Krullur - krullur - krullur - slöngulokkar sem skemma ekki hárið!

Eina sem þú þarft er úðabrúsi með vatni, drykkjarör, spennur til festingar og fallegan haus.   Þetta tekur enga stund, eyðileggur ekki hárið og svínvirkar.   Og niðurstaðan verður; allt morandi í krullum!  Eða fallegum slöngulokkum.

Neglur og sjúkdómar

Merkilegt nokkuð, neglurnar á fingrunum geta sagt heilmikið til um heilsufarsástand þitt. Taktu þér tíma og virtu fyrir þér neglurnar. Þú átt jafnvel að geta greint merki um hugsanlega yfirvofandi sjúkdóma.  

Mýtur um fegurð

Við höfum öll heyrt allskyns bull og þvælu um útlitið, hvað sé gott fyrir okkur og hvað ekki.   Ég veit ekki með þig, en ég hef ekki nokkurn hug á að baða hárið á mér upp úr beljupissi....ekki sjens! Og...

Umskurður kvenna - hrottalegt ofbeldi á konum sem enn viðgengst!

Áætlað er að vel yfir 120 milljónir kvenna séu umskornir enn þann daginn í dag.   Helstu stuðningsmenn aðgerðanna segja að umskurður sé mikilvægur hlutur í menningu og trú þeirra og vilja þeir jafnframt meina að umskurður á karlmönnum sé alls ekkert...

reykingar

Reykir þú? Horfðu þá á þetta myndband

Ekki mikið meira um það að segja; kíktu bara á myndbandið.   Það kannski hjálpar þér.   Þ.e.a.s., ef þú ert ennþá að sjúga ...  

madurkona

... þegar KARLAR versus KONUR fá FLENSU!

Hérna höfum við það - munurinn á kynjunum þegar flensan bankar upp á!     

harid

Fallegt hár er höfuðprýði

Margt í umhverfi okkar hefur skemmandi áhrif á hárið. Með notkun hárblásara, sléttu- og krullujárna, hárlitun, permanetti og of miklum hárþvotti sem dæmi, fara margar konur ekkert sérlega mjúkum höndum um hárið á sér.   En öll þessi notkun á heitum...

Svona áhrif hefur aukin þroski á andlit okkar

Þegar við eldumst, tökum við ekki einu sinni eftir þeim breytingum sem verða á okkur dagsdaglega.   Ana Oliveira á heiðurinn af ljósmyndunum hér að neðan, þar sem hún birtir myndir af fólki yfir margra ára tímabil. Módelin sköffuðu sjálf myndir...

Sítrónuvatn í stað koffeins?

Hreint vatn og nýkreistur safi úr ferskri sítrónu er ein sú bragðbesta og heilbrigðasta orka sem þú getur látið inn fyrir þínar varir í upphafi dags.   Flest fólk treystir á sterkan bolla af kaffi til þess að koma sér af stað...

blautthar

...SKAÐLEGT heilsu okkar að sofna með blautt hár

Vissir þú að það getur beinlínis verið skaðlegt heilsu okkar að sofna með blautt hár?  

Haustið og húðin

Nú er haustið komið með sitt risjótta og ófyrirsjáanlega veður. Þá er ekki úr vegi að staldra við, líta í spegilinn og kíkja aðeins á þetta stóra líffæri sem kallað er húð.   Hvernig kom hún undan sumrinu? Er hún bara...

Hrotur er hvimleiðar - hér eru lausnir!

Hrotur eru hvimleiðar! Því ekki að prófa eitthvað að þessum ráðum, þú gætir svo sem fengið ávísun upp á fílsrana hjá doksa! En þær eru ekkert sérlega "sessý" -   Ekki reykja, ekki borða þungan mat, varastu að vera of þung/ur osfrv....

Hvað þekkir þú marga sem fengið hafa flensu sl. vikur? Hér er súpa sem virkar!

Ég þekki ekki eina manneskju sem þekkir ekki aðra, sem hefur sloppið undan þessum flensufaraldri sem nú geisar um landið einsog skæðasti lúsafaraldur.   Ég er þar meðtalin, enda þekki ég sjálfa mig orðið býsna vel. Þetta ógeð er ekki hægt...

Þreifaðu brjóstin reglulega og farðu í krabbameinsskoðun!

Ég er vel meðvituð um það hversu dýrmætt lífið er. Ég er einnig þakklát fyrir að vera heil heilsu. Það er ekki sjálfgefið. Reyni eftir fremsta megni að hlúa að eigin heilsufari.   Eitt af því sem ég geri reglulega er...

Kaffidrykkja getur komið í veg fyrir húðkrabbamein

Frábærar fréttir fyrir kaffiunnendur og framleiðendur, að því er virðist samkvæmt rannsókn.

krullur

Krullur sem skemma ekki hárið - haltu þér fast!

Þú þarft ekkert annað í verkefnið en það sem þú notar til að þrífa bossann á barninu þínu til að framkalla stórkostlega fallegar og stórar krullur!   Þ.e.a.s. blautþurrkur "Baby Wipes".   Nú eða rör og nokkrar spennur einsog ég og dóttir mín...

Að raka eða ekki raka (píku)?

Þar sem ég stóð í sturtunni í morgun og mundaði hársköfuna flaug í huga mér hversu lítilfjörlegur þessi atburður er.   Kona (eða karl) tekur sér annars hugar hársköfu í hendi og rakar af sér líkamshár í flýti á meðan hún...

Hrukkubani sem kostar lítið sem ekkert og svínvirkar!

Ef þið eruð það óheppnir eða óheppnar að vera með fóbíu fyrir hrukkunum sem lífið klínir framan í ykkur, þá örvæntið ekki.     Vínber eru afar áhrifarík í baráttunni gegn hrukkum. Þau kosta líka mun minna en öll kremin sem eru á...

fronturinnkonan_1

Ef þú hefur áhyggjur af því að eldast - óska ég þess að það ELDIST af þér!

...af hverju? Af því þú hefur enga stjórn á ferli lífsins, við eldumst öll. Misvel, segi það ekki, en þetta er staðreynd. Og það er bara ekkert að því.    Ætlar einhver að þræta við mig um að Frú Vigdís Finnbogadóttir sé ekki stórkostlega falleg...

syngdu

Syngdu - það er gott fyrir heilsuna!

Það geta allir sungið, í það minnsta með sínu eigin nefi.  Að syngja bætir heilsu og almenna vellíðan.    Kostir þess að syngja eru ma. eftirfarandi:

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10