Búðu til þína eigin tösku fyrir fartölvuna


Við eigum allar gallabuxur sem mega missa sín úr skápnum. Farðu og finndu þær, gríptu skæri, nál og tvinna...og búðu til töff töskulufsu fyrir tölvuna þína. Ok?
 
Afsakið, ég er farin að sauma!
 
Ps. Sniðugt að setja svo símann í rassvasann...