ÍSLENSK HÖNNUN; Sunneva Rut

Hún Sunneva Rut er 26 ára gömul og alin upp á Selfossi, en býr í Garðabæ í dag.  Hún hefur alltaf haft mikin áhuga á hönnun og öllu því sem er unnið í höndunum, mest hefur hún þó gert bara...

ÍSLENSK HÖNNUN; Besla

Hún Brynja Emils hefur mikið einbeitt sér að barnafatnaði og textíl undanfarin 3 ár. Áður vann hún við að hanna útivistarfatnað og þar áður hafði hún mest verið í kvenfatnaði.

ÍSLENSK HÖNNUN; Kurlproject Iceland

Erna er konan á bak við Kurlproject. Hún er fædd 1976 og ólst upp á Flúðum, fyrir utan 10 ár þegar hún var í námi. Erna lærði klæðskurð í Iðnskólanum í Reykjavík á árunum 1998-2002 og lauk þaðan sveinsprófi. Árið 2004...

ÍSLENSK HÖNNUN; Flugan design

Hún Edda Skúladóttir er klæðskeri að mennt og bjó í Los Angeles í 9 ár þar sem hún vann við sniðagerð og fleira hjá ýmsum fyrirtækum og þar á meðal Bebe. Hún flytur heim árið 2005 með fjölskylduna og fer fljótlega...

ÍSLENSK HÖNNUN: Bolabítur

Hann Bjarni Helgason er 35 ára grafískur hönnuður. Hann hefur mörg áhugamál eins og t.d að teikna, myndlist, tónlist og náttúran. Hann byrjaði ungur að teikna og hefur gert alla tíð. Fékk mikinn áhuga á grafískri hönnun þegar hann var...

ÍSLENSK HÖNNNUN; Persónuleg og guðdómlega falleg kerti

Helga Sæunn á og rekur Naglaskóla Helgu Sæunnar í Hafnarfirði. En auk þess að vera  naglafræðingur að mennt, þá lauk hún förðunarnámi árið 1992. Helga er auk þess áhugaljósmyndari og ákvað hún að snúa sér að myndavélinni samhliða rekstri á...

ÍSLENSK HÖNNUN - Englar eru eilífðin

Skartgripir hafa verið hluti af tilveru Eyglóar Sifjar í yfir tuttugu ár.  En hér áður fyrr starfaði hún við afgreiðslustörf tengd skarti. Sá meðal annars um pantanir og gluggaútstillingar, en sökum alvarlegra veikinda þurfti hún að hverfa frá vinnumarkaði.  Þessi...

Snilldin hennar Klöru

Fyrir tilviljun rakst ég á síðu á facebook sem er kölluð „Föndrið hennar Klöru“. Þar mátti sjá listilega unnin útskurð á eggjum. Ég gjörsamlega féll í stafi þegar ég skoðaði myndirnar. Í mínum augum eru þetta ótrúleg listaverk. Ég ákvað...

Handverk Beggu -íslensk hönnun

Ég dáist að íslensku handverki og konum sem sinna slíku af alúð. Ég rakst á eina dömu í netheimum sem hannar og framleiðir fallegar húfur, hárbönd, hárskraut og margt fleira. Hún er köllluð Begga og fyrirtækið hennar einfaldlega; Handverk Beggu.Hér...

Ása Jewellery

Fallegir íslenskir skartgripir hannaðir af Ásu.  Þegar ég var í menntaskóla, vissi ég að mig langaði í framhaldsnám sem tengdist handverki eða hönnun. Ég velti ýmsu fyrir mér og fékk upplýsingar frá háskólum, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. 

Cool Design

Sigrún Einars er snillingurinn á bak við Cool Design. Afar töff hönnun fyrir alla. Ég auðvitað, eins og alltaf, forvitnaðist um hana og hennar merki. 

Gling Gló

Olga Perla Nielsen er konan á bak við Gling Gló.  Í dag er ég starfandi skartgripasmiður undir merkinu Gling Gló. Ég hef alltaf laðast að hönnun og nýsköpun. Það er eiginlega það sem að heillar mig mest við hönnun,...

Gammur

Gammur er flott merki sem ég rak augun í um daginn og auðvitað varð ég að forvitnast meira um hönnuðinn. Gunnhildur er konan á bak við Gammur.

Helena Sólbrá

Hún heitir Helena Sólbrá og hannar undir sínu eigin nafni: Ég er fædd og uppalin á Rifi á Snæfellsnesi. Elst upp í sveita- og sjávarþorpi í stórri fjölskyldu þar sem maður lærði fljótt að taka þátt í daglegu amstri og ganga...

Arfleifð

Hún Ágústa er fædd og uppalin á Höfn í Hornafirði. Hún er konan á bak við Arfleifð.

Hidda design -gallerí Símon

Ég kom að máli við Hiddu í Hidda design og hér er hún: Ég heiti Hildur Símonardóttir, fædd i Grindavík árið 1958. Árið 2007 opnaði ég Gallerí Símón að Laugavegi 72 . Ég lokaði því síðan árið 2010. Ég fékk mikið...

Fluga -íslensk hönnun

Edda er klæðskeri, útskrifuð frá Tækniskólanum í Reykjavík 1996. Þá flutti hún til Los Angeles og bjó þar í 9 ár. Hún kom aftur heim 2005. Þá fór hún að fikta við eigin hönnun og Fluga varð til. Þriðja desember næstkomandi...

BIRNA -íslensk hönnun

Hún heitir Birna Karen og hannar alveg guðdómlega falleg föt. Hvað skyldi hafa haft á það áhrif að Birna fór út í hönnun? Amma mín saumaði mjög mikið af fötum á mig en hún var súper sauma- og sníðakona. Ég...

Helena kjólaklæðskeri -íslensk hönnun

Hún heitir Helena Björg Hallgrímsdóttir og er fædd og uppalin á Akureyri:  Ég flutti til Reykjavíkur haustið 2005 og hóf nám í kjóla- og klæðaskurði við Iðnskólann í Reykjavík, sem er núna Tækniskólinn. Þaðan útskrifaðist ég vorið 2009 og tók...

GAGA -íslensk hönnun

Hún heitir Guðrún Gerður Guðrúnardóttir og er að eigin sögn bara þessi venjulega kona með mikla orku og nennu til að koma sér áfram. Hún byrjaði mjög ung eða sem krakki að teikna og gera dúkkulísur, því í þá daga...

1 2 3 4 5