Íslensk hönnun: Syngur möntu fyrir hverja kúlu

Ragnhildi Eiríksdóttur er margt til lista lagt, eins og sjá má á nýjasta handverki hennar, sem hún hannar undir nafninu: Vanilla Palace.   Þegar Ragnhildur gerir talnaböndin situr hún á yoga-mottunni sinni við altari og syngur möntru fyrir hverja kúlu sem...

Svarthvítar ljósmyndir

Svarthvítar ljósmyndir af heimilisfólki eru falleg skreyting sem gleður augað og sígilt listaverk sé vel að verki staðið. Já, svarthvít listaverk af hverju sem er, heilla mig og marga aðra.

Shin KwangHo er snillingur frá Kóreu

Shin KwangHo er ættaður frá Kóreu. Hann er maður ansi fárra orða en ég held að það sé í lagi því list talar fyrir hann. Hann menntaði sig í Keimyung University í Daegu í Kóreu í Fine Arts og útskrifaðist árið...

Arleifð planar útrás!

Ágústa Margrét frá Höfn í Hornafirði er daman sem stendur að baki Arfleifð. Við tókum viðtal við hana fyrir jól í fyrra og hefur vægast sagt mikið vatn runnið til sjávar hjá fyrirtækinu síðan þá.  Ágústa hefur ráðið til sín...

Loved by

Loved by varð til í stúdentagörðum HÍ fyrir ári síðan. Það eru tveir hönnuðir sem standa að baki merkinu; Valentina Tinganelli og Eyjólfur Sigurjónsson.

Okkar eina sanna Sigga Kling um fermingardaginn sinn

Siggu Kling þekkja allir. Hef dáð hana um árabil ekki síst fyrir sjarma hennar og sannfæringu. Ég spurði Siggu út í fermingardaginn hennar og æsku og það sem stóð uppúr á fermingardaginn hennar.  Látum Siggu hafa orðið, enda konan engri...

Falleg íslensk hönnun! - VIÐTAL

Margrét Lára hefur hannað skart og fylgihluti síðan árið 2009. Ég heillaðist alveg gjörsamlega þegar ég rakst á vörurnar hennar.  Gripirnir eru fágaðir og fallegir og ekki skemmir fyrir að verðum er stillt mjög svo í hóf.   Margrét Lára...

Fjarþjálfun Valgeirs Gauta -þorir þú?

Það er alltaf gaman að fylgjast með einstaklingum dafna og vaxa. Fara á eftir því sem hjartað vill og þráir. Það er eitt að því sem er aðdáunarvert í fari Valgeirs Gauta. Líf hans snýst um það að rækta bæði...

VIÐTALIÐ: Ómótstæðilega Ornella! -myndasyrpa

Ornella Thelmudóttir er flestum að góðu kunn, en hún hefur starfað sem fyrirsæta bæði hér á landi sem og erlendis í mörg ár. Ornella er búsett í New York, en hún flutti ytra fyrir um ári síðan til að læra...

Fitness drottning á Arnold Classic

Mikið er um að vera í lífinu hjá henni Ernu Guðrúnu, enda ung og orkumikil dama. Við á Speglinum vildum eindregið fá að fylgjast með henni eftir viðtalið við hana sem við birtum fyrr á þessu ári. Stefnan var tekin...

Solla bakar stórkostleg listaverk!

Ég rak augun í fermingartertur hjá einni dömu sem er mér ógurlega kær á Facebook. Solla Maja Guðjónsdóttir segist reyndar bara vera að "fikta" og að hún geri kökurnar aðeins fyrir vini og vandamenn.  Solla bakar þó eftir pöntunum hvers...

Fermingadagur Rutar Leifsdóttur

Árið1966, var árið sem Rut Leifsdóttir, sem búsett er á Siglufirði staðfesti skírn sína. Ég bað hana að segja mér frá fermingardeginum sínum, en við á Speglinum hyggjumst sýna hinar ýmsu hliðar fermingarinnar hjá mismunandi kynslóðum, á næstu vikum. Gefum...

Jeff Chris tvítugur og töff!

Jeff Chris Hallström er tvítugur strákur, sem starfar sem hárgreiðslumaður á Hár og Heilsu, Akureyri. Ég fékk að spyrja hann nokkurra spurninga um vinnuna og ýmislegt fleira. 

Reynslusaga matarfíkils

Ég hitti hana við dásamlegar aðstæður þar sem hún ljómaði af ánægju. Glampinn í augunum og gleðin frá hjartanu. Þetta er kona sem ég hef þekkt svo árum skiptir. Alveg gjörólík sjálfri sér í dag þegar kemur að ytri hliðinni,...

Sportstöðin Selfossi

Ég hef lengi verið fastagestur og eilífðaráskrifandi hjá World Class. Ekki leiðinlegt það. Hins vegar flutti ég, ásamt eiginmanni og börnum út á land við upphaf árs. Mikill aðskilnaðarkvíði átti sér stað á milli mín og World Class. Ég sagði...

Fitnessdrottning

Hún er ung og efnileg með allt lífið í höndum sér. Dama með bein í nefinu og óendalega áræðni í farteskinu. Áugaverður persónuleiki sem er þess virði að kynnast, skemmtilegt að sjá og fylgjast með hvert þessi dama stefnir.

Kvenleg, brosandi með útgeislun

Ívar Örn Þórhallsson svarar nú spurningum okkar um KONUNA. Ívar er ljósmyndari farsæll, og er hægt að skoða verkin hans hér.

Ískerti Kertagerð

Hann heitir Guðni Guðnason og byrjaði að framleiða kerti sem hobbý. Nú er framleiðslan að stækka til muna, því Guðni fann réttu gerðina sem gengur vel að selja til ferðamanna sem sækja landið heim.

Beggi blindi

Bergvin Oddsson missti sjónina á unglingsárunum. Honum er ekki fisjað saman þrátt fyrir þetta áfall. Hann gengur hnarreistur um lífið og tilveruna og lætur fátt stöðva sig. Hann er uppistandari, rithöfundur og útgefandi, auk þess að vera í háskólanámi. Spegillinn...

Þarf að ræða þetta eitthvað?

Ragnar Sveinn Magnússon er kennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Hann er með BA próf í íslensku ásamt kennslufræði frá HÍ og hefur starfað við FB frá því í janúar 1991, aðallega við íslenskukennslu. Hann er með bridgebakteríu og hefur...

1 2 3 4 5 6 7