Þitt eigið mýkingarefni - gerðu það sjálf/ur og sparaðu fjórðung eða meira

Með því að búa til þitt eigið mýkingarefni, nærðu að spara allt að fjórðung ef mið er tekið af því að þú verslar nánast án undantekninga í lágvöruverslunum. Annars meira... 

Hugsar þú vel um skóna þína?

Skór, skór, skór -allt morandi í skóm. Hér birti ég nokkur ráð fyrir nokkurs konar skammlausa skóhirðu.  Gjörðu svo vel!

Eggjahvítumaski - sunnudagar eru góðir í dekur!

Af hverju ættum við að borga fyrir andlitsmaska þegar við getum búið til okkar eigin með því sem að öllu líkindum finnst í skápunum heima?  Hér er smá umfjöllun um hvað hentar hverjum og eitt stykki uppskrift fyrir alla. Stelpur...

Erfiðleikar með að ná tómatsósunni úr flöskunni?

Kannast þú við það þegar lítil tómatsósa er eftir í flöskunni, hversu erfiðlega gengur oftast að losa sósuna úr flöskunni?  Eitt gott ráð er að stinga drykkjarröri lengst niður að botni flöskunnar. Dregur rörið því næst út, þannig myndast nægilegt loft...

SNILLD DAGSINS: Svona lokum við pokum!

Snilld dagsins já, en spurningin er -af hverju datt okkur hér á Speglinum þetta ekki í hug? Vissir þú þetta? Svokallaðir rennilásapokar eru fokdýrir og alls ekki á allra færi að eiga.  Svona lokum við pokum án nokkurs tilkostnaðar, því svona...

Svona kælir þú kók á nokkrum sekúndum!

Áttu von á gestum og kókið ekki kalt? Ekki vandamálið - svona ferðu að:  Láttu kókflöskuna standa. Skrúfaðu tappann varlega af og þegar tístið (sem allir þekkja) heyrist, skrúfaðu tappann þéttingsfast aftur á.  En með þeim hætti nær gosið ekki að...

SNILLD DAGSINS: Svona aðskilur þú eggjarauðuna frá hvítunni ....

Hér er á ferðinni frábær og fljótleg aðferð til aðskilja rauðuna frá hvítunni. Áttu gosflösku?  Flott...því við þurfum ekkert annað.  Smelltu svo hér og sjáðu af hverju þú ættir undir engum kringumstæðum að henda eggjaskurninu. 

SNILLD DAGSINS: Búðu til fullkomið Marens á þrem mínútum!

Eggjahvíta og flórsykur - er allt sem þarf - og útkoman? Hið fullkomna Marens á þrem mínútum!Kíktu... 

Skjannahvítar tennur með kol á einni viku!

Ég veit að þetta hljómar ekki mjög sexý, en það að bursta tennurnar upp úr kol, er sagt hvítta tennurnar á einni viku!  Þú munt samkvæmt heimildum sjá töluverðan mun eftir fyrsta skiptið.  Burstaðu tennurnar í 3 - 4 í...

SNILLD DAGSINS: Taktu hýðið af t.d. Kiwi á núllkommanúlleinni!

Ég elska sniðugar lausnir.  Ég get ekki sagt að mér hafi þótt neitt ægilega spennó hvað þá sexý að afhýða KIWI, Avakadó eða Mangó -þar til nú. Kíktu á þessa lausn. Makalaus snilld!  

Handáburður og varasalvi

Nú þegar veturinn er í hámarki og kuldaboli er endalaust að bíta, vilja hendur og varir oft verða þurrar og sprungnar. Þá eru varasalvi og handáburður nauðsynlegir í veskið. Prófið þessar einföldu uppskriftir og haldið höndum og vörum mjúkum og...

Um þvott og meðferð á fatnaði - hagnýtar upplýsingar frá árinu 1911

Um þvott og meðferð á fatnaði (Kvennafræðarinn – upplýsingar frá 1911)„Vissa daga skal hafa til að þvo, hvort heldur þvegið er einu sinni í viku eða tvisvar í mánuði eða einu sinni í viku." 

Góður matur fyrir húðina þína!

Þessi yndislegi morgunverður fyrir andlit og háls, skilur húð þína eftir silkimjúka og stinna á morgnana. Þessi uppskrift er fyrir nokkrar meðferðir, þannig að sniðugt er að sameinast með vinkonunum að morgni og splæsa í dekur og smá spjall. 

Búðu til þitt eigið vax og sparaðu!

Ertu loðin/n? Einhver bevítans hár að flækjast fyrir þér? Getur svo sem plokkað, rifað og skafað, en því ekki að búa til sitt eigið vax úr því sem þú átt að öllum líkindum til í skápnum þínum?  Þ.e.a.s. ef þú...

Kremkenndur eplamaski sem vinnur gegn öldrun húðarinnar!

Þessi eplamaski er klárlega þess virði að reyna. Epli hafa ekki oft verið nefnd í netheimum í tengslum við umhirðu húðar, sem okkur fannst svolítið spes.  Epli eru jú rík af collagen og elastín sem og að veita vörn gegn...

RÁÐABRUGG - Láttu naglalakkið endast lengur með einföldum hætti!

"Ég elska þegar naglalakkið flagnar af strax daginn eftir!" Sagði engin kona.  Hafa það á hreinu: Enginn kona hefur nokkurntímann látið hafa þetta eftir sér, aldrei! Konur vilja naglalakk sem endist. Það er bara þannig. Ekki búa öll naglalökk yfir þeim eiginleikum, þannig...

Egg og húðin glóir

Við höfum áður birt maska sem samanstóð af einu stykki eggi. Þessi maski er ögn öðruvísi og ætlaður sérstaklega fyrir feita húð.  Jafnvel þó að maskinn innihaldi tvö egg, nægir uppskriftin aðeins í eina meðferð. Á andlit og háls.

Hunang er heilsubót og slær ma. á timbermenn (og kerlingar)

Það er sótthreinsandi. Gott ráð við hálsbólgu er að hræra saman teskeið af sítrónusafa og matskeið af hunangi og taka þetta inn í litlum skömmtum yfir daginn.  Þá er nú ekki amalegt fyrir eiginmanninn eða kærastann (eða eiginkonuna / kærustuna)...

Brúnka í skammdeginu

Hver kannast ekki við hvíta, föla húð á þessum tíma ársins? Það eru margir sem vilja fríska upp á útlitið með brúnkusprautun eða brúnkukremi.  Hvað er það sem þarf að gera til þess að fá flotta og jafna brúnku ?...

Himneskt heimalagað dekur fyrir andlitið

 Góðar snyrtimeðferðir og -vörur verða seint ofmetnar. Flestar viljum við nota viðurkenndar vörur, en það getur verið gaman að prófa sig áfram sjálfur. Og nota til þess hráefni sem til er á heimilinu. Andlitsmaski og -skrúbbur, gjörðu svo vel!  

1 2 3 4 5 6 7 8 9