Ást á Instagram: 16 ára trendsetter vinsælli en Oprah

Hún er sextán ára gömul og gengur í menntaskóla rétt utan við Oslóarborg. Færir reglulega inn myndir af blæbrigðum tískunnar á Instagram og hefur aflað sér ríflega 1.1 milljón fylgjenda á Instagram á aðeins einu ári; alsendis óþekkt nafn í...

Sjúklega sætur, svartur samkvæmiskjóll!

Það er langt því frá að guðdómlegur samkvæmiskjóll þurfi að kosta hönd og fót. Reyndar er lítill vandi að umbreyta sæmilegri flík í seiðandi samkvæmisklæðnað á örskotstundu með hæfilegri handlagni og örlítilli útsjónarsemi, en Sköpun Vikunnar á Elín Arndís Gunnarsdóttir,...

Spirit Icons

Tim og Daniel eru sjálf menntaðir í skartgripahönnun. Þeir eru að hanna svo fallegar línur að ég vona að sem flestir lesi þetta og kíki á myndirnar.Þeir hafa búið og unnið saman í Danmörku í yfir 10 ár.  Í fáein ár...

CB designs - Contemporary Icelandic Jewellery

Claire Bilton er silfursmiður sem hannar og smíðar skartgripi. Hún lauk námi í silfursmíði árið 1996 frá Kent Institute of Art and Design í Englandi. Claire flutti til Íslands eftir nám til að vera með kærastanum sínum en þau höfðu hist...

Geggjaður skyrtukjóll

Þennan flotta kjól geta allir gert. Það eina sem til þarf eru þrjár skyrtur, saumavél og lágmarkskunnátta í saumaskap. Skyrturnar eru klipptar til eins og sjá má og saumaðar saman. Efri hlutinn og ermar eru úr einni herraskyrtu. Bakstykkið...

Nýtt fjölnota húsgagn fyrir þúsund kall...

Mér áskotnaðist fyrir tilviljun kistill frá árinu 1930. Ég hef alltaf haft gaman af því að gera upp gamalt dót. Skiptir þá engu hvort ég er að gefa gömlum flíkum nýtt líf, eða úr sér gengnum húsmunum nýtt yfirbragð....

Kata elskar óvenjuleg íbúðarhúsnæði -gamlar kirkjur og hlöður

Mér finnst gaman að sjá óvenjulegt íbúðarhúsnæði eins og hlöður og kirkjur. Mín draumavistarvera væri þó að eignast loft...með þakgarði væri ekki verra takk.

Jólasveinn úr gamalli ljósaperu

Nú eru margir í því að endurnýta alla skapaða hluti. Sem er flott.  En hverjum hefði dottið í hug að nota aftur gamla ljósaperu? Ekki mér, fyrr en ég rakst á þessa hugmynd.  Tilvalið á jólatréð eða til gjafa. Fljótlegt...

Skemmtileg hönnun og öðruvísi

Má bjóða þér sæti?  Skelltum okkur í skemmtiskokk og fundum hressandi hönnun...

Listin að skreyta neglur

Hugsaðu um þetta næst þegar þú tekur fram naglalakk að í um 7000 ár hefur fólk málað á sér neglurnar í mismunandi tilgangi. Hjá Egyptum var það liturinn á nöglum kvenna sem sagði til um stöðu þeirra í þjóðfélaginu. Djúp rauður...

Segðu hug þinn með eggjum

Má bjóða þér fullt hús matar með slatta af kærleik?  Gjörðu svo vel...sniðugt og auðvelt að forma eggin í hjarta. Kemur vel út á brauði, í salatið, með mat og bara eitt og sér. Aðferðin er einföld, þarft samt smá tíma...

Vörubretti

Mér finnst gaman að sjá hvað það er mikil gróska í hönnun og handverki. Það eru margir að gera eitthvað til að fegra umhverfi sitt og nýta það sem til er. Kreppan spilar væntanlega einhvern þátt hér. Það er frábært...

Bréfaklemma sem loftljós eða armband?

Við hugsum ekkert um þær dagsdaglega, bréfaklemmurnar. Við grípum þær án þess að hugsa um það meir og smellum þeim utan um slatta af pappír í eina klemmu. Bréfaklemmur er þó hægt að nota og nýta á ýmsa vegu. Sem dæmi...

Tölur og bréfaklemmur = Nýtt par af lokkum!

Það er fáranlega auðvelt að búa til nýja eyrnalokka. Möguleikarnir eru óþrjótandi.  Hér birtum við eina aðferð, sem samanstendur af pari af fallegum tölum, bréfaklemmum, festingum og smá lími.  Go for it! Þú getur'etta! Þú átt kannski tölur nú þegar?   ...

Ein peysa - 16 möguleikar

Rakst á þetta myndband og varð svo skotin í hugmyndinni að ég hreinlega varð að deila henni með ykkur.Ein peysa - sextán möguleikar - Gjöss-o-velll! 

Krítarmálning

Ég hef notað krítarmálningu oft í gegnum árin og finnst hún skemmtilega öðruvísi.  Það er hægt að nota hana á allt; ísskápa, veggi auðvitað, húsgögn og svo margt fleira. Meira að segja flísar. 

Vienna Way Residence

Þetta fallega hús, The Vienna Way residence er staðsett í Venice, Californiu og er það hannað fyrir unga fjölskyldu. Arkitektinn er heimamaðurinn Marmol Radziner.  

Litir og meiri litir!

Sumartískan hvað varaliti og gloss varðar eru litir og aftur litir. Skærir,sterkir og miklir litir, líka djúpir og dimmir, bara allt annað en nude varir.

Ástarhreiður í garðinum

Mig hefur lengi langað til að búa til fuglahús til að hafa í garðinum mínum, svona lítið ástarhreiður. Mér finnst eitthvað svo rómantískt og ævintýralegt við þau. Einnig hefur mig langað til að búa til fuglafóðurhús þar sem hægt er...

Gjafir fyrir litlar prinsessur

Ég á dásamlega frænku. Yndisleg bjalla sem verður sjö ára í þessum mánuði. Lítið frænkuskott sem á allt og mikið af öllu.

1 2 3 4 5 6 7 8 9