Djúpa laugin

Veistu hvað? Ég er alltaf að fatta eitthvað nýtt og hrikalega merkilegt. Eða allavega eitthvað sem mér finnst alveg stórfenglegar uppgötvanir, hvað svo sem öðrum kann að finnast um þær. 

Líkamlegar afleiðingar kynferðisofbeldis

Að undanförnu hef ég skrifað nokkra pistla um andlegar afleiðingar kynferðisofbeldis. Nú er komið að líkamlegum afleiðingum og þar er af mörgu að taka sem verður engan veginn tæmandi umfjöllun hér. Hér ætla ég að tæpa á nokkrum algengum þáttum...

Laus og liðug

Eftir 23ja ára sambúð og hjónaband, 39 ára gömul, var ég orðin fráskilin, einstæð með 2 börn. Ég ætla ekki að tala um skilnaðinn, hann er alveg sér kapítuli. Heldur um hvernig það var að finna sjálfa sig eftir svona...

Fari það grábölvað

Samræður milli mín og Dags sonar míns um daginn voru svohljóðandi: Mamma,voru jólin til þegar þú varst lítil?  

Fyrirmyndin mín

Eins og ég hef áður sagt sat ég námskeið hjá Sigríði Klingenberg um daginn. Stórskemmtilegt kvöld í hópi góðra kvenna. Á þessu námskeiði vorum við beðnar um að skrifa niður tvær af fyrirmyndum okkar og útskýra hvers vegna þessir aðilar...

Þú ert ekki nógu góð!

Fáðu stinnari rass. Kryddaðu ástarlífið. Gerðu augun á þér kynæsandi á nokkrum mínútum. Lærðu að daðra. Finndu bestu klippinguna fyrir þitt andlitsfall. Fötin sem þú verður að kaupa í haust. Bestu snyrtivörur ársins. Sjötíu og átta leiðir til að koma...

Andlegar afleiðingar kynferðisofbeldis III hluti

Skömminni skilaðVið erum komin að lokahluta ferðalags okkar um víðáttur andlegra afleiðinga kynferðisofbeldis. Fyrst fórum við að vörðu áfallastreituröskunar og næst að vörðu sjálfsásakanna. Nú liggur leið okkar að hengifluginu þar sem skömmin hvílir lúin bein. Sú tilfinning sem skekur einna...

Andlegar afleiðingar kynferðisofbeldis II hluti

Sjálfsásakanir Við hófum vegferð okkar um andlegar afleiðingar kynferðisofbeldis í fyrsta hluta. Þar fjallaði ég um áfallastreituröskun og hvernig hún birtist. Hér mun ég halda ferðinni áfram og segja þér nokkrar sögur líka. Sögur frá einstaklingum sem hafa reynt kynferðisofbeldi á...

Andlegar afleiðingar kynferðisofbeldis I hluti

Áfallastreituröskun Að upplifa kynferðisofbeldi er eins og að standa á barmi hengiflugs þar sem ólgandi sjórinn iðar fyrir neðan. Þú ert föst í augnabliki þar sem allt hverfur á meðan fortíðin splundrast og steypist að landi eins og fljóðbylgja. Brimið rífur...

Blótkrukka

Sonur minn vildi endilega setja upp blótkrukku á heimilinu. Finnst þér það ekki sniðugt mamma? Ef ég, þú eða systir mín blótum þá þarf að borga í krukkuna. 

Afleiðingar kynferðisofbeldis

Ég sagði í síðasta pistli að ég ætlaði að bjóða þér í ferðalag. Á leiðinni munum við leggja steinvölur í ákveðnar vörður. Fyrsta vegferð okkar byrjar á almennum nótum, ég verð leiðsögumaðurinn og segi þér frá ákveðnum staðreyndum kynferðisofbeldis.

Vilji

Kristján Hreinsson skáld kom að máli við Speglastelpur og hafði erindi sem erfiði. Við birtum með gleði dyggðaljóð skáldsins, sem er enda alveg við okkar hæfi. Njótið kæru lesendur, þess að lesa ljóð...

Af stolnum sálum og dýrlingum

Ég hef orðið vitni að hinum fullkomna glæp. Þar sem líkaminn virðist lifa áfram en sálin skreppur saman í skelfingu yfir því að það mikilvægasta í lífi okkar, sjálfsákvörðunarréttur okkar er fótum troðinn. Einn einstakur atburður eða jafnvel síendurtekin...

Orð í tíma töluð

Kæri lesandi, ég hef lengi verið að velta einu fyrir mér. Einu sem mig langar að deila með þér.Mér er svo minnisstætt átakið Til fyrirmyndar sem átti sér stað í fyrrasumar sem gekk út á það að segja fólki ef það...

Lokaðu á þér trantinum andstyggðin þín

Veistu að þú hefur sært fólk sem þú hefur aldrei hitt, þekkir ekki neitt og munt aldrei þekkja eða hitta? Valdið því varanlegu sári á sálinni?

Á meðgöngu

Oft er talað um að konur séu viðkvæmari og skapstyggari á meðgöngu en annars. Þær eiga líka að vera meira utan við sig og óklárar meðan þær gefa brjóst og það er eins og það sé við hæfi að slengja...

Að setja sjálfan sig í fyrsta sæti

Mikið óskaplega virðist þessi einfalda litla fílósófía stundum flókin. Það ætti kannski ekki að teljast sem tilefni til að deila með öðrum, þegar svona eiginhagsmunahugrenningar fá að detta á blað. Ég finn bara hjá mér þörf fyrir að gerast persónuleg...

Rómans á Ítalíu VI

Sjitt, þetta ætlaði ekki að verða auðvelt! Ég hafði aldrei lent í þessu áður, maðurinn neitaði að hætta með mér! Ég þurfti ekki að fara í skólann á morgun, en ég vildi alls ekki vera eitthvað að taka á móti...

Skelfilegar afleiðingar eineltis

Hvernig getur veröldin verið svona óréttlát. Lífið svona brothætt, við svona sofandi og börnin okkar svona firrt? Hvernig er hægt að horfa framhjá frétt um 11 ára gamlan dreng sem tekur líf sitt vegna eineltis, án þess að fella tár....

Rómans á Ítalíu V

Síðast þegar ég hafði farið til Rómar hafði ég hitt fjölskylduna hans. Mamma hans var hnellinn rauðhærð kella frá Sikiley. Hann og bróðir hans deildu herbergi sem var í raun og veru stofan í íbúðinni sem foreldrar hans höfðu fengið...

1 2 3 4 5 6 7