Glerstúdíó

Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir er viðurkenndur bókari og starfar við bókhald og hefur gert allan sinn starfsferil. "Mér finnst frábært að geta kúplað mig frá pappírum og tölvunni og leyfa hug og hönd að fást við eitthvað gjörólíkt, leyfa huganum að reika...

H.Björnsdóttir art - meiriháttar flottur listamaður

Hún heitir fullu nafni Hrafnhildur Anna Björnsdóttir en gengur undir; H.Björnsdóttir þegar hún kynnir/selur verk sín. "Ég er að mestu sjálflærður listamaður, en ég útskrifaðist af félagsfræðibraut úr MH, en stefndi upphaflega á nám í stjórnmálafræði við HÍ." Segir Hrafnhildur.

Skartgripir og Dúllerí - hönnun Helgu Sigríðar Ólafsdóttur

Helga Sigríður Ólafsdóttir er útskrifuð úr Fjölbraut í Ármúla. Hún á tvö uppkomin börn. "Ég hef alltaf haft áhuga á tísku og ég saumaði öll föt á börnin mín. Ein uppáhalds flíkin sem ég hannaði er úlpa og kjóll á dóttir...

SADesign - tveir hressir að smíða í bílskúr

Sigurður Guðmundsson, kallaður Siggi Porter lítur ekki á sig sem hönnuð, heldur frekar sem  bílskúrsgrúskari. Hans mottó: Allt er hægt.  "Þetta byrjaði fyrir einhverri alvöru þegar ég loksins eignaðist skúr fyrir 3.árum síðan." Segir Siggi.

Sirrý design hannar skart úr silfri og gulli

"Ég heiti Sigríður Ása Ásgeirsdóttir en flestir kalla mig Sirrý. Það er kannski smá skemmtilegt að segja frá því hvað ég hef verið að starfa við og bralla áður en ég byrjaði að hanna skartgripi." Segir Sirrý aðspurð.

Bárur Art hannar umhverfisvæna skartgripi

Hún Helga Bára Bartels Jónsdóttir hannar undir nafninu Bárur art. "Ég föndraði mikið þegar ég var yngri og bjó til skartgripi úr ýmsu, svo sem leir, steinum og hnöppum. Ég ætlaði að læra gullsmíði en valdi aðra leið í lífinu. Þegar...

esualc er frábær franskur hönnuður

Hann Philippe Clause er franskur en býr á Íslandi og hefur gert það s.l. 7 ár. Ég byrjaði að hanna þegar ég fór að hekla fyrir 4 árum. Ég varð alveg "hooked" á því að hekla og ég man að fyrsta...

Sveinbjörg- íslensk hönnun heitt í sumar

Hönnunarlína fyrirtækisins dregur nafn sitt af Sveinbjörgu Hallgrímsdóttur sem er myndlistamaður og jafnframt eigandi og stofnandi fyrirtækisins. Sveinbjörg hefur starfað sem myndlistamaður og myndlistarkennari allt sitt líf. Hún vinnur grafíkverk sín aðallega í tréristur og kopar. Það er íslenska náttúran sem...

Býr til listaverk úr blúndum og gleri

Margrét Unnarsdóttir er 46 ára skellibjalla eins og hún segir sjálf, hún á og rekur blundugler.is.  Hún notar dúka, bæði heklaða og prjónaða frá mömmu sinni og ömmu sem hún notar til að búa til mynstur á diska og skálar. ...

Berglind Snorra er daman á bakvið Uppsteyt

 Berglind Snorra er gullsmiður og húsgagna- og vöruhönnuður að mennt. "Ég byrjaði í gullsmíðinni og útskrifaðist hér heima árið 2003. En svo fór ég út til Bretlands í háskóla sem heitir Sheffield Hallam University og lærði þar húsgagna- og vöruhönnun og...

núrgiS býður upp á dásamlega fallega íslenska hönnun

Sigrún Elsa Stefánsdóttir er konan á bak við núrgiS, íslenskt kvenfatamerki. "Ég útskrifaðist frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2003 sem kjólaklæðskeri þá 22 ára gömul. Það var ekkert annað nám sem kom til greina fyrir mig."

Bangsar og co

Þær Rakel og Sonja voru báðar á þeim tímapunkti að þeim vantaði eitthvað gera og þær ákváðu að prufa sig áfram í þessum bransa til að hafa eitthvað að dunda við. Í framhaldi stofnuðu þær Bangsar og Co.  

Íris Berg

Hún Íris Berg, 3ja barna móðir í Hafnarfirði er viðskiptafræðingur, margmiðlunarhönnuður, fatahönnuður og handóð með meiru. "Ég er tiltölulega nýflutt aftur til Íslands eftir 7 ára nám í Kaupmannahöfn. Áður hafði ég verið í klæðskeranámi hér heima og ég prófaði einnig...

Karitas handverk

Hún Karitas er 26 ára gift og tveggja barna móðir.Hún er menntuð sem félagsliði og hefur unnið mikið með öldruðum og fötluðum í gegnum tíðina. "Ég hef alltaf haft brennandi áhuga á öllu sem tengist list og hönnun enda er nokkuð...

Leðurtöskur geggjuð íslensk hönnun

Hún Eygló Eyjólfsdóttir hefur haft saumaástríðu frá unga aldri. Hún byrjaði að sauma sín föt aðeins 12 ára gömul. "Ég þjálfaðist smá saman og gat á endanum saumað hvað sem mig langaði í." Segir Eygló. 

Evuklæði Svövu eru litrík og heillandi

Svava Grímsdóttir býr í Kópavogi og er með sína vinnustofu og litla verslun þar. Hún var í námi í kvennó, Iðnskólanum og í Danmörku. "Kjólar eru í aðalhlutverki hjá mér þetta sumarið og litirnir eru bjartir og glaðir. Efnin og sniðin...

Skartsmiðjan í Reykjanesbæ

Þau Haraldur Gunnarsson og Katrín Steingrímsdóttir eiga fyrirtæki sem heitir Kast ehf. Það var stofnað árið 2011 í kjölfar mikilla umsvifa í innflutningi á perlum og öðrum vörum til skartgripagerðar. Kast ehf. á og rekur verslun Skartsmiðjuna og er hún að...

Gallatöskur.is engin taska eins

Sigrún Björg saumar og hannar afar flottar töskur. Hún hefur verið að sauma síðan hún var 6. ára, en þá keypti móðir hennar sér rafmagnssaumavél. Sigrún fékk gömlu handsnúnu vélina hennar mömmu sinnar og saumaði hún dúkkuföt úr öllu sem hún...

Hannar hálsmen og muni úr plexigleri

Lilja Gunnlaugsdóttir er 29 ára gömul, fædd og uppalin í Skagfirði. Lilja hefur alltaf haft áhuga á handverki og hönnun, en það var ekki fyrr en síðstu ár sem hún fékk kjarkinn til að fara að hanna og selja vörurnar sínar. Þegar...

Jóka Saumar sérmerkir nánast allt

Jóhanna Ósk Pálsdóttir keypti sér útsaumsvél þegar hún hætti að vinna á Kárahnjúkum árið 2006 og hannar hún í dag fallegar vörur undir merkinu Jóka Saumar. Í framhaldi af Kárahnjúkum fór hún að vinna á veitingastað og síðan á leikskóla ásamt...

1 2 3 4 5