Hlýleg rými og fallega litrík


Hér má sjá nokkur rými þar sem hugsað hefur verið fyrir hverju smáatriði. Útkoman er hlýleg, stílhrein og "unique". Einn aðallitur í forgrunni eins og alltaf í vel skipulögðum og stílhreinum rýmum.
 
Þessi herbergi eiga það öll sameiginleg að vera lítil að flatarmáli. En með góðu skipulagi hefur tekist hreint frábærlega vel upp. 
 
Hreinn unaður á að horfa. Njótið!
  
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Ert þú ekki örugglega vinur okkar á Facebook?