Humanity armbönd hjá Kastaníu

Það er dásamlegt að fikra sig áfram á veraldarvefnum og finna fallega fylgihluti. Hvað þá þegar það er mikilvægur boðskapur á bakvið vöruna. Boðskapur sem er til þess ætlaður að gera heiminn sem við búum í að betri stað. Það...

Kastanía

Flott, fáguð og kvenleg verslun sem flestar konur dýrka og dást að. Það er vart hægt að orða það á betri hátt. Verslun með fylgihluti sem tekið er eftir. Fylgihlutir sem eru einungis fáanlegir hjá þeim Bryndísi og Ólínu sem...

Hönnunarmars

Jæja gott fólk, núna er loksins Hönnunarmars runninn upp fjórða árið í röð. Það er af miklu að taka í ár. Þetta er helgi (22.-25. mars) þar sem hönnuðir fá að njóta sín og leyfa okkur hinum að njóta alls...

Dúkað borð

Nú eru vafalítið margir að skipuleggja fermingarveislu. Mér datt í hug að leita uppi nokkrar hugmyndir að dúkuðum borðum. Mér finnst svo gaman að bjóða fólki til matar og hef unun af því að gera borðið fallegt. Þarf stundum ekki...

Himneskar og mjúkar fermingargjafir

Erna Sigurðardóttir hóf nýverið að selja vörur sínar undir nafninu Kósý mjúkar gjafir á Facebook. Gjafirnar eru persónulegar og vandaðar og ekki síst fallegar. Hægt er að merkja vörurnar með nafni og hafa þær þannig persónulegri en ella. Um er...

Versace eins og draumur

Innblástur hönnuða hjá Versace fyrir vor og sumar 2012 er hafinn. Ofsalega falleg föt og mynstrin eru æðisleg. Smáatriðin á hverri flík eru slík að ég læt fylgja með nærmyndir af fallegum smáatriðum í hönnuninni.

Memo...manstu það?

Það getur verið vandasamt að muna allt sem þarf að gera yfir daginn stundum, skutlast hingað og þangað, sækja þetta og hitt. Muna tíma hér og fund þar. Korktöflur eru ekki mikið fyrir augað að mínu mati, og þá síður...

Bretti bækur vín og sulta

Ég á tengdason (tilvonandi kannski) sem vinnur í brettafabrikku. Og ég á urmulinn allan af alls konar bókum, bæði í eldhúsinu, stofunni, svefnherberginu og við vinnuborðið. Svo á ég flöskur af víni og sultukrukkur, sultuna gerði ég sjálf. Vínið er...

Just Cavalli

Just Cavalli er undir merki frá Roberto Cavalli sjálfum. Ofsalega falleg föt og fylgihlutir. Mig langar að sýna ykkur hvað Just Cavalli er að bjóða upp á fyrir sumarið 2012.   

Klæddu upp vegg eða tvo

Hefurðu velt því fyrir þér að klæða upp veggina á heimilinu?  Hérna má sjá flotta lausn til að "poppa" upp vegg eða tvo. Í fyrstu hélt ég að um væri að ræða gifs, en á myndunum má sjá nýtískulegt þrívíddar...

Donna Karan og tribal

Já hún Donna Karan fór með sína línu í allt aðra átt en margir. Hún er með ansi fallega fylgihluti og kjóla og allt er þetta í tribal stíl.

Breki Design -skartgripir sem engan svíkja

Við elskum íslenska framleiðslu á Speglinum okkar. Mörg viðtöl hafa verið birt við vel þekkta og lítt þekkta íslenska frumkvöðla. Fólk sem fer sínar eigin leiðir í því að koma sínu hugarfóstri á færi. Mikið eigum við af flottum hönnuðum,...

Svart hvítt svart hvítt

Það er þemað hjá Chanel í fylgihlutum. Ofsalega fallegar töskur og allar í svörtu og hvítu. Takið líka eftir eyrnalokkunum. Þeir minna mig á 60’s skartgripi. Og minna óneitanlega mikið á barmnæluna gömlu með konunni á sem allar frúr áttu...

Galla galla galla...

...buxur, pils, jakkar, stuttbuxur, smekkbuxur og vesti fyrir sumarið. 

Föndur fjósakonunnar

Lára Björns er búsett á Fáskrúðsfirði og föndrar undir nafni: Föndur Fjósakonunnar. Ég rakst á hönnun hennar á Facebook og heillaðist. Hver og ein vara er persónuleg og engin nákvæmlega eins.   Ég geri fermingarbækur, sérstaklega fyrir hver og einn. Hver...

Svava frá Strandbergi -viðtal

Hún er kölluð Svava frá Strandbergi, sem er listamannanafnið hennar en hún fæddist í húsi í Vestmannaeyjum sem heitir Strandberg.  -Ég man varla eftir mér öðruvísi en teiknandi frá frumbernsku. Níu ára gömul fór ég í Myndlistaskólann í Reykjavík...

Vortískan 2012

Vortískan 2012 einkennist af mikilli gleði og litadýrð. Allskyns mynstur, bæði í buxum, pilsum og blússum eins og sást á sýningapöllunum hið ytra fyrir skemmstu.  Fatnaðurinnn virðist þægilegur og fellur fallega, en jafnframt lauslega að líkamanum. Við birtum hér á...

Karnival -íslensk hönnun

Hún heitir Erla Stefánsdóttir og er konan á bakvið Karnival. Hún er 28 ára gömul, tveggja barna móðir.

Skugga Donna

Skugga Donna er merkið hennar Huldu Drafnar Atladóttur. Hulda er alin upp á Selfossi en eftir stúdent fór hún að leita sér að einhverju að gera. Hún prófaði sagnfræði sem gekk ekki, svo hún fór í Iðnskólann í...

Iceglass -Icelandic glass art

Þau Guðlaug og Lárus hófu rekstur á sameiginlegu verkstæði í kringum árið 2000 og það er upphafið að Iceglass.

1 2 3 4 5 6 7 8 9