Með þig svona djúpt

Hér sit ég og stari fram fyrir mig, alein í heiminum. Stundum gott. En svo stundum þarf ég þú veist. Að þú komir og nálgist andlit mitt, hægt og rólega. Miðir vörunum á mínar. Staðráðinn í að sökkva þeim á...

Með vægt bragð af rommi

Hann teygir sig í jakkann minn sem liggur á barstólnum við hlið mér og leggur hann yfir herðar mínar, veiðir hárið upp úr að aftan og ég kem höndunum í ermarnar. Við leiðumst út og mér finnst ég ekki reikul...

Slétt skipti

Ég væri sko til í að detta í deitin. Bara svona kitlandi skemmtileg sem enda á ýmsa vegu. Láta strjúka mér þar til ég mala. Hvort er skemmtilegra? Ástin eða lostinn?

Hiti í kolunum

Þegar maður býr á svona ísköldu landi eins og Íslandi, gerast heitar sögur oftast að sumri til. Þessi er ein af þeim sem þó má flokka undir veturinn...líka vegna þess að hún þolir illa dagsljósið. 

Er það óþarfi?

Hvað ef mig langar til að þekkja þig? Vita hvað þú hugsar ef... Muntu segja mér hvað þér finnst, um eitt og annað? Mun það falla mér í geð? Verður aftur snúið ef ég tek sénsinn...og segi hæ, þetta er ég?...

Þröngar buxur

Sérðu ekkert nema rass? Æ, þú ert krútt. Ég fíla rassa líka. Má ég sjá þinn? Snúðu þér við sem snöggvast. Þú hlærð bara. Ég meina, má kona ekki láta eins og þú? Bjáni geturðu verið. 

Í sturtu

Það er komið kvöld, ég er ein. Með þér í huganum. Og skrúfa frá sturtunni. Fer úr fötunum fyrir framan spegilinn, þykist vera þú. Að horfa á mig. Svo stíg ég undir bununa, bleyti hárið. Læt bununa dynja á andliti...

Að missa kúlið

Ég bara verð að segja ykkur frá því hvernig það er að missa kúlið. Það fólk sem þekkir til mín veit að ég get verið svaka röff, töff, og með ískalt kúlið uppi við.  

Ryk

Ég lauma hönd í aðra þar sem við fetum göngustíg í tunglbirtu. Loks ertu hér. Herra sjúklega freistandi. Komdu með mér, ég skal sýna þér trikk eða tvö. Ég banda frá mér grein á appelsínutré, hann er þröngur þessi stígur....

Hitt lífið

Ég er ein heima og það er laugardagskvöld. Ekkert sérstakt að gera svo sem en nenni ekki fyrir mitt litla líf að labba út á hitt lífið. Það kostar speglun og tómt vesen, og ég er ekki í stuði fyrir...

Sviti

null

Rennblaut

Ég sest á púða á stól. Svalirnar eru ofurmjóar, það er galopið inn í stofu. Regnið eykst jafnt og þétt, ég er í sumarkjól. Dropar lenda ofan í glasi af rauðu víni og sígarettan verður rök. En mér er sama....

1 2 >