Búðu til þinn eigin sumarkjól á nokkrum mínútum

Sjáum ekkert því til fyrirstöðu, en að nýta ekki það sem til er í skápunum í þennan kjól. Vel hægt að notast við gamalt sængurver, gardínu eða hvað það er sem þér dettur í hug.    Hugsanlega er samt gott að hafa...

Appelsína verður að listaverki - MYNDBAND

Ótrúlegt hvað hægt er að gera úr grænmeti og ávöxtum. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi.  Þetta er sko borðskraut sem allir geta verið stoltir af! Þarf smá leikni, en þetta kemur fljótt. Vissir þú að appelsína er afbragð sem kertastjaki?...

Litaðu hænueggin -myndband

Það eru að koma páskar! Jibbý! Lituð hænuegg í sköpun dagsins, takk fyrir. Svona fer ég að... Ég tæmi eggin og blæs úr þeim innihaldinu (sting nál í báða enda og blæs -þarf mikla þolinmæði - hægt hægt hægt...) og sting hálfu...

DIY - ekkert væl yfir veðrinu - búum til himneskan ilm!

Ég kaupi ilmolíur yfirleitt tilbúnar - hýbýlailminn - stórútgjaldaliður af heimilishaldinu. Ég er nefnilega sökker fyrir góðum ilmi...sökker! Það er svo lítið mál að búa sjálfur til sitt eigið, að það er nánast lummó að segja frá því. Á öllum venjulegum...

Forljótt! -Sko forljótt -kíktu!

Þetta er frekar mikið fyndið! Nú getur þú sest ofan á elskuna þína, káfað á henni og strokið, fleygt henni upp í loft og þú þarft ekki einu sinni að grípa hana.  Ekkert mál að fleygja kvikindinu ofan í tösku...

Gallabuxnavasar verða að lítilli tösku

Ég bjó til litla sæta hliðartösku fyrir stelpuna mína úr gallavösum af gömlum buxum sem voru orðnar vel slitnar.

Hvít baðherbergi

Við elskum hvíta litinn. Hreinleg fegurð sem á svo sannarlega við um baðherbergi. Hvít handklæði, hvít kerti, sápur og sölt...gardínur sem blakta í golunni. Mynd í hvítum ramma og löðrandi hvítt freyðibað.     

Falleg og hlýleg íbúð

Þessi stórkostlega íbúð eða loft er staðsett í  San Fransisco. Húsið sjálft hlaut verðlaun fyrir nokkrum árum.  Innandyra má sjá hinar ýmsu viðartegundir, að auki múrsteina og önnur náttúruleg efni. Hugsað hefur verið fyrir staðsetningu allra ljósa í hverju rými...

Skyrta verður að kjól - engin saumaskapur - MYNDBAND

Sniðugt að taka stóra karlmannskyrtu og smella í einn kjól. Enginn saumaskapur og til að allt gangi nú upp -ekki gleyma... ...kleinuhringnum! Góða skemmtun.

Öðruvísi lýsing -fríkuð ljós

Lýsing er gríðarlega mikilvæg til að skapa notalegt andrúmsloft. Lampar eru til á velflestum íslenskum heimilum, en þarf lampi að vera bara lampi?   Hér eru myndir af lömpum sem eru ekki eins og hinir hefðbundnu. En flottir eru þeir. Flottir...

Búðu til þína eigin tösku fyrir fartölvuna

Við eigum allar gallabuxur sem mega missa sín úr skápnum. Farðu og finndu þær, gríptu skæri, nál og tvinna...og búðu til töff töskulufsu fyrir tölvuna þína. Ok?  Afsakið, ég er farin að sauma! Ps. Sniðugt að setja svo símann í rassvasann...   ...

Sniðug hugmynd, steldu henni -blikkblikk

Við fyrstu sýn virðist þessi fallegi höfuðgafl hafa kostað hönd, fót og þrjá putta. Skoðaðu myndirnar og sjáðu hversu auðvelt er að útfæra þessa hugmynd sjálfur.  Ekkert mál! Væri ég ekki með himnasæng til að ilja mér undir -myndi ég...

Nýttu krukkurnar undir allt mögulegt...

Ekki henda krukkunum. Nýttu þær. Hér er getur að líta allskyns útfærslur á hvernig nota má krukkuna, dósina, glasið eða hvað þetta kallast; umbúðirnar sem halda utan um allskyns hráefni sem finnst í skápunum heima hjá þér. Hvort heldur sem um...

Hundrað flíkur í einni!

Hugsið ykkur hvað það eru til klárir hönnuðir þarna úti í útlandinu.Hér eru sýndar leiðir til að nota einu og sömu flíkina á ótal vegu. Flíkin er úr silki þar að auki. Við elskum silki! Sjáið þetta stelpur, við verðum að...

Poppaðu upp gömlu skyrtuna þína á nokkrum mínútum!

Klassísk hvít skyrta gengur alltaf upp, við nánast hvaða tilefni sem er. Ef eitthvað klikkar að morgni, er gott að eiga eina straujaða inn í skáp, það vitum við allar.  Stundum kýs maður samt að hafa skyrtuna aðeins "poppaða", án...

SNILLD DAGSINS - Ein flík fjölmargir möguleikar!

Hver elskar ekki flíkur sem hægt er að klæðast á fleiri en á eina vegu? Ég geri það klárlega. Horfðu á myndbandið sem sýnir fjölmarga möguleika hvernig hægt er að klæðast The Bina™, sem er einstaklega einföld flík og minna en...

Hlýleg rými og fallega litrík

Hér má sjá nokkur rými þar sem hugsað hefur verið fyrir hverju smáatriði. Útkoman er hlýleg, stílhrein og "unique". Einn aðallitur í forgrunni eins og alltaf í vel skipulögðum og stílhreinum rýmum.  Þessi herbergi eiga það öll sameiginleg að vera...

DIY: dásamlega fallegar og litríkar jólakúlur - gerðu það sjálf/ur!

Við notum aðventuna í að föndra, baka og búa til konfekt. Á meðan við brögðum á heimalöguðu súkkulaði, það er klárt!  Þessari kúlur sem sýndar eru í meðfylgjandi myndbandi eru litríkar, auðveldar í framkvæmd og fallegar.  Glimmer, filter, lím og smotterý...

FÖNDUR: Snjókorn í þrívídd

Snjókorn falla, á allt og alla osfrv. Allir að detta í gírinn? Við erum að truflast á Speglinum. Hluti aðventunnar í okkar huga, er klárlega föndur. Snjókorn í dag, en ekki hvað? Rímar næstum og hvaðeina... Dásamlega fallegt, hagkvæmt og auðvelt!...

Sköpun: Eggjabakki verður að dýrindisdjásni

Þetta er nú svolítið sneddý. Hægt að sjálfsögðu að búa til ramma utan um mynd eða utan um spegil eins og sýnt er hér.  Tilvalið að byrja að undirbúa gjafirnar fyrir jólin. Veturinn mætir jú eftir umþb. korter...

1 2 3 4 5 6 7 8 9