Zeal netverslun

 Zeal er netverslun sem staðsett er heima hjá eigandanum henni, Elvu Óskarsdóttir og býr hún í Hveragerði.  Hún er með kvenfatnað, skart og fylgihluti fyrir konur á öllum aldri og leggur áherslu á að vera með fatnað í öllum stærðum...

FLOTT HÖNNUN; benice.is - Spiral scarvs

Jarka er nú "bara venjuleg kona" eins og hún segir sjálf og af þessu má skilja að hún lítur ekki á sig sem "prófessional" hönnuð.  "Ég nýt þess að vinna í höndunum og framleiða mínar vörur úr náttúrulegu efni. Mitt uppáhald...

Töff hönnun: Seventh Circle Artworks!

Alex Palmer er eigandi Seventh Circle Artworks custom jewellery.  "Upprunalega þá lærði ég Fine Art og Sculpture í London og var það áður en ég fór að einbeita mér að hönnun skartgripa og model-skarts en það var þó nokkrum árum...

Lucia Flores Design

Hún heitir Lucia Flores og er 27 ára. Fædd og uppalin í Hollandi. Frá því hún var barn þá vissi hún alveg hvað hún vildi verða þegar hún yrði stór.  Ekkert annað kom til greina en að verða fatahönnuður, eins...

Vel rekin snyrtistofa er gullnáma

Ég settist niður hjá Stefaníu Mörtu Katarínusardóttur, snyrtisérfræðimeistara og skólastjóra hjá Beauty Academy.  En fyrst sýndi hún mér glæsilega aðstöðu skólans sem er búin fullkomnustu tækjum í öllu er viðkemur snyrtifræði.

Fordómar gagnvart fallegum konum er óþolandi

Grunar að hvert einasta mannsbarn á Íslandi þekki nafnið Gillz, en færri viti hvað býr á bakvið persónuna sjálfa. En samt hafa allir skoðun á honum.  Eins og tildæmis að Egill sé fremstur meðal jafningja þegar kemur að fjarþjálfun, efnilegur og...

Fjölbreytnin er uppspretta endalausrar kvenlegrar fegurðar

Fjölnir Tattoo er einn af þessum eilífðar-töffurum, sem ekkert virðist eldast.  Maðurinn hefur ekki breyst í tuttugu ár! Fjölnir er án efa einn af okkar fremstu í faginu þegar kemur að húðflúri. Og skemmst er að geta þess, að vegna...

Ás verslun og heildverslun

Þessi frábæra verslun/heildverslun er til húsa að Dalshrauni 17 í Harnarfirði (bak við KFC)  Það er alveg tilvalið að kíkja til þeirra og versla fallega gjöf, hvort sem það er afmælisgjöf, fermingargjöf, jólagjöf eða tækifærisgjöf. Vöruúrvalið er með eindæmum gott...

Konur eru ekki jafn miklir sprengjurassar og karlar

Bragi Kristjónsson er einn skemmtilegasti og hvað mest "orginal" karakter, seinni ára. Staðreynd. Hann fer ekki dult með skoðanir sínar á málum og málefnum líðandi stundar og fengum við góðfúslegt leyfi hans til að svara nokkrum spurningum um veruna; konuna....

...en svo vitlaus er ég sko ekki!

Rökkvi Vésteinsson, sem allir landsmenn, sem unun hafa af góðu uppistandi ættu að vera að góðu kunnur, svarar hér nokkrum spurningum um okkur konurnar. Að sjálfsögðu er konan hans sú fallegasta í hans augum, eða eins og Rökkvi segir sjálfur: "Ég segi...

Konan mín fellur aldrei af þeim stalli

Herbert Guðmundsson eða Hebba þarf vart að kynna.  Við á Speglinum trúum því í einlægni að allar manneskjur beri til hans fallegar taugar og/eða þakklæti fyrir dásamlegu perlurnar sem hann hefur fært okkar í gegnum árin í formi lagasmíða og texta....

Sveinbi Superman -finnst PINK flott

Sveinbi Superman er töffari sem flestum landsmönnum er að góður kunnur sem unna skemmtanalífinu. En Sveinbi heldur úti hinni geysiveinsælu síðu; Supermann. Og fylgist því með öllu því helsta sem er að gerast.  Að auki er hann sjálfstæður ljósmyndari og hægt...

VIÐTAL: Gamall draumur látinn rætast í swinger-klúbbi í Rotterdam

Aardina er 47 ára gömul kona sem býr úthverfi Amsterdam. Hún er gift og á uppkomin börn. Aardina er ánægð í hjónabandinu þó að hún viðurkenni að hún hefur alltaf haft meiri áhuga á kynlífi en eiginmaðurinn.  Hún hefur stungið...

Lilja Ljósbrá tekur STÓRKOSTLEGAR myndir!

Ég rakst á gullfallegar myndir á netinu sem teknar eru af Lilju Ingudóttur. Lilja er áhugaljósmyndari og dylst engum sem minnsta vit hafa á ljósmyndun að miklir hæfileikar eru hér á ferð. Hún er með síðu á Facebook undir því skemmtilega...

Íslenskt handverk: Krúttbækur og hjörtu með langa sögu

"Þetta byrjaði nú bara með móðurmjólkinni. En mamma var snillingur í höndunum og lærði ég mikið af henni. Svo bætti ég við kunnáttu mína í gegnum árin og hef þróað þetta eftir því sem tímarnir breyttust."  Segir Guðrún Emilía Guðnadóttir...

Heimsfrægur hráfæði-kokkur á leið til landsins með námskeið

Boris Lauser hefur svo sannarlega slegið í gegn í gerð hráfæðis um alla Evrópu og er hann á leið til Íslands.  Hann mun halda námskeið á Cafe Flóra, í Laugardalnum í Reykjavík, dagana 6. og 7. nóvember nk. Hægt er...

Englarnir hennar Möllu

Guðbjörg Málfríður Kristjánsdóttir er 33 ára gömul, þriggja barna móðir. Fyrir þremur árum síðan, eða rétt áður en hún eignaðist yngstu dóttir sína hóf hún gerð frumlegra skartgripa sem hún selur á netinu undir vörumerkinu Malla - Íslensk Hönnun.  Fylgihlutir Möllu...

Robin Schneider er snillingur í að skreyta skó

Hann kallar merkið sitt Art by BAMF Hann Robin hefur verið að mála á skó og hjálma í 25 ár. Hugmyndin um að fara að skreyta skó kom frá konunni hans henni Kandie Schneider. hún sýndi honum myndir af skóm sem...

Tvær klukkustundir í Swinger-klúbb - VIÐTAL

Flestir myndu lýsa Evu sem afar venjulegri konu. Hún er 43 ára gömul, býr í München, vinnur á endurskoðunarskrifstofu, er gift og á tvö uppkomin börn sem hún eignaðist ung með manni sínum.  En það sem er óvenjulegt við Evu...

Langar frekar að hitta fallega konu en tröll

Hinn heimsfrægi Freddie Rutz verður með uppistand á Gamla Gauknum, fimmtudaginn 27. september nk., ásamt Rökkva Vésteinssyni. Rutz er ekki aðeins uppistandari, heldur sameinar hann kunnáttu sína sem töframaður, dansari og söngvari inn í sýninguna. Mér hlotnaðist sá heiður að fá...

1 2 3 4 5 6 7