Er fótbolti spilaður á himnum?

Tveir eldri menn; Jói og Siggi sátu á glámbekk í miðbæ Reykjavíkur. Þeir voru að gefa öndunum og spjalla um fótbolta, eins og vanalega. Jói snéri sér að Sigga og spurði: “Heldurðu að það sé fótbolti í himnaríki?”

Gulur - rauður - grænn eða blár - Hvað segir liturinn þinn um þig?

Litir eru sagðir geta sagt til um persónuleika okkar. Litapróf eru ekki ný af nálinni og geta verið nokkuð nákvæm. Hér kemur eitt slíkt til gamans. Við vitum fátt skemmtilegra en að hafa gaman. Skoðuðu skilgreiningu hvers litar fyrir sig, hér...

Hvað segir fæðingardagurinn þinn um þig?

Númerafræðin er forn list eða leikur að tölum, sem getur veitt betri innsýn inn í persónuleikann, utan aðkomandi þátta, svo eitthvað sé nefnt.  Fæðingardagurinn er skemmtilegur dagur til að byrja á, vilji maður kynna sér þessi fræði nánar.

Stjörnumerkin og kossar - Hvernig kyssir þú?

Við rákumst á þessa vitleysu og datt í hug að deila þessu með ykkur. Hvernig kyssir fólk ef mið er tekið af því í hvaða stjörnumerki það er?   Passar þetta miðað við þitt stjörnumerki? Þetta er auðvitað aðeins...

Skipt um peru eftir stjörnumerkjum - FYNDIÐ

- Hvað þarf margar hrúta til að skipta um ljósaperu? Bara einn, en það þarf margar perur.

Þórunn Jónsdóttir - STJÖRNUKORT

Þórunn Jónsdóttir; fædd þann 20. maí 1976 Hún er með Naut í sól en er alveg á mörkum Nauts og Tvíbura, Vatnsbera í tungli, Naut í merkúr en alveg á mörkum Tvíbura og Nauts. Naut í venus og Ljón í mars. ...

Fríða Margrét - STJÖRNUKORT

Fríða Margrét fædd 27 oktober 1972. Hún er með Sporðdreka í sól, Krabba í tungli, Sporðdreka í merkúr, Meyju í venus og Vog í marsFríða er sporðdreki, það er oft sagt að það sé eitt mest misskildasta merkið, dularfyllsta og það...

Eva María - SJÖRNUKORT

Eva María er Vog og er því loftmerki með Vatnsbera í Tungli, Vog í Merkúr, Meyju í Venus og Meyju í Mars. Vogin stjórnast af Plánetunni Venus. Eva María er því aðallega blönduð úr loftmerki og jarðmerki í helstu plánetunum sem...

Elín Bára - STJÖRNUKORT

Elín Bára Einarsdóttir fædd 17.01 1969 - persónulegt stjörnukort:  Elín Bára er Steingeit og með Steingeit í tungli, Vatnsbera í merkúr, Fisk í venus og Sporðdreka í mars. Hún er jarðbundin, yfirveguð og svolítið draumlind að eðlisfari og finnst henni örugglega gaman...

Guðný Guðna - STJÖRNUKORT

Fyrir stuttu auglýsti Spegillinn nýjung; persónuleg stjörnukort. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og sendu yfir 200 manns inn ósk um sitt persónulega stjörnukort.  Valdir verða minnst 10 einstaklingar af handahófi úr þessum hópi og verða stjörnukort þeirra birt á...

Stjörnumerkin og val á fatnaði

Eru Fiskarnir hrifnir af öllu sem er gamaldags? Klæðist Vatnsberinn stundum eins og argasta drusla og fer Steingeitin alls ekki út úr húsi nema með handtösku?  Kemur Sporðdrekinn stundum öðrum sérkennlega fyrir sjónir?  Hvað segir stjörnumerkið þitt um hvernig þú klæðist....

Hvað segir afmælisdagurinn þinn um þig?

Sagt er að fæðingardagurinn segi heilmikið til um persónuleika þinn.  Þeir sem eru t.d. fæddir 24. dag einhvers mánaðar munu búa yfir miklu aðdráttarafli, sem virkar eins og segull á þá sem á vegi þeirra verða. Kíktu á þinn afmælisdag: 

1 2 >