Appelsína verður að listaverki - MYNDBAND


Ótrúlegt hvað hægt er að gera úr grænmeti og ávöxtum. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi.
 
Þetta er sko borðskraut sem allir geta verið stoltir af!
 
Þarf smá leikni, en þetta kemur fljótt. Vissir þú að appelsína er afbragð sem kertastjaki? Smelltum því hérna innan ekki alls fyrir löngu...smelltu hér.