Kjúklingur, salat og jógúrt -öllu flengt saman í eina skál- dásemd!

Jæja, nú er komið að enn einni hollustunni í bland við alls konar sukk sem við látum frá okkur hér í Speglinum.  Nú vippum við fram strimlum úr kjúklingabringum, hendum salati í skál og sullum jógúrt yfir allt saman!

Búðu til rós á bollakökurnar og gefðu nýja nágrannanum

Ég flutti til Nýja Sjálands árið 1994 í yndislegt einbýli með garði sem var eins og skrúðgarður. Flottheitin voru þvílík, en efst í garðinum, sem hækkaði efir því sem ofar dró, var úsýnispallur. Útsýnið náði nánast yfir alla Christchurch,...

Dásamleg súkkulaði bollakaka á þremur mínútum!

Áttu sex mínútur aflögu? Örbylgjuofn, bolla og eitthvað smotterý í eldhússkápnum?  Flott mál, því nú ætlum við að "mastera" snlldina - horfa á stutt myndskeið og í framhaldi tjútta inn í eldhús. Og baka dúnmjúka og dísæta súkkulaðibollaköku.Þessi snilld tekur...

Brauðkolla undir súpu

Brauðkolla undir súpu er sniðugt og fallegt á borði. Ekki skemmir fyrir að uppvaskið minnkar, þar sem skálin er vonandi étin.

Hvítlauks- og krydd kanínubollubrauð - á páskaborðið

Sjáðu bara hvað ég fann á netinu. Heppnaðist fáránlega vel hjá mér í fyrstu tilraun, húrra, fyrir mér og þér! Því ef ég get það, þá getur þú það líka.  Ég lofa.   Komdu með mér inn í...

Hrein hollusta og himnesk

Hér er um að ræða einstaklega góðan og einfaldan heilsudrykk. Sérstaklega góður fyrir þá sem eru með mjólkuróþol.  Mjólkuróþol er kallað svo, þegar einstaklingur getur ekki melt mjólkursykur (laktósa). Þessa einstaklinga skortir nægilegt magn ensíma sem kallast laktasi, en það gegnir...

Dásamlegur kókósís - það er jú að koma sumar!

Því ekki að búa til ís á þessum fallega degi? Já, það er að koma sumar og ekki orð um það meir! Hér kemur uppskrift af kókósís sem er auðveldur í framkvæmd, fljótlegur og glettilega góður. 

Himneskar öðruvísi vatnsdeigsbollur

...með kryddi, parmesan og hvítlauk. Í bollubakstri sunnudagsins, þar sem ég stóð sveitt með sleif í hendi, fékk ég þessa snilldarhugmynd. Já snilldarhugmynd segi ég! Af hverju ekki að nota vatnsdeigsbollur á kreatífan hátt hugsaði ég með mér, og skellti í...

Bökuð epli með rjómaosti

Þetta er gómsæt tilhugsun - viðurkenni fúslega og meira segja án þess að skammast mín, að ég birti ykkur þessa uppskrift án þess að hafa prófað hana sjálf. Held að þetta geti ekki klikkað! Epli og rjómaostur? Tja, þið "súið" mér...

Vítamínbomba -orka sem endist út daginn

Vonandi kætist þú, þegar ég minni þig á að í fyrramálið þegar þú vaknar....þá er að kominn nýr dagur.... og ef þú ert heppin/n, þá vaknar þú aftur!  Náum okkur í aukaorku með einföldum hætti til að næra kropp og sál....

Himneskur millibiti: Pera með pancetta og geitaosti

Í þessari uppskrift er gert ráð fyrir pancetta, en pancetta er áþekkt beikoni. Samt er það ekki reykt og ætti að vera fáanlegt í öllum "betri" verslunum á Íslandi í dag.  Ef þið finnið það ekki, getið þið notað beikon...

SNILLD DAGSINS: Hið fullkomna bacon!

Hugsanlega er ég aðdáandi númer eitt þegar kemur að bacon-i. YUMMI! Ég nota það óhikað í matargerð, sósur - á kartöflurétti, sem fyllingu og svo auðvitað einsog það kemur af svíninu...Aldrei hefði mig dottið í hug að nota þessa aðferð...

Blótandi ommuletta að hætti Gordon Ramsey

Svona alla jafna erum við lítið hrifnar af blóti hér á Speglinum. En okkur fannst þetta skondið og smelltum textanum lauslega yfir á okkar ilhýra - fallega tungumál.Ein helvítis ommuletta að hætti Ramsey - veskú!

Karrý -meinhollur andskoti

Karrý er dúndur krydd, þið vitið það. Ég veit að ykkur finnst það gott á bragðið. Ég bóka það. Bóka það hjá mér. Ég gróf upp bók, les stundum matarskrif eins og kunnugt er orðið. Þessi snýst um karrý, en engan...

Spínatsprengja Stjána bláa

Ingublómið mitt var svo sætt í sér að gefa mér uppskrift að morgun-bústinu, fyrir ykkur að njóta. Drykkurinn er stútfullur af næringu og ekki síst bragðgóður.    Ef þið viljið meira prótein út í þennan drykk er hægt að setja próteinduft...

...vissir þú að epli eru tilvalin til að halda smákökum ferskum lengur?

Margir hafa í gegnum tíðina tengt epli við jólin. Rauð epli voru fastur liður í jólahaldi fyrri ára. Það er um að gera að nýta þennan bráðholla og bragðgóða ávöxt í bakstur.  Það er líka hægt að nota epli í...

Útskorin Lilja úr agúrkum - svona förum við að

Okkur finnst gaman að finna allskyns fallegt, gotterý og flott. Og að sjálfsögðu deilum við dásemdinni með ykkur. Sjáið bara - hér kemur ein snilldin, falleg útskorin Lilja - úr agúrkum. Tékk'it! 

Seðjandi og ljúffengur bláberjadrykkur

Fátt betra en að hefja daginn á ljúffengum smoothie - boost, eða hvað við kjósum að kalla drykkinn. Þessi er afar vítamínríkur og mjög seðjandi ...jafnframt hrikalega góður á bragðið.  Sko; hrikalega góður!

LAX á sunnudegi, eldaður í uppþvottavélinni!

Rakst á þessu uppskrift og stóðst ekki mátið að kynna fyrir ykkur þessa óhefðbundnu aðferð við eldamennsku á laxi.    Kíkið endilega við á heimasíðu Matarkörfunnar; www.matarkarfan.is, en þar er að finna margar spennandi uppskriftir í bland við skemmtilegan fróðleik....

Ætt jólatré? Af hverju ekki?

Jeminn! Heilluðumst algjörlega af þessari gellu.  Hver elskar ekki jólin? Jarðaber? Súkkulaði? Jólatré? Sameinum allan pakkann bara og smellum í eitt slíkt.  JÓLATRÉ ÚR JARÐABERJUM!Orð eru óþörf -þetta er allt saman hér í þessu snilldar myndbandi.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11