Hrós og fallegt bros

Það er tvennt í lífinu sem við getum gefið öðrum og kostar ekki neitt. Samt getur það reynst viðkomandi dýrmætara en gull og gersemar.

Ungi sæti strákurinn á netinu

Eftir 20 ára hjónaband var ég allt í einu komin á „markaðinn“ aftur, skilin. Hálf smeyk skráði ég mig á stefnumótasíðu þar sem ég birti mynd af mér ásamt öðrum upplýsingum, ég kom hreint fram sem var annað en sumir...

Að sleppa tökunum og fyrirgefa

Ég ákvað að skrifa nokkrar línur um þetta hugtak að "Sleppa takinu". Eða let it go.  Vegna pistils míns um "Vondar mömmur" og viðbrögðin við honum, fannst mig vanta í hann almennilegt niðurlag. En það hljómar einhvern veginn þannig.

Átakanleg aðsend grein: Mamma mín er ekki góð kona

Þegar stórt er spurt er oft fátt um svör Ég veit það. Er mikið búin að vera að velta þessu fyrir mér, og finn svo sem engin svör... Undanfarna mánuði og ár hafa birst greinar eftir fullt af fólki sem kemur...

Mamma, ég er svo heppinn. Ég fæ alltaf tvö jól, ein með pabba og ein með þér...

Nú þegar farið er að styttast óðar i jólin þá langar mig að fá að skrifa hér grein um börn og eðlileg samskipti á milli foreldra og barna, þegar foreldrar búa ekki saman.  Þetta málefni er mér svo mikið hjartans...

Það eru skemmd epli innan lögreglunnar...

Ég heiti Kíana Sif og mig langar svo til að vekja athygli á máli sem er mér tengt en þannig er að ég er fyrrum stjúpdóttir lögregluvarðstjóra sem hefur verið kærður í þrígang fyrir að brjóta gegn börnum.   Ég er...

Ég vil að fólk átti sig á því hvað einelti er skaðlegt...

...og andlegar og líkamlegar afleiðingar geta verið hættulegar á svo marganhátt. Uppgötvunin á sjálfskaða:Þegar ég var í 4 bekk uppgötvaði ég svolítið fyrirbæri sem kallast sjálfsskaði.  Ég uppgötvaði það þegar ég sá tvær stelpur með skrítin sár á hendinni og þær...

SAGA design

Hún Saga er ung að árum aðeins 18 ára og er Hafnfirðingur. Þó ung sé þá er hún farin að hanna sína eigin skartgripalínu.  "Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á skarti og er í námi í FG í hönnun...

Hann hellti rautt í glas....

Svona svona...þetta eru launin fyrir að hafa fæðst með fallegan barm og drullufokk flottan rass! Veskú, velkomin í mína veröld. Hvað heldurðu að hafi gerst í gær....og já þú ættir að sjá mig núna sko! Ojbara.is sko!Manstu eftir þessum sæta þarna?...

Páskaminning

Sennilega fyrir svona 20 árum ákváðu þáverandi tengdaforeldrar mínir að byggja sumarbústað, athvarf fyrir fjölskylduna. Reyndar keyptu þau að mig best minnir bústað sem búið var að slá upp og var tilbúinn fyrir tréverk.

Að lifa með ofsakvíða

Speglinum barst bréf frá ungri konu sem glímir við ofsakvíða. Kvíði er vandamál sem hrjáir fleiri en þú getur ímyndað þér kæri lesandi. Og svo sannarlega erfitt vandamál sem vert er að fjalla um. Hér er bréfið...  

Níðingurinn

Ljóðið að þessu sinni á Svava frá Strandbergi. Gjörið svo vel kæru lesendur. 

Hugur sem stanslaust er á flakki

Speglinum barst bréf frá ungri konu sem telur víst að hana hrjái það sem kallast ADD eða athyglisbrestur. Hún hefur alla tíð þurft að einbeita sér og hafa mikið fyrir því að skipuleggja sig. Hún hefur lesið sér til og...

Mömmur eru ekki allar eins

Reyndar eru engar tvær manneskjur alveg eins. Þess vegna er það fullkomlega eðlilegt að mömmur séu „allskonar“. Það er engin ein tegund af mömmu.

Voruð þið að reyna að drepa mig?

Það var fallegur sumardagur í Californiu. Ég ásamt systur minni og vinkonu hennar vorum á leið í sjóskíðaútilegu. Á leið minni vestur um haf hafði ég kynnst jafnaldra mínum sem var á leiðinni í skóla þarna úti. Ákvað að bjóða...

Brjóstvit

Skáldið okkar er mætt á þriðjudagsmorgni. Settu þig í stellingar og mundu...þú átt brjóstvit elskan.

Er Séð og heyrt upplýsingarit um skilnaði?

Hérna einu sinni allavega voru brúðkaupstilkynningar í Morgunblaðinu. Bara ósköp lítið og sætt. Mynd af brúðhjónunum, hvað þau heita, hver gaf þau saman og þess háttar. Þar voru aldrei skilnaðartilkynningar.

Og jörðin skelfur

Nei nei – ekkert erótískt, því miður. Var bara að detta niður á jarðskjálftaumfjöllun á mbl.is þess eðlis að við ættum að huga að híbýlum okkar. Hillum, húsgögnum og svona dóti. Þeir gleymdu reyndar að minnast á að fólk ætti...

Draslaraskottur og subbudýr

Ég rogast heim með tvo níðþunga poka úr Bónus. Reyni að opna útidyrahurðina en hún opnast bara smá. Ýti fastar og kemst loksins inn. Gangurinn fullur af skótaui frá unglingnum og viðhengjum.

Huggun

Góðir gestir, það er ljóðastund í morgunsárið. Ljóðið er fallegt eins og myndin sem fylgir...verði ykkur að góðu elskurnar.

1 2 3 4 5 6 7