Játningar femínista

Ég hef mikla þörf fyrir að koma þokkalega „hrein“ til dyranna og gefa svona nokkurn veginn rétta mynd af sjálfri mér. Allavega svo framarlega sem mér er unnt og ég er meðvituð um. Því að vissulega afneitum við iðulega ýmsum...

Vegir liggja til allra átta

VEGIR! Hvaða merkingu hafa þeir fyrir mig? Ég skrapp í bíltúr um helgina og komst að því að vegur í vestur er ekki sá sami og í austur og þá meina ég svona meira huglægt. Við búum á eyju. Það...

Elsku bróðir

Þú sem ég elska svo mikið. Þú sem ég treysti mest. Þú sem ég snýtti,reimaði skóna hjá, renndi upp úlpunni fyrir, passaði, lék við og huggaði. 

Að vera þroskaðri kona

Áður en hefðbundinn morgunmatur fer ofan í mig er að taka inn nokkra góða fyrir gömlu konuna.  Fyrst er það 30 ml af birkisafa (sem bragðast illa) en er svona svaðalega góður gegn öllu sem heitir vökvasöfnun eða bjúgur....

Never trust anything that bleeds for 5 days and does not die

Ég heyrði þessa setningu í einhverri mynd fyrir mörgum árum síðan. Ég man ekkert eftir myndinni en setningin hefur setið í mér alveg fram til dagsins í dag. Hún var sögð af karlmanni við annan karlmann þar sem þeir voru...

Litla ég

Ég var einu sinni lítil. Syni mínum til mikillar furðu þá var ég einu sinni barn og honum finnst það ótrúlegt alveg hreint. Hann spurði mig einu sinni hvort ég hefði verið skemmtilegt barn. Ég þurfti ekki að hugsa mig...

Vangaveltur

Skilur einhver skilning? Eða skilnað? Ég hef mikið velt þessu fyrir mér. Þetta orð er notað í merkingunni að skilja eitthvað, og að skilja við einhvern eða eitthvað. Sem sagt að sýna skilning,en jafnframt að skilja eitthvað eftir. Svolítið vandasamt...

Nauðgun er ekki náttúrulögmál!

Kynferðisofbeldi er einhver sú erfiðasta reynsla sem ein manneskja getur gengið í gegnum. Lagalega er ekki til þyngri refsing við nokkrum brotaflokki, ef morð er undanskilið. Flestir eru sammála um að kynferðislegt ofbeldi sé eitt grófasta form mannréttindabrota sem ekkert...

Feit í flís

Ég á eina flíspeysu sem mér var gefin, ágætis peysa frá cintamani, hlý og notaleg, aðsniðin kvenpeysa. Ég er meiri prjónatýpa enda á ég nokkrar gullfallegar prjónaðar peysur sem snillingurinn hún móðir mín prjónaði.

Ég þrái

Mér finnst ég oft búa fremur þröngt í vistarverum samfélagsins, stundum svo þröngt að ég fæ innilokunarkennd og næ varla andanum. Andrúmsloftið virðist mettað af mollulegri svitastorkinni menningu sem skerðir, herðir og markaðsvæðir allt. Hún skipar manneskjum og málefnum í...

Skuggahlið hinsegin daganna

Í blíðskaparveðri laugardagsins hélt ég af stað glaðbeitt og hamingjusöm. Með bros á vör og tilhlökkun í hjarta þrammaði ég meðfram Landspítalanum og virti fyrir mér þá sýningarvagna sem stóðu á bílastæðinu. Ég fann gleðina taka sér sess innra með...

Böðull og brussa

Hæ ég heiti Berglind og er böðull og brussa (HÆ BERGLIND hrópar kórinn í hausnum á mér).Böðull og óviljandi brussa af Guðs náð, meðfæddur og hvimleiður andskoti.  

Geta þau ekki haldið þessu fyrir sig?

Nú um helgina er gleðiganga samkynhneigðra haldin í þrettánda sinn í Reykjavík. Gangan er hápunktur Hinsegin daga, árlegrar hátíðar sem snýst um að fagna menningu og tilveru samkynhneigðra. Þessi ganga er löngu orðin fjölskylduhátíð á Íslandi, og í ár getum...

Umvafin englum

Á fasi mínu sést ekki allt, hjartað mitt dælir blóðinu út í líkama minn, sál mín er tengd mínum anda og framkallar þar með hugsanir, tilfinningar og líðan mína hverju sinni. Enginn, þótt ég stundum vildi óska að einhver kæmist...

Fólk

Ég hef ekki áhuga á fólki eða ég þykist ekki hafa áhuga á fólki. En í laumi, rosalega mikið í laumi, þá hef ég áhuga á öðru fólki en sjálfri mér, vinkonum og fjölskyldu.

Hin frjálsa nútímakona

Femínistar hafa fjallað um kynfrelsi kvenna undir þeim formerkjum að þekkja og hafa vald yfir eigin líkama og að fullnægja eigin þörfum og löngunum. 

Hermaður á háum hælum

Ég vakna brösulega þennan morgun. Í miðjum draumi. Er stödd á fjalli í Kína á stað eins og hjá Kínamúrnum, ég hef aldrei farið þangað sjálf en nú er ég stödd þar. Einmitt nú. Gamli gráhærði kung-fu maðurinn lítur á...

Hefndarþorsti III. hluti

Forstjórinn dugmikli og gullfallega frúin hans skildu og upphófst hatrömm forræðisdeila þeirra á milli. Baráttan tók marga mánuði og andleg átök voru mikil. Hann tapaði.

1 2 3 4 5 6 7 >