Krosssaumur í köku sem ilmar af ást


Hér er hugmynd sem ilmar af kæreika... og alveg í stíl við sumar og sól.
 
Hér eru á ferðinni krosssaumskökur með ást...
Bara fletja deigið út og skera í ferhyrninga...og skreyta með glassúr í kross: 


 

...sætt? 

Fylgstu með okkur á Facebook!