Klúr áreitni

Við á Speglinum erum ekki hlynntar nafn- og andlitslausum pistlum. Bara alls ekki. En þegar okkur berst bréf um mál sem við teljum að veki fólk til umhugsunar, að eitthvað geti mögulega komið út úr birtingunni, þá gerum við undantekningu....

Karlar eru sjálfum sér verstir

Okkar ástsæli og sjarmerandi tónlistarmaður, Grétar Örvarsson er fæddur á Höfn í Hornafirði. Tónlist sem og aðrar listgreinar eru rauði þráðurinn í fjölskyldunni og það hefur sjálfsagt haft sitt að segja við val á framtíðarstarfi.

Mummi MótorSmiðjan

Guðmundur Týr Þórarinsson eða Mummi í MótorSmiðjunni er eilífðartöffari, það er bara þannig. Mummi á og rekur MótorSmiðjuna. Hann er fjölhæfur töffari vægast sagt og sjálfsagt vita færri að hann er kvikmyndagerðarmaður að mennt og hyggst láta...

Þið þroskist alltaf betur og betur

Hermann Óli er margra ára gamall strákur. Hress og opin týpa en á það til að verða óþolinmóður og ákveðinn með eindæmum og verður oft að eiga síðasta orðið. Hann segist ekki þola fólk sem lætur rigna upp í nefið...

Konur eru nær alltaf í buxum

Manninn þekkja flestir. Hann heitir Valgeir Skagfjörð og þessa dagana er hann að búa til tónlist fyrir Stundina okkar í sjónvarpinu. Hann kennir íslensku hjá Alþjóðasetri Íslands, skrifar leikrit og annað slagið heldur hann námskeið fyrir reykingamenn sem vilja hætta...

Fer þangað sem aðrir karlar komast ekki

Hilmar Bragi Bárðarson er rétt rúmlega fertugur fjölmiðlamaður á Suðurnesjum, í sambúð og með fullt hús af börnum. Hilmar hefur starfað síðustu 24 ár sem blaðamaður, fréttaljósmyndari og síðar einnig sem kvikmyndatökumaður. „Ég lifi og hrærist í fólki og fréttum...

Konan sem setti réttlætið ofar öllu

Ein ástsælasta leikkona okkar Íslendinga, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir tók vel í beiðni um að svara nokkrum spurningum, þrátt fyrir gríðarlegt annríki. En Lilja var að ljúka við leikferð Þjóðleikhússins á Akureyri með Sögustundina um Búkollu. Þar lék...

Ég sjálf hef mest áhrif á líf mitt

Hrönn Steingrímsdóttir leikkona er mörgum að góðu kunn. Þeir sem muna eftir þáttunum Fastir liðir eins og venjulega, kannast við hana sem Dullu. Í myndinni Skyttunum söng hún Leonard Cohen með eftirminnilegum hætti. Hún fór með aukahlutverk í þeirri stórgóðu...

Strigaskór eru ekki töff lengur

Gísli Torfi er gullfallegt kvikindi frá „dósinni“, nánar tiltekið: Norður í Húnaþingi. Hann á unnustu sem býr nokkur þúsund mílur í burtu, eða í USA. Gísli og Liz hafa verið saman í 3 ár, og hann segir fjarlægðina ekki...

16 ára stúlka best í Viðeyjarsundi

Fyrir stuttu birtist hér í Speglinum viðtal við Írenu Líf, 16 ára stúlku sem hefur unnið hvern sigurinn á fætur öðrum í sjónum. Mánudaginn 6. september s.l. lagði hún af stað frá Viðey í annað sinn, með það að...

Óskabönd

Hlín Ósk Þorsteinsdóttir hefur í nokkur ár verið að hanna og búa til skartgripi og hefur óbilandi áhuga á öllu sem tengist hönnun og tísku.

DeAnne Smith er fyndin ung kona

DeAnne Smith er bandarískur atvinnu-uppistandari. Hún er búsett í Montreal en hefur farið um allan heim með uppistandið sitt. Nú er hún komin til Íslands.

Litabók til góðgerða

Ung íslensk kona sem búsett er í Århus í Danmörku fór nýskeð af stað með áhugavert verkefni. Spegillinn kíkti í Litabók vol.1.

Ónáttúrulegur gjörningur!

Gunnar Andri Sigtryggsson er fæddur og uppalinn í Keflavík. Gunnar starfaði hjá lögreglunni í yfir tuttugu ár og vegna starfa sinna býr hann klárlega yfir dýrmætri reynslu þegar kemur að samskiptum við fólk. Alls konar fólk á flestum sviðum þjóðlífsins....

Amika

Anna Mikaelsdóttir stendur að baki Amika hönnun, en hún er frá Seyðisfirði. Anna flutti á Suðurlandið árið 2002. Eftir árs viðkomu í Hveragerði flutti hún sig yfir á Selfoss og hefur verið búsett þar síðan. Hún er ...

Gullstelpan frá Suðurnesjum

Írena Líf Jónsdóttir er 16 ára Suðurnesjamær.  Síðasta laugardag synti hún yngst sundmanna/kvenna, svokallað Viðeyjarsund á sundbolnum einum fata. Alveg hreint frábært árangur og í raun einstakur ef mið er tekið af því að hún hóf sjósund fyrir aðeins...

Konan er í einu orði scary...

Þórleifur (Ugluspegill) Ásgeirsson er 52 ára tölvufræðingur og tölvukennari. Ef þú ert að leita að sambærilegu eintaki, hættu. Þú finnur aldrei annan Ugluspegil. Hann safnar hljóðfærum, myndavélum, bókum og ýmsu öðru misjafnlega þörfu dóti en aldrei drasli.

Ef ég er með módel með mér

Bragi Kort er 48 ára gamall gaflari og á ættir sínar að rekja til kassahúsafjölskyldunnar. Amma Braga (Herdís Guðmundsdóttir) var ,,atvinnu" ljósmyndari í Hafnarfirði á sínum tíma og tók meira að segja myndir fyrir lögregluna. Afi Braga (Guðbjartur Ásgeirsson) var...

Ríða, pissa, borða og sofa!

Eyrún (Crayzyfox) Gísladóttir kemur frá Akureyri en er búsett í Reykjavík ásamt unnusta sínum. Við rétt náðum í rassinn á henni til að svara nokkrum spurningum. Ég hef aldrei séð hana öðruvísi en á „fullu“, en hún starfar sem yfirþjónn...

Fjóla og Elgurinn á Flughóteli

Listakonan Fjóla Jóns og ljósmyndarinn Ellert Grétarsson (elg) leiða saman hesta sína á samsýningu á Ljósanótt. Sýningin, sem verður á Flughóteli, verður opnuð fimmtudaginn 1. september 17:15 og lýkur sunnudaginn 4. september kl. 18:00. 

1 2 3 4 5 6 7