



....speglar afþreyingu/áhugamál kvenna/karla, lífsstíl og stundum losta. Góðum ráðum og síðast en ekki síst -leyfðu okkur að koma þér á óvart!
Fáðu fast verðtilboð: auglysingar@spegill.is
Lumar þú á reynslu sem þú vilt deila með lesendum Spegilsins? Sendu okkur tölvupóst - spegill@spegill.is
Um leið og við fögnum hækkandi sól með síhækkandi hitastigi er ágætt að huga að vörunum. Eins og allir vita hefur kuldinn þurrkandi áhrif á húð okkar...og varir. Þetta bragðgóða gloss fer einstaklega vel við brosandi varir og varir í stút.
Við erum ekki eins þó að við séum í mörgu lík, kynin tvö. "Listinn" er að sjálfsögðu aðeins til skemmtunar. Við viljum alls ekki halla á karlmanninn. Það er bara svo endalaust gaman að bera okkur saman, eða mér finnst það......
...teikni fólk og fígúrur þannig að andlitið snúi til hægri. Og að örvhentir lifi 9 árum skemur að meðaltali en rétthentir. Kíkjum á fleiri "staðreyndir" um örvhenta...
Þessi ótrúlega einfaldi engiferdrykkur er einfaldlega geggjaður. Fyrir mig persónulega hefur hann haft margvísleg og góð áhrif. Góð og hreinsandi áhrif á húðina og svo losar hann vatn og hindrar þannig bjúgmyndun. Ég þjáðist af kvefi alla daga...ok þjáðist kannski...
Sortuæxli er hættulegasta gerð húðkrabba. Húðkrabbamein getur leitt til dauða, en tíðni sortuæxla hefur margfaldast á síðustu tuttugu árum. Lykilatriðið mun vera að greina snemma, þá er það læknanlegt með skurðaðgerð. Árlega deyja u.þ.b. fimm manns á Íslandi sökum sortuæxla....