Haframjöl á húðina

Ég er orðin hálfgerður kuklari síðan við skelltum Speglinum í loftið í haust sem leið, alveg satt. Því nú geri ég reglulega úttekt á úrvali af andlitsmöskum, baðolíum og alls kyns húðdóti á netinu. Þá meina ég það sem við...

Þitt eigið bubblubað

Ég á sjö ára stelpukríli plús tvær í viðbót. Bráðskýrar allar þrjár...já, eins og mamman. Og taka vel eftir því hvernig hún hagar sér. Í gærkvöld lá hún í bubblubaði umkringd kertaljósum, heimtaði kósý bað eins og mamma. Á ég...

Er fýla hjá þér?

Angar allt af einhverju? Eða áttu von á gestum?  Viltu ilm sem ekki er auglýstur í sjónvarpinu?Farðu inn í eldhús!

Olía úr ólífum

Ég elska mátt ólífuolíunnar, það er einfaldlega þannig. Nota hana óspart í matargerð því jú...  ...daman eldar milli þess sem hún lakkar á sér neglurnar.

Táfýla

Ertu að kafna úr táfýlu og veist það vel? Farðu samt úr skónum... ...tásupjásur eiga allt það besta skilið.

Þurrsjampó

Þurrsjampó eru sífellt að verða vinsælli og vinsælli. Verðið? Það er hátt. En þarf þó ekki að vera það…ef þú býrð til þitt eigið. Erfitt? Nei.

Subbulófi

Haltu höndunum hreinum, til að koma í veg fyrir sjúkdóma. Já, bara alls konar ógeð! Hurðahúnar, handrið, peningar, áhöld hin ýmsu...hvar varstu í dag? Það má Guð vita, hvern þú dróst með þér inn úr dyrunum. 

Gúrka grenjuskjóða

Ertu grenjuskjóða?...ég er það stundum. Ég get vælt yfir sömu kvikmyndinni aftur og aftur. Og alltaf jafn mikið. Eða bara að eitthvað fer sorglega í mig...þið vitið.Guð hjálpi mér daginn eftir...

Langar þig í eitthvað?

Stundum fáum við þessa óstjórnlegu löngun í eitthvað ákveðið, þið vitið. Oft eitthvað sem við ættum kannski ekkert að vera að fá okkur...eða kannski jú. Allavega, hér er pæling...

Kalkaðu þig upp kona!

Í kjölfar greinar um tíðahvörfin sem bíða okkar allra ef við erum ekki staddar í þeim miðjum akkúrat núna, þá stóðst ég ekki mátið og grúskaði aðeins.Á leið minni tíndi ég upp tíu stykki sem ég gat raðað á lista,...

Hefurðu ekkert að gera?

Leiðist þér? Eða viltu bara vita hvað ég er að bralla fyrir þig núna? Blessuð lestu meira, þetta eru sjúklegar hugmyndir af alls konar handa þér. Æðislegar sko...

Skartið þitt

Ég er ekki mikil skartgripakona, nota samt alltaf eyrnalokka og á helling af þeim. Svo á ég jú gommu af keðjum um hálsinn, armböndum og öðru glingri sem ég á til að hengja á mig þegar mikið stendur til. Mitt...

Töff páskaskraut

Ég fór á flakk að skoða myndir...litríkar og ljósar í bland, en allar tengjast þær páskunum sem eru handan við hornið. Ég er ekki mikið páskabarn í dag, en þegar ég var lítil fannst mér voða gaman að skreyta allt...

Nokkur móðurleg ráð til foreldra

Mig langar til að deila með ykkur nokkrum ráðum. Bæði vegna þess sem hafði áhrif á mínar tilfinningar sem barn og þess sem ég veit að hefur áhrif á mín börn. Láttu barnið umfram allt finna að það er elskað. Hlustaðu...

Viltu sleik?

Langar okkur ekki í sleikjó? Eða bara búa til eitthvað í nammiskápinn ef ske kynni...? Nei, ég er ekki að biðja þig um að kyssa á mér tærnar...kíktu á þetta hér!

Hreinsaðu af þér farðann!

Ekki segja mér að þú hafir komið heim seint og farið beint í rúmið...tókstu ekki örugglega af þér farðann? Eða áttirðu kannski ekkert eftir til að hreinsa andlitið? Við deyjum ekki ráðalausar elskan. Hugsaðu vel um húðina. Hér er heimalagaður...

Börn í baði

Jimundur minn hvað það er gaman í baði! Frábær hugmynd að skemmtilegu barnabaði og slakið á húsmæður og -feður...það má skola þetta burt á núllkommaeinni. Fáið ykkur kaffi á meðan bara.

Dræ Martíní eða Martíní Dræ

...það er spurningin. Segir vinkona mín frú Kvaran. Það er föstudagur stelpur, veriði nú svolítið menningarlegar þegar þið pantið drykkinn fyrir matinn.

Gulrætur og unaður

Ég er að tala um maukaðar gulrætur, engan dónaskap stelpur! Þó að maður nýti sér nú athugasemdakerfið á fésbókinni sér í hag og ykkur hinum um leið. Ein vinkona mín setti hvorki meira né minna en heilan andlitsmaska í athugasemd. Og...

Gluggar

Það fer bráðum að koma vor, látið ekki svona! Segi ég og sit krókloppin við skrifborðið suður á Spáni. Mér hitnar nú kannski ef ég fer í að þrífa gluggana snöggvast. Nei, ég efast um það. En ég mun klárlega...

2 3 4 5 6 7 8 9