Stutt hjónabönd í Hollywood


Já, peningarnir kaupa víst ekki hamingjuna. Þau gifta sig og skilja í henni Hollywood eins og annars staðar. Alveg er klárt að sumir taka heitið "að eilífu" ekki mjög hátíðlega...
 
Við grófum upp nokkur ansi stutt hjónabönd. 
 
Þú þekkir þau öll...
 
 
 
Þessi skötuhjú sem allir þekkja voru gift í tja, allavega ekki mjög lengi...
 
 
 
Britney Spears And Jason Alexander - gíft í 55 klukkustundir
 
 

Carmen Electra og Dennis Rodman voru gift mánuði lengur en Kim Kardasian

 
 
 Nicolas Cage og Lisa Marie Presley voru gift í þrjá mánuði 
 
 
 
Charlie Sheen og  Donna Peel -hjónabandið hélt í eitt ár...
 
 
 
Drew Barrymore og Tom Green, gift í eitt ár
 
 
 
 
Cher og Gregg Allman voru gift í heila níu daga....
 
 
 
Dennis Hopper og Michelle Phillips voru gift í rúma viku, eða átta daga
 
 
 
Elizabeth Taylor og Conrad Hilton, Jr. voru gift í sex mánuði
 
 
 

Michael Jackson og Lisa Marie Presley héldust gift í eina meðgöngu, eða níu mánuði

 
 
Hamingjan var ekki lengi í paradís....