Lovelies by Linzy - handgerðar dúkkur stútfullar af ást

Linzy Nelson er fædd og uppalin á Vancouver, á vesturströnd Kanada. Hún er 36 ára gömul og á þrjú börn sem hún elur upp á sem mest "normal" máta, eins og hún orðar það sjálf. "Ég fór sjálf í Waldorfskóla...

Stylebybella flottur ítalskur hönnuður

Hún heitir Bella og er ítölsk, dönsk og sænsk blanda og býr í Stokkhólmi. "Ég hef verið að vinna í veitingageiranum í mörg ár, verið allt frá barþjóni til framkvæmdarstjóra. Ég eyddi 10 árum að vinna á flottu Skíðahóteli í Are...

River huts of Iceland - vinnur að farsælu verkefni hjá Lax-á

Hún Jóhanna Guðrún Jóhannesdóttir hefur unnið í sumarstarfi hjá Lax-á síðustu tvö ár og er að vinna sitt þriðja núna í sumar. Hún sér um skipulagninu á ferðum erlendra gesta sem koma á þeirra vegum til landsins.

Við kynnum - Flottust Netverslun

Hún Kristín Birta Bachmann er konan á bak við Flottust Netverslun. Hún er 38 ára, tveggja barna móðir. "Ég var að vinna sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ í nokkur ár svo veikist sonur minn af alvarlegum sjúkdómi sem heitir Chrons...

CD Carter - myndirnar sem hann málar birtast í draumum eða sýnum

Hann heitir CD Carter en vinir hans kalla hann Christopher. Hann ólst upp innan um mikið af listafóki í Savannah, GA í Bandaríkjunum. "Ég er kallaður utangarðslistamaður því ég er ekkert menntaður í listum en ég valdi það að vera skapandi...

Goddess.is - kann að meta fallega hönnun og gæði

Hún heitir Anna Sæunn Ólafsdóttir og er 26 ára menntuð leikkona og kvikmyndagerðamaður. Hún byrjaði að flytja inn ódýran fatnað fyrir jólin 2011, sem hún seldi í framhaldi á Facebook. "Ég stofnaði netverslunina Gyðjur og gersemar án þess að einu sinni...

SKYRTA sérsaumar skyrtur eftir óskum hvers og eins

Leslie Steven Dcunha er annar af eigendum Skyrta.  Hann kemur frá Indlandi og hefur þar af leiðandi persónulegt samband við verksmiðjur og fólk sem er á hans vegum í gæðastjórnun á staðnum.

Kyngikraftur náttúrunnar - Villimey! Krem unnin eingöngu úr náttúrulegum hráefnum

Aðalbjörg Þorsteinsdóttir er eigandi Villimeyjar sf. á Tálknafirði. Þróun og framleiðsla á smyrslum, salva og áburði úr plöntum sem eru tíndar á lífrænt vottuðu svæði í Tálknafirði og Arnarfirði og hefur staðið frá árinu 1990. Viðtökurnar hafa verið sérlega góðar og...

Shin KwangHo snillingur frá Kóreu

Shin KwangHo og er frá Kóreu. Hann er maður ansi fárra orða en ég held að það sé í lagi því hans list talar fyrir hann.  KwangHo nam list sína við Keimyung University í Daegu í Kóreu í Fine Arts og...

Krílaheimur: Fallegar barnavörur -hagstæð vöruverð

Ingibjörg Eyrún Bergvinsdóttir er 26 ára, búsett á Grundarfirði ásamt manni sínum og syni sem er að verða 1.árs. Hún er á sínu síðasta ári í meistaranámi og útskrifast sem grunnskólakennari að því loknu. "Ég stofnaði Krílaheima-Barnavörur 13. maí sl. Fyrst...

Daughter of Jón elskar íslenska hönnun

Hedi Jonsdóttir er útskrifuð sem fatahönnuður og klæðskeri. "Ég vann í nokkur ár í tískubransanum eftir að ég útskrifaðist en ég naut mín ekki nógu vel, því mér líkaði ekki að vera að hanna fyrir líkamann og vera þannig föst í...

Verslunin Sailor - töff par sem lét drauminn rætast

Sara Diljá Hjálmarsdóttir er meistaranemi við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún býr með kærastanum sínum og 11 mánaða gömlum syni í Stykkishólmi."Ég er nýfarin af stað með netverslun með kvennmannsföt. Ég sé að mestu um þetta sjálf en að sjálfsögðu hjálpar...

Mimischka hannar einstaka muni

Hún heitir réttu nafni Myléne og frá Bayonne í Frakklandi. Hún hannar einstaka muni, og engir tveir eru eins. Hún er 34 ára gömul. "Ég kalla mig Mimischkä og ég hanna fallega fylgihluti. Ég er búin að vera að hanna í 5...

Sniálvsdóttir - hönnuður frá Færeyjum

Beinta Festirstein hannar undir merkinu Sniálvsdóttir. "Ég er búin að vera að hanna síðan ég var smá stelpa að alast upp í Færeyjum. Það voru nefnilega ekki margar verslanir með tískufatnað þar á þeim tíma. Og ég hef alltaf haft dálæti...

Holstad og Co hönnun

Sandra Holstad hóf að hanna, þegar hún hannaði Halloween-búning á sjálfa sig fyrir leikrit sem hún tók þátt í þegar hún var í í grunnskóla. "Eftir að hafa hannað búninginn þá hannaði ég einnig kjólinn sem ég fór í á lokaballið...

Rökkvi Vésteins og Geir Ólafs glíma fyrir gott málefni

Geir Ólafs og Rökkvi Vésteins takast á. Fangbragðaglíma Geirs Ólafs og Rökkva Vésteins verður haldin á laugardaginn kemur og rennur allur ágóði til góðs málefnis.  Þetta verður eitthvað! “Ég tek hann í gólfið og sný upp á hann,”  fullyrðir Rökkvi Vésteinsson uppistandari,...

LeLeggings býður upp á sjúklega flottar og fjölbreyttar leggings

Þau Anna og Úlfur eru par sem búa í 101 Reykjavík. „Ég hafði séð á netinu alls kyns mynstur og snið á leggings sem voru ekki víða í boði á Íslandi og þegar þessar leggings fengust í búðum þá voru þær...

Nilla býr til dásamlega Origami óróa

Nílsína Larsen Einarsdóttir úr Reykjanesbæ (Njarðvík) er aldrei kölluð neitt annað en einfaldlega Nilla.  Nilla hefur starfað með börnum og unglingum á vettvangi frítímans, síðan hún var 21.árs og í kjölfarið menntaði hún sig í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ....

Sway Reykjavík

Davíð og Linda stofnuðu fyrirtækið Sway Reykjavík í desember 2012 sem er fyrsta Segway leiga í Reykjavík. "Ég er lögfræðingur að mennt og starfa sem slíkur segir Davíð. En síðastliðið tæpt ár hef ég unnið að stofnun Sway Reykjavík í frítíma...

Hafdís Ösp Photography

Hafdís Ösp Garðarsdóttir og er tveggja barna móðir í sambúð og búsett á Selfossi. Hún starfar við myndvinnslu hjá Fasteignaljósmyndun.is, að auki tekur hún meiriháttar flottar myndir hvenær sem færi gefst. Að auki málar hún listavel. Meiriháttar hæfileikar hér á ferð.  

1 2 3 4 5 6 7