Öðruvísi lýsing -fríkuð ljós


Lýsing er gríðarlega mikilvæg til að skapa notalegt andrúmsloft. Lampar eru til á velflestum íslenskum heimilum, en þarf lampi að vera bara lampi? 
 
Hér eru myndir af lömpum sem eru ekki eins og hinir hefðbundnu. En flottir eru þeir. Flottir og öðruvísi. Kíkjum út fyrir hinn týpíska "ramma" ...og á snilldarhönnun í boði hinna ýmsu hönnuða.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
heida@spegill.is