RÁÐABRUGG; Lengdu líftíma afskorinna blóma

Hver elskar ekki afskorin blóm? Flestir elska þau... grunar okkur.   Að sama skapi er hundfúlt þegar vöndurinn visnar, en það eru til nokkur góð ráð til að lengja líftíma blómanna.   Eins og t.d. að skera ávallt á ská neðan af...

Súkkulaði- og hunangs andlitsskrúbbur sem eykur blóðflæði og mýkir húðina

Súkklaði, súkkulaði og ennþá meira súkkulaði! Er hægt að elska EKKI súkkulaði? Varla...Súkkulaði er ekki bara gott það er GOTT.   Vissir þú að súkkulaði eða  hreint kakóduft er afbragð á húðina þina? Og þá sérstaklega gott fyrir mjög þurra húð. ...

Nokkur góð grillráð

Að ýmsu ber að hyggja þegar kemur að grillinu. Hér birtum við ýmis ráð sem gott að hafa í huga þegar eldað er yfir opnum eldi.   Hefurðu til dæmis hugleitt að setja álpappír undir kolin, til að auðvelda þér þrifin...

Búðu til þitt eigið tannkrem og munnskol

Til að fyrirbyggja tannskemmdir og sýkingu í tannholdi er gott að hafa eftirfarandi í huga.

Er hárið þurrt eftir veturinn?

Hár, neglur og húð eiga það til að verða þurr eftir veturinn og okkur fannst tilvalið að setja inn tvo einfalda hármaska sem þú getur gert heima. Okkur langar að deila með ykkur tveimur góðum möskum fyrir hárið. Njótið vel....

Grófur og góður andlits- og líkamsskrúbbur fyrir óhreina húð

Þessi heimalagaði andlits- og líkamsskrúbbur er alveg gríðarlega öflugur. Skrúbburinn hreinsar húðina afar vel og skilur hana eftir silkimjúka og allt að því berrassaða...

Svona brjótum við saman skyrtu og boli á núllkommanúlleinni!

Þvílík snilld!  Þessi aðferð sparar nú aldeils tímann og þá sérstaklega á stórum heimilum. Svona brjótum við saman skyrtu og boli á "nótæm" ! 

Mikilvæg atriði þegar kemur að grillinu

Þegar Íslendingar grilla mat setja þeir hann yfirleitt á grillristina á gas- eða kolagrillinu, beint yfir logana og grilla hann við beinan og oftast fremur háan hita.  Ef stykkin eru stór eða hráefnið viðkvæmt er maturinn þó stundum vafinn í...

Búðu til þinn eigin varalit úr VAXLITUM (Crayons)

Hefurðu einhvern tíma velt því fyrir þér að búa til varalit? Þú getur það, og notað til þess vaxliti barnanna... ...og smotterý til viðbótar sem getið er um í myndböndunum, en dömurnar gefa upp mismunandi hráefni.  Brill, þetta verðum við á...

Bali blöðrur og GLEÐILEGT SUMAR framundan

Hér kemur eitt snilldarráð fyrir öll grillpartýin framundan sem þú getur nýtt þér, ef þú ætlar að halda garðpartý og vilt fyrir alla muni vera svolítið smart á því eða öðruvísi...  Fylltu mislitar blöðrur með vatni og frystu þær. (Hér kemur...

Dund, dekur og dásemdir eru lykilorðin hér

Spegillinn er að verða stútfullur af skemmtilegum hugmyndum fyrir þig og/eða þá sem þú vilt gleðja með persónulegri gjöf án mikils tilkostnaðar.  Dund og dekur og dásemdir eru hér lykilorðin undir liðnum Ráðabrugg. Baðbombur, gloss og fleira og fleira.

DIY: Búðu til þitt eigið gloss!

Ertu ein af þeim sem ert alltaf með gloss í veskinu? Ég er með nokkur...  ...nú er mál spara dömur mínar og við ætlum að búa til okkar eigið.  Það er hellingur til af uppskriftum með alls kyns dóti sem við eigum...

Súkkulaðibað...nammi namm

Hver vill ekki njóta þess að slaka á í baði? Og ekki hleypa gríslingunum inn á baðherbergið á meðan.  Það vill stundum brenna við hjá okkur að allir þurfi að tala við okkur, einmitt meðan við liggjum innan um kertin...

Vintage fataskápur MYNDBAND

Þú ert pottþétt eins og við, með hálfan fataskápinn af dóti sem þú hefur ekki notað svo mánuðum skiptir...nú er tíminn til að rífa fram larfana og endurvinna. Hanna sjálf og sauma pínu. Við rákumst á þessa snilldarstelpu á netinu,...

Sítrónu og Jógúrt djúpnæring

Hárið er höfuðatriði stelpur mínar og strákar. Því ekki úr vegi að veita því smá auka athygli endrum og sinnum.  Bara spurning um að gefa sér tíma, því hér er ekki um rándýra meðferð á hárgreiðslustofu að ræða. Bara þú...

Næturkremið þitt

Það er dýrt að eiga allar útgáfur af kremum. Við vitum það allar. Eins og áður erum við á höttunum eftir einhverju sem hægt er að útbúa heima, fyrir lítinn pening...náttúruleg efni sem virka vel.  Fólk hefur af þessu góða...

Nokkur góð ráð fyrir heimilið

Hér á eftir fara nokkrar hugmyndir um endurnýtingu á "gömlu" til hagræðingar (fyrir þig) og heimilið. Það er algjör snilld að kíkja aðeins út fyrir kassann og örlítið lengra. Það leynast lausnir allstaðar. 

Rispur á húsgögnum er hægt að laga

Það er engin ástæða til að örvænta þótt húsgögnin rispist eitthvað aðeins. Hér á eftir eru ráð sem vert er að reyna áður en fjárfest er í nýjum húsgögnum.  Hvort sem um er að ræða; Tékk, hlyn, mahoní eða ljós...

Þurrir sprungnir hælar

...eru bara alls ekki smart í sandölunum í sumar. Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið stelpur.  Nú byrjum við að undirbúa tásur og hæla fyrir sumartíð. Svo er bara svo notalegt að hugsa vel um fæturna, þeir...

Banana andlitsmaski með rjóma - já takk!

...já, láttu ekki líða yfir þig. Náttúrlegt og hrikalega nærandi fyrir húðina. Borðaðu hálfan og notaðu restina í þetta: Banana andlitsmaski...

1 2 3 4 5 6 7 8 9