Kitschfríður -íslensk hönnun

Sigríður Ásta Árnadóttir er 37 ára og fór að hanna og selja endurunninn ullarfatnað og húsbúnað úr ull undir nafninu Kitschfríður fyrir 5 árum. Hún er lærður textílhönnuður frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands. 

Selskinnsskart Heiða -íslensk hönnun (Ísa-fold)

Hún Heiða byrjaði að dúllast við hönnun eftir að hún flutti til Grænlands fyrir rúmlega tveimur og hálfu ári. Maðurinn hennar missti vinnuna hérna á Íslandi og fékk vinnu á Grænlandi svo þau tóku sig upp og fluttu: Allt í einu,...

Rat labeL -íslensk hönnun

Leynibúðin Collective of young designers  Hún heitir Helga Rún og hannar undir merkinu Rat labeL. Helga Rún er 20 ára og hefur alveg endalausan áhuga á tísku og hefur sá áhugi bara vaxið eftir að hún byrjaði að sauma föt. Núna er...

Rakel Hafberg Collection

Viltu segja mér aðeins frá þér sjálfri og því hvernig þú fórst út í hönnun? Ég er gift tveggja barna móðir úr Garðabænum og rek verslunina Rakel Hafberg Collection á Laugavegi 37. Menntuð Arkitekt frá Arkitektaskólanum í Árósum. Hef haft brennandi...

Another Scorpion

Hún heitir Linda og hannar undir merkinu Another Scorpion. Ég bað hana að segja mér svolítið frá sjálfri sér. Ég byrjaði að sauma þegar ég var tvítug eða fyrir ca 8 árum. Ég er mamma, vinn fulla vinnu í móttökunni...

Kirsuberjatréð -Hulda B. Ágústsdóttir Skartgripir

Hún heitir Hulda B. Ágústsdóttir og er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún stundaði sitt myndlistarnám í Ecole des Beaux-Arts í Aix-en-Provence, Frakklandi og í Nýlistadeild myndlista- og handíðaskóla Íslands. Hún er ein af konunum í Kirsuberjatrénu. 

Hanna Felting -íslensk hönnun

Hanna er eini hönnuðurinn fyrir sitt fyrirtæki; Hanna Felting. Ég spurði hana hvar hún hefði lært: Ég lærði tísku- og textílhönnun (BA) í Listaháskólanum í Utrecht, Hogeschool voor de Kunsten Utrecht og kláraði masterinn í París hjá Institut Francais de la...

Afrodita -íslensk hönnun

Hún heitir Rakel og hannar allt fyrir merkið sitt Afrodita.  Rakel hefur haft áhuga á hönnun alveg síðan hún man eftir sér. Hún var iðulega að breyta fötunum sínum sem unglingur, mömmu sinni til mikillar mæðu. 

Amika gallerý

Hún heitir Anna Mikaels og á og rekur Amika Gallerý. Hún er eini hönnuðurinn þar og vinnur sína muni mikið úr leir. Hún málar líka afar fallegar og frumlegar myndir.

Volcano -íslensk hönnun

Hún heitir Katla Hreiðars og er eini hönnuðurinn hjá Volcano. Með aðstoð frábærs starfsfólks getur hún sinnt sinni hönnun að fullu. Katla er opin fyrir áliti annarra, einnig þegar kemur að verkum hennar. 

Atelier Einfach

Þær systur Helga Björg og Linda Steinþórsdætur eru konurnar á bak við merkið Atelier Einfach. Þetta nafn sem okkur kannski finnst kannski óþjált þýðir einfaldlega Gallerý Einfalt á íslensku. Þær eru með verslun í Linz í Austurríki og hafa rekið...

Krista design

Hún kallar sína hönnun Krista Design en sjálf heitir hún María Krista Hreiðarsdóttir. Ég spurði hana nokkurra spurninga um hana sjálfa og auðvitað hönnunina.

Harpa María design

Harpa María er ein af fimm konum sem reka Listaselið Skólavörðustíg 17b í Reykjavík. Þar er hver og ein með sína hönnun en Harpa María er sú eina sem gerir skartgripi. 

Brosandi hönnun

Við erum umkringd hönnun alla daga og allar nætur. Lífið umhverfis er ein endalaus sköpun mannsins og hugvit. Stundum fyndið, stundum hættulegt, oft nauðsynlegt, líka óþarfi ...en yfirleitt bara svona sjálfsagt mál. Við erum vön þessu öllu og fátt kemur...

Hlöður og kirkjur

Það heillar okkur oft það sem er óvenjulegt og öðruvísi og margir hafa einmitt mjög gaman af að breyta og bæta. Skapa nýtt úr gömlu til dæmis. Og hún er oft heillandi blandan af nýju og gömlu saman líka.Ég fór...

Belti úr bindum

Belti úr bindum er skemmtilegur aukahlutur sem poppar upp gallabuxurnar. Við rákumst á leiðbeiningar um það hvernig fara má að við að föndra slíkan grip. Og að sjálfsögðu speglum við bindisbeltin hér.

Bolur og skyrta breytast í kjól

Hráefni: Skyrta, bolur og hugmyndaflug!Nú er um að gera að nýta fatnað sem stendur ekki lengur fyrir sínu. Og vera skapandi. Helga Björg Steinþórsdóttir hönnuður lumar á ráðum til okkar hinna. Bara svo lengi sem okkur langar!

Kerti

Eftir langan laugardag með enn lengra kvöld í uppsiglingu, teygði ég mig og kveikti loga. Kvöldið myndi undirlagt af vinnu, það var mikið að gera. Og mér datt í hug að deila með þér áhugamáli sem skiptir mig máli á svona...

3 4 5 6 7 8 9 >