Jógúrt, valhnetur og gúrka og úr verður sumarsúpa!

Dásamleg köld súpa sem hentar einmitt sumrinu. Svo holl og bragðgóð að þú kiknar í hnjánum.

oreo

OREO súkkulaði kúlur - fljótlegt lostæti sem þarf ekki að baka!

Nú gerum við vel við okkar fólk -og búum til OREO súkkulaði kúlur - sannkallað konfekt sem þarf ekki að baka! Góða skemmtun. 

kakan

Dásamleg japönsk Soufflé cheesecake -aðeins þrjú hráefni!

Í þessa dásamlegu köku eru aðeins þrjú hráefni. Sé rétt farið að bráðnar hún í munni, er silkimjúk og mjög bragðgóð.    Stundum er minna meira, það er bara þannig. 

Kjúklingur ófáanlegur? Engar áhyggjur: Það er ennþá til lambakjöt!

Veitingastaðir eru fyrir löngu byrjaðir að setja gömlu kjötsúpuna í sparifötin með því að setja  t.d. bleika meyra kjötbita í súpuna.   Þetta er súpa sem allir þekkja, hver með sínu nefi og er eina skilyrðið; íslenskt lambakjöt og íslenskt grænmeti....

Tilvalið sem -eftir-skóla-snakk

Áttu hreina jógúrt, banana og mjólk? Kannski örlítinn sykur? Það er í raun engin þörf fyrir sykurinn. Bragðast ekki síður vel án hans.    Klárlega málið að gleðja krakkana með smá hollustu eftir skóla. Það er jú mánudagur!

Möndlumjólk - búðu hana til!

Möndlumjólk er mun kalkríkari en venjuleg kúamjólk. Munar nánast helming.     Möndlumjólk er að auki laus við kólesteról og hefur lágt kolvetnainnihald. Tilvalin í morgunboostið til að auka enn frekar á hollustuna. Í baksturinn, súpur og á uppáhaldsmorgunkornið. 

madurgrill_4

Gætum öryggis - ert þú grillmeistarinn í þínum hópi?

Grillveisla á fögru kvöldi eða um bjartan dag er hamingjustund þegar rétt er haldið á grilltöngunum og öryggis er gætt. En þegar við leiðum saman eld, reyk, glóandi kol, gas, eldfim efni, feitan mat og hóp af góðglöðu fólki þá...

Engifer og epla -smoothie

Ég elska engifer. Inni í kæli á ég alltaf til blöndu sem ég hef útbúið sjálf og er fáranlega auðveld í framkvæmd og samanstendur af sítrónu, engifer, hunangi og vatni.   Þetta sýð ég allt saman og læt kólna vel áður...

Jarðaberja-krúttkögglar! Svo fallegir, svo hollir að þig langar til að éta þá!

Ó mæ! Þvílíkir krúttkögglar! Og allt aðeins hollt og gott. Svona búum við til jarðaberjakarla og -kerlingar!Tilvalið í t.d. barnaafmælið 

Ástarbrauð frá Sullivan Street - New York Times valdi þetta sem besta brauðið

Við erum að tala um ástarbrauð sem krefst smá þolinmæði, en er svo auðvelt í framkvæmd að það er nánast fyndið. Elskuleg vinkona mín bauð mér í "bröns" - diskur hlaðin baconi (Guð blessi bacon, elska það, ekki hún þó!) ...og...

Jarðaberja og appelsínuskot í kroppinn

Skellum smá vítamínhressleika í hátt og fallegt glas. Við erum að detta í helgargírinn. Fannst þessi alveg kjörin til að fagna gleðinni og nýjum degi ...fáum okkur sjúss!  Sætur, seiðandi og bragðgóður, -alveg í takt við...þig? Jaaaa, allavega mig.

DIY: Kökur með rósaskreytingu eru ekki bara sætar ...ekkert mál að útbúa!

Mér finnst hrikalega skemmtilegt að baka. Og stundum elda. En það sem mér finnst skemmtilegra en að baka (og elda) er að skreyta t.d. kökur og einnig veisluborð.  Ég er  ein af þeim sem fleygi ekki matnum á diskinn og...

Listaverk úr kartöflum!

Undanfarin ár hefur lágkolvetnamataræði af ýmsu tagi notið mikilla vinsælda.  Rannsóknir benda til þess að slíkt mataræði geti dregið úr offitu. Þeim sem neyta lágkolvetnamataræðis er almennt ráðlagt að forðast kartöflur vegn hás kolvetnamagns þeiirra.

DIY - ótrúlega auðvelt að búa sjálfur til ekta FROZEN-prinsessuköku

Vó elsku fólk - það er svo lítið mál að búa til flotta Frozen-köku fyrir prinsessuna á heimilinu, t.d. í tilefni afmælisveislunnar hennar. Við ætlum ekki að fleygja í ykkur uppskrift, en mælum með að þið bakið ykkar uppáhalds og farið...

Kjúklingur, salat og jógúrt -öllu flengt saman í eina skál- dásemd!

Jæja, nú er komið að enn einni hollustunni í bland við alls konar sukk sem við látum frá okkur hér í Speglinum.  Nú vippum við fram strimlum úr kjúklingabringum, hendum salati í skál og sullum jógúrt yfir allt saman!

Búðu til rós á bollakökurnar og gefðu nýja nágrannanum

Ég flutti til Nýja Sjálands árið 1994 í yndislegt einbýli með garði sem var eins og skrúðgarður. Flottheitin voru þvílík, en efst í garðinum, sem hækkaði efir því sem ofar dró, var úsýnispallur. Útsýnið náði nánast yfir alla Christchurch,...

Dásamleg súkkulaði bollakaka á þremur mínútum!

Áttu sex mínútur aflögu? Örbylgjuofn, bolla og eitthvað smotterý í eldhússkápnum?  Flott mál, því nú ætlum við að "mastera" snlldina - horfa á stutt myndskeið og í framhaldi tjútta inn í eldhús. Og baka dúnmjúka og dísæta súkkulaðibollaköku.Þessi snilld tekur...

Brauðkolla undir súpu

Brauðkolla undir súpu er sniðugt og fallegt á borði. Ekki skemmir fyrir að uppvaskið minnkar, þar sem skálin er vonandi étin.

Hvítlauks- og krydd kanínubollubrauð - á páskaborðið

Sjáðu bara hvað ég fann á netinu. Heppnaðist fáránlega vel hjá mér í fyrstu tilraun, húrra, fyrir mér og þér! Því ef ég get það, þá getur þú það líka.  Ég lofa.   Komdu með mér inn í...

Hrein hollusta og himnesk

Hér er um að ræða einstaklega góðan og einfaldan heilsudrykk. Sérstaklega góður fyrir þá sem eru með mjólkuróþol.  Mjólkuróþol er kallað svo, þegar einstaklingur getur ekki melt mjólkursykur (laktósa). Þessa einstaklinga skortir nægilegt magn ensíma sem kallast laktasi, en það gegnir...

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10