...

Fingramálning fyrir börnin -sem er góð á bragðið!

Það er ekki mikið mál að búa til fingraliti fyrir börnin, með hráefnum úr eldhúsinu.   Fingraliti sem má ekki aðeins borða, heldur bragðast þeir einnig vel. Ráðlagt er þó að fá sér aðeins nett smakk. Bara smá.

ljott

Föndrið jólagjafirnar - andlit úr eplum - persónuleg og skemmtileg gjöf!

Fyrir mörgum árum var ég að föndra brúður - andlitið gerði ég úr eplum. Enginn þeirra varð nákvæmlega eins. Það er svolítið föndur í kringum þetta - en þetta fannst mér alveg hrikalega skemmtilegt.   

Búðu til engil úr skúf eða dúsk

Ég hef alltaf hrifist af englum, safnaði þeim á tímabili og á því nokkra. Ég hef líka búið þá til í hinum ýmsu útfærslum. Rakst á þennan; öðruvísi og flottur og hægur vandi að útfæra á mismunandi hátt.  

Búðu þér til tuðrudruslu úr gömlum bol

Hver á ekki hlýrabol sem ekki lengur er í náðinni? Engin ykkar? Frábært, en ég vissi það nú. Sækja í skúffuna stelpur mínar, því nú gerum við tuðru dagsins.   Hlýrabolur og hugmyndaflug...tuðrutvenna með stæl.

Risastór íbúð á litlum fleti - eða 39 fermetrar

Flestir vilja hafa rúmt um sig og sumum finnst þeir aldrei hafa nógu mikið pláss. Aðrir sanka að sér endalaust af húsgögnum á meðan enn aðrir láta sér nægja sitt og eru sáttir. Svo eru það þeir sem gera ótrúlegustu...

Búðu þá til sjálf/ur; Guðdómlega fallegir englar

Þessa yndislega fallegu engla er lítið mál að útbúa. Kíktu á myndbandið og láttu hugmyndaflugið vera með í för.   Meiriháttar flottir, svo ekki sé meira sagt.  

Klútar á ýmsa vegu

Klútar geta verið afar fallegur fylgihlutur og sniðug lausn til að "poppa" upp útlitið með, án mikils tilkostnaðar.    Möguleikarnir eru fjölmargir þegar kemur að klútum, treflum og slæðum. Hægt er að nota klúta eða slæður,  sem klassískt herrabindi, belti, höfuðfat eða...

Dagatal fyrir árið 2016? Hér er hugmynd!

Er ekki tilvalið að fara að huga að gerð dagatals fyrir komandi ár 2016? Spegillinn rakst á forvitnilegt verkefni ljósmyndarans Rion Sabean, sem lítur út fyrir að vera hluti af slíkri dagatalsgerð.   Hann myndar karlenn í kvenlegum stellingum.   Þið hugmyndaríku ljósmyndarar og...

lattugledina

Láttu gleðina dansa yfir borðum í þínu boði!

Gleðin dansar hreinlegar yfir borðum með þessa einföldu en skemmtilegu skreytingu sem vel er hægt að útfæra á sinn eigin máta. Blómin virðast fljóta í loftinu en eru í raun fest með hvítum blómavír. Birtan endurkastast  svo skemmtilega innan um...

Má bjóða þér sæti í sófa framtíðarinnar...?

Ég persónulega breyti bara um áklæði...voila! Komin með nýtt húsgagn. En ef það ætti fyrir mér að liggja að velja einn af þessum í framtíðinni...ja, skyldi ég fá valkvíða?   Örugglega misþægilegir þessir...misflottir líka, já og misstórir. Hmmm...

Enginn venjulegur svefnsófi

Þessi stórglæsilegi og elegant sófi er hönnun Nicola Gallizia, fyrir Moldeni&C, Oz.   En undir þá hönnun flokkast gjarnan vörur með fleiri möguleika en einn, hönnun sem virkar. Hvernig sófanum er breytt í rúm er sýnt í nokkrum auðveldum skrefum í...

Skapaðu fallega og kósý birtu með klementínum eða appelsínum

Þetta eru ótrúlega sniðug "kerti", svo ég tali nú ekki um að einnig skapast einstaklega notaleg og falleg birta. Lyktin af þessu er guðdómleg, svo ekki sé meira sagt.   Og stemningin eftir því...     Gríptu appelsínu (mæli með nokkrum) eða klementínur, olíu...

Appelsínubörkur verður að dýrindis djásni!

Á haustin er fátt notalegra en að föndra og kveikja á kertum. Og því ekki að lífga upp á heimilið með óhefðbundnum hætti? Færa sumar og il minninganna frá sl. sumri inn í stofu? Baðhergi? Hvert herbergi?   Kostnaður er lítill sem...

Falleg rós úr agúrkum - MYNDBAND

Hér er okkur kennd aðferð til að skera út rós úr agúrkum. Sómir sér vel á hvaða brauðtertu sem er, hvar sem er, hvenær sem er.    Fyrir stuttu  sýndum við ykkur svo tómata - sem skornir höfðu verið út sem rós!...

berjablatt

Berjalitir eru í algleymingi - enda uppskeruhátið!

Hvar sem er og hvenær sem er, allt í berjabláma... Hér er myndaþáttur handa þér, því allt virðist vera eitthvað svo berjablátt þessa dagana... 

1 2 3 4 5 6 7 8