Enginn venjulegur svefnsófi

Þessi stórglæsilegi og elegant sófi er hönnun Nicola Gallizia, fyrir Moldeni&C, Oz.   En undir þá hönnun flokkast gjarnan vörur með fleiri möguleika en einn, hönnun sem virkar. Hvernig sófanum er breytt í rúm er sýnt í nokkrum auðveldum skrefum í...

Skapaðu fallega og kósý birtu með klementínum eða appelsínum

Þetta eru ótrúlega sniðug "kerti", svo ég tali nú ekki um að einnig skapast einstaklega notaleg og falleg birta. Lyktin af þessu er guðdómleg, svo ekki sé meira sagt.   Og stemningin eftir því...     Gríptu appelsínu (mæli með nokkrum) eða klementínur, olíu...

Appelsínubörkur verður að dýrindis djásni!

Á haustin er fátt notalegra en að föndra og kveikja á kertum. Og því ekki að lífga upp á heimilið með óhefðbundnum hætti? Færa sumar og il minninganna frá sl. sumri inn í stofu? Baðhergi? Hvert herbergi?   Kostnaður er lítill sem...

Falleg rós úr agúrkum - MYNDBAND

Hér er okkur kennd aðferð til að skera út rós úr agúrkum. Sómir sér vel á hvaða brauðtertu sem er, hvar sem er, hvenær sem er.    Fyrir stuttu  sýndum við ykkur svo tómata - sem skornir höfðu verið út sem rós!...

berjablatt

Berjalitir eru í algleymingi - enda uppskeruhátið!

Hvar sem er og hvenær sem er, allt í berjabláma... Hér er myndaþáttur handa þér, því allt virðist vera eitthvað svo berjablátt þessa dagana... 

Sleikjópinnabolir fyrir yngstu kynslóðina

Það er ekki seinna vænna en að smella í eins og einn sumarlegan bol fyrir yngstu kynslóðina.   Reyndar eiga þessir bolir við hvenær tíma árs sem er.   Svo líflegir, glaðlegir og skemmtilegir. Og um að gera að nýta það sem...

brjost

DIY: "backless" brjóstarhaldari úr gömlum! Gerðu það sjálf!

Það er ekkert nýtt undir sólinni. Ef við eigum ekki einn slíkan haldara til að nota undir kjól eða topp sem er ber í bakið - þá búum við til einn slíkan.   Eina sem við þurfum er gamall haldari, skæri, nál,...

Sköpun: Búðu til fallegan vasa úr tómri gosflösku

Skemmtilegar hugmyndir eiga alltaf upp á pallborðið hér í Speglinum.   Skoðaðu þessa hugmynd. Gosflaska og hugmyndaauðgi, smá föndur og málið er dautt...

Það er gaman að leira - búðu til þinn eigin

Flest börn elska að leira. Því ekki að útbúa leirinn sjálf/ur? Þú átt sjálfsagt allt hráefnið sem til þarf.   Nú ef ekki, þá einfaldlega skottastu út í búð.   Kíktu hvað þetta er auðvelt.  

Flöskur verða að dýrindis djásni

Ég er alltaf svolítið skotin í þessari hugmynd, þ.e. að endurnýta flöskur sem kertastjaka/lukt. Nokkrar saman í mismunandi stærðum.     Finnst þessi lausn kjörin í t.d. sumarbústaðinn, í garðinn eða á svalirnar.   Ég rakst á sniðuga lausn um hvernig er hægt...

Áttu leiðinlega bók? Breyttu henni í lampa!

Ég væflast stundum um á netinu í leit að hugmyndum. Sá svo flotta engla sem unnir eru upp úr bók, en allir þeir sem ég fann voru hinsvegar bundnir við jól.     Mig langaði að gera svipað, sem hægt væri að...

DIY: Gamall bolur verður að geggjuðum kjól eða töff topp

Áttu gamlan bómullarbol? Kannski einn af pabba, afa eða þínum fyrrverandi?   Flott!   Svona búum við til smartan kjól (eða töff bol)...án þess að nota saumavél, úr einmitt gömlum (má vera nýr....) bómullarbol.

Búðu til þína eigin ilmsteina

Það er svo margt sem má gera sjálfur fyrir lítinn pening.    Þegar pyngjan er létt er gott að geta gripið í ráð eins og þetta. Falleg krukka eða skál með ilmandi steinum, sem voru föndraðir á vetrarkvöldi, nú eða sumarkvöldi. Það...

kimono

DIY KIMONO - búðu til þitt eigið!

Stelpan er snillingur - enda hafa alls 1.642.982 manns horft á þetta myndskeið, þar sem hún kennir okkur að búa til okkar eigið KIMONO.   Stjórsnjallt að eiga eitt slíkt til að skella yfir sig á svölum sumarkvöldum, eða við hvaða tækifæri...

Klútar á 10 mismunandi vegu - MYNDBAND

Sniðug stelpan hér að neðan. Hún kennir okkur að nota klúta á tíu mismunandi vegu. Það erum við vissar um að minnst þrír ef ekki fjórir hnútar/leiðir henta hverri og einni dömu. Western Wrap babycakes :)    Kíktu endilega á skvísuna og...

Baðsölt - hagkvæmar og fallegar tækifærisgjafir

Heimatilbúið salt út í baðvatnið er hreinn unaður. Öll betri baðsölt hreinsa óhreinindi og dauðar húðfrumur og flýta þannig fyrir endurnýjun nýrra fruma.   Hvernig væri að hugsa aðeins fram í tímann og búa til jólagjafirnar? Möguleikarnir eru endalausir þegar kemur að...

Gamla slæðan verður að fallegu og léttu vesti með einum hnút!

Ertu stundum í þannig aðstæðum að þú vilt hafa eitthvað létt utan um þig? Ég þekki margar konur sem eru afar spéhræddar þegar kemur að upphandleggjunum.   Hvort heldur sem er, þá er myndbandið hér að neðan snilld! Það þarf alls...

Leggings - sjö möguleikar - MYNDBAND

Við eigum allar leggings. Eða velflestar. Leggings eru ekki bara leggings og má nota þá snilld á mismunandi vegu.    Hún er alveg með þetta, daman í myndbandinu: 

DIY - Ósýnileg bókahilla og meira töff!

Algjörlega frábær útfærsla á bókahillu, sem kannski ber ekki margar bækur svoleiðis en er svo sannarlega hipp og kúl á veggnum. Hér látum við fylgja myndir af ýmsum hillum fyrir margar bækur að auki.   Og í lokin...myndband sem kennir þér að...

Magnað listaverk úr sandi - kíktu!

Þetta er alveg hreint magnað! Rumsa í ræðu, flækist einfaldlega bara fyrir!    Með öðrum orðum, orð eru óþörf. Kíktu bara...  

1 2 3 4 5 6 7 8 9