Halla Einarsdóttir -skart og fylgihlutir

Íslensk hönnun Halla Einarsdóttir er sjálfmenntuð sem hönnuður. Hún hannar línu af skarti sem ber heitið Út um Borg & Bí og samanstendur af ódýrum tískuskartgripum úr allskonar efni. Hún blandar gjarnan saman plasti, gleri, slípuðum náttúrusteinum, perlum, keðjum og öllu...

Kalli gullsmiður

Hann er kallaður Kalli, heitir annars Karl Gústaf Davíðsson og er sonur Davíðs Jóhannessonar gullsmiðs sem er sonur Jóhanness Leifssonar gullsmiðs. Hann er sem sagt þriðji ættliður í faginu gullsmíði. Fæddur 1977 og ólst upp jafnt í Landeyjunum og í...

Malla - Íslensk Hönnun

Guðbjörg Málfríður Kristjánsdóttir er 32 ára gömul, þriggja barna móðir. Fyrir tveimur árum síðan, eða rétt áður en hún eignaðist yngstu dóttir sína hóf hún gerð frumlegra skartgripa sem hún selur núna á netinu undir vörumerkinu Malla - Íslensk...

1 2 3 4 5 >