Kaffibaunin er töffari!

Ég og vinkona mín eigum sameiginlegan FYRRUM kunningja. Eitthvað barst hann í tal um daginn og þegar vinkona mín kallaði hann Kaffibaunina, ætlaði ég að tapa mér úr hlátri. Þótt þetta sé svona „prívat“ djók þá hefur það vissulega með...

Ertu föst í sömu sporunum?

Við erum eins misjöfn eins og við erum mörg. Samt eiga margir mjög margt sameiginlegt. Eitt af því er að festast í sömu sporunum. Vinna við eitthvað í tuttugu ár en langa að gera eitthvað annað. Vera í einhverju „hlutverki“...

Nú vantar kaupmanninn á horninu

Þegar ég var lítil man ég eftir fullt af snjó í borginni okkar. Allir áttu keðjur til að setja undir bílana og stundum var algerlega ófært. Rafmagnið átti það til að fara af og það var alltaf svolítið spennandi. Það...

Raftækjadraugurinn

Flestir bindast heimili sínu einhverjum tilfinningum. Þetta er heimilið sem þú hefur lagt í mikla vinnu. Reynt að gera það sem huggulegast miðað við efni og aðstæður. Staður sem þér líður vel á með fjölskyldunni þinni.

Fegurð

Er ekki tími til að slaka á og hugleiða stutta stund, í desember. Við viljum að þú lesir ljóð, það er róandi. Gjörðu svo vel. Hér er Kristján og fegurðin.

Pistlar og postular

Það er komið í ljós að eftir að hafa fengið nokkuð marga pistla birta hér í Speglinum, þá finnst mér ákaflega gaman að skrifa. Það er gaman að eiga einhvern heim sem býr í kollinum á manni og öðlast líf...

Skilningur

Nú líður að kveldi og komið er að ljóðastund í Speglinum. Í dag yrkir skáldið okkar um skilning. Skilur þú? Góðar stundir kæru lesendur. Hér er Kristján:

Skyldurækni

Þá er komið að skáldastund í Speglinum. Að þessu sinni yrkir Kristján um skyldurækni, okkur er það ljúf skylda að sinna þörf lesenda fyrir lestur á ljúfum ljóðum. Hér hafiði ljóð vikunnar, njótið stundarinnar.

Flugfreyjudraumur

Alveg frá því að ég var lítil stúlka að ferðast um heiminn með foreldrum mínum hef ég litið á flugfreyjur með dýrindis augum. Ég geri það enn þann dag í dag þegar ég er að ferðast um háloftin og landa...

Gull í matinn

Það að búa í útlöndum kallar oft á mikinn samanburð milli þjóða. Á nánast hvaða vígstöðvum sem er, stendur maður sig að því að bera saman og til að byrja með var þetta einstaklega slæmt. ,,Díses, hvað eru þau að...

Vagg og velta

Um hvað snýst þetta allt? Um hvað snýst lífið og tilveran? Til hvers erum við hér, á þessari jörð?

Vinátta

Hvar værum við án vinkvenna okkar? Ég veit fyrir víst að ég væri visnuð rós á þurru engi ef ég ætti ekki vinkonur mínar að. Þær eru mér allt í lífinu, eru mér jafn mikilvægar og kærar líkt og...

Gestrisni

Nú líður að jólum eins og mörgum er kunnugt. Og þá þarf á ýmsum bæjum að taka á móti gestum. Við erum ljóðræn í Speglinum um þessar mundir. Kristján segir þetta akkúrat nákvæmlega eins og það er. Svona tökum við...

Sögur af nesinu

Afi minn og amma keyptu hús í kringum 1978, það hét Grund. Undir jökli. Þau keyptu það af miklum heimspekingi Íslendinga eða Gunnari Dahl, sem er ekki í frásögur færandi nema hvað að Gunnar skildi eftir gjöf. 

Bjartsýni

Það er komið að ljóðastund enn á ný í Speglinum. Að þessu sinni yrkir skáldið um bjartsýnina; ekki vanþörf á því fyrir sum okkar að líta fram á við björtum augum í baslinu sem stundum stuðar okkur dag hvern. Gefðu...

Einkaþjálfarinn sem ætlaði að verða bóndi

Ég hef alltaf haft mikla þörf fyrir að hreyfa mig, alveg frá því ég var pínulítil. Hreyfing er mér í blóð borin. Ég er heppin að því leyti. Ég var alltaf úti í boltaleikjum með krökkunum og ég prófaði...

Hún veitti mér lausnina og ég veiti þér hana

Ég get seint fullyrt það að ég hafi aldrei flakkað á milli einkaþjálfara og líkamsræktarstöðva. World Class, Hreyfing, Sporthúsið, Baðhúsið, Veggsport og Pumping Iron. Nefndu það, ég hef prófað staðinn, nokkra einkaþjálfara þar inni, bundið allar mínar vonir við hann...

Sum læra að tala...önnur aldrei

Nú eru jólin komin í Ikea og eflaust á fleiri stöðum. Gleður suma. Aðra ekki svo mjög.  En það er greinilega ekki seinna vænna að ég hugi að því að endurkynna bókina mína sem kom út fyrir jólin 2008...

Ilmurinn úr eldhúsinu

Er svo lokkandi, er svo lokkandi, ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi, jólatréð í stofu stendur...ókei ókei ég er hætt. Ég er vitaskuld ekki að syngja jólalög, ég sá mig knúna til þess að raula þetta samt þar sem ég...

Falskar minningar á brauðfótum

Að undanförnu hafa birst tvær greinar í fréttablaðinu um óáreiðanleika bældra minninga og þær tengdar við bók Elínar Hirst: Ekki líta undan, sem fjallar um ævi Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur dóttur Ólafs Skúlasonar biskups. Báðar greinarnar eiga það sameiginlegt að...

1 2 3 4 5 6 7