Það er HÆGT að deyja úr hlátri

“Ég gæti dáið úr hlátri” - eitthvað þessu líkt hefur verið sagt í að minnsta kosti 400 ár því í Oxford English Dictionary frá árinu 1596 er að finna setningu sem þar sem talað er um að deyja úr hlátri....

svarturmadur

Myndir þú setjast við hliðina á svertingja í strætó?

Ég fatta bara ekkert... Ég var varla búinn að búa í Kaupmannahöfn í eitt ár, þegar vinur minn hringdi í mig frá Íslandi og spurði hvað hann ætti að gera þegar hann væri kominn á botninn í lífinu?   -Heyrirðu bankað undir þér?...

Vélmennin eru óhugnalega lík lifandi manneskju!

Vélmennin eru fundin upp af japönskum verkfræðingum. Fyrst kom konan, en vegna gagnrýnisradda ákváðu þeir að útbúa mann líka.   Þetta er eiginlega svolítið óhugnalegt, en ástæður gefnar fyrir þessum gjörning eru meðal annars að nota vélmennin á elliheimili og sjúkrahús...

einar_4

Ótti og kvíði

Tilfinningarnar „ótti og kvíði“. Ég skrifa í þeim tilgangi að deila reynslu. Mér finnst það sjálfsögð skylda að deila ef reynslan nýtist fleirum.Að skrifa gefur alltaf mér sjálfum. Öllum er frjálst að nýta sér reynsluna. Eða ekki. Það er val!  ...

Hugljúf frásögn: Eiginkonan hvatti hann til að fara út með annarri...

Eftir 21. árs hjónaband, þá hvatti konan mín mig eindregið til að bjóða annarri konu út að borða.   Hún sagði; „Ég elska þig, en ég veit að „hin“ konan elskar þig líka, og þráir ekkert heitar en að fá að...

heidanb

Lemur þú konur? Ok, þú ert aumingi...

Ég var einu sinni í ofbeldissambandi. Ok, ok –bannað að skrökva, ekki einu sinni heldur oftar. Með öðrum orðum, þeir voru naskir á mig, helvískir. Þefuðu mig uppi, notuðu mig og börðu mig til óbóta. Ekki einu sinni og þá...

Hér ríð ég rækjum!

Verkstjóri einn var í vandræðum með stóran hluta af starfsfólki sínu. Þau tóku honum ekki alvarlega og hlógu að honum þegar að hann var að reyna að fá þau til að vinna vinnuna sína.

einar_4

Ég á mér draum...

Áttu þér draum? Kemur ekki í verk að láta hann rætast? Að láta drauminn sinn rætast er umfjöllunarefni pistilsins.   Bíð ykkur velkomin inn fyrir skrápinn á stráknum og þið fáið að sjá hvernig ég er að láta drauminn minn rætast. Hrifnæmi,...

Mögnuð saga; þetta er ástæðan fyrir því að hundar deyja á undan okkur...

Sem dýralæknir var ég beðin að skoða tíu ára gamlan írskan úlfhund sem hét Belker.   Eigendurnir; Ron og Lisa, ásamt litla stráknum þeirra Shane voru að vonast eftir kraftaverki, þar sem þau elskuðu dýrið sitt afar heitt.

ritstjorinn_2

Verið velkomin á Spegillinn -sem nýverið gekk undir andlitslyftingu!

Spegillinn er hugarfóstur konu, sem varð að veruleika; eftir mikið japl, jaml og fuður.   Lendingin var mjúk.   Síðan var opnuð 1. ágúst 2011. Þetta er þriðja andlitslyftingin sem Spegillinn hefur gengið í gegnum og það er mikil sæla í gangi með hvernig til tókst!    Þessi...

fyndidaugl

Var dekrað við þig á mæðradaginn?

Nú ef ekki, þá er hér smá glaðningur í tilefni dagsins. Klárlega fyndnasta auglýsing sem gerð hefur verið í tilefni mæðradagsins.     Til hamingju með daginn allar mæður þessa lands! Verðandi mæður, ömmur og dætur. 

Öðruvísi barnamyndatökur

Það er nú ekki víst að öllum þóknist hugmyndirnar hér... ljósmyndir af barninu.   En það má hafa gaman af þessu. Kíkið á þessar myndir af unganum í öllum útfærslum.   Nautabani, læknir, boxari, ballerína, biskup, hermaður, ofurmenni, munkur, slátrari, brettagæi...hvað á barnið...

barnmedkerti

Hvernig bregst fólk við ef barn þess deyr?

Maður einn átti litla dóttir, hún var einkabarn. Hann var einstæður faðir, afar ástríkur maður sem lifði fyrir dóttir sína.   Þegar hún veiktist skyndilega leitaði hann til allra bestu lækna sem völ var á. Hann leitað allra ráða, en allt kom fyrir ekki.   Barnið dó.

Hvað er eiginlega að þessum helvítis kerlingum?

Þegar ég var á leið upp Ártúnsbrekkuna í morgun leit ég til hliðar og sá þar konu á splunkunýjum BMW.   Hún var á svona 120 km hraða með andlitið upp í baksýnisspeglinum og var á fullu að sminka sig með...

ferakostum

Fimm ára fer hún á kostum -undir frekar erfiðum aðstæðum

So far so good...þessi unga dama er með stáltaugar! Þvílíkt yndi - þetta verður þú að sjá. Málið er nefnilega að undir öllum kringumstæðum, borgar sig að halda cool-inu!    En þetta atriði hér - er one of a kind! Þvílík stúlka!...

Ótrúleg sjónhverfing! Venjuleg þekkt andlit breytast í ófreskjur...

....eða svo gott sem. Horfðu á krossinn í miðjunni og sjáðu hvað gerist!   (*The Flashed Face Distortion Effect, Normal Faces Become Monsters…)   Þetta er hreint út sagt ótrúlegt....

einar_4

Stjörnuhrap fótboltastráks...

Pistillinn fjallaði um uppgjöf.  Nú vil ég deila reynslu sem fjallar um að ná „sáttina“. Á þeirri göngu kem ég óhjákvæmilega inn á uppgjöfina sem er fyrsta skrefið í átt að sáttinni. Frá fyrstu minningu var ég í fótbolta og...

Hættið að setja stút á varirnar - ekki smart!

Þið þekkið öll þessar myndir, myndir á Fésbókinni þar sem oftast dömur, setja munninn í stút, en af hverju? Það er jú bara ein Angelina Jolie, við hinar lítum út eins og fífl! Já eða önd...   Netverjar gera látlaust grín af...

rotstjori

Ég elskaði geðsjúkling -og geri reyndar enn....

Hún móðir mín var dásamleg kona. Hún fékk hvíldina fyrir um þremur árum síðan. Hún lést langt fyrir aldur fram, en hún fannst látin í íbúð sinni. Hún hafði legið látin á gólfinu við hliðina á eldhúsborðinu í 2-3 daga.    Hún var 63 ára þegar...

Magnaður atburður um fordóma, hatur og kærleika

Þegar 17 meðlimir Ku Klux Klan, flestir vopnaðir, réðust inn á aðra hæð í City Hall árið 1996, stóðu fyrir utan um 300 æstir mótmælendur.   Þegar einn mótmælandinn tekur eftir manni í bol merktum KKK á meðal áhorfenda og með...