Búðu til þinn eigin sumarkjól á nokkrum mínútum


Sjáum ekkert því til fyrirstöðu, en að nýta ekki það sem til er í skápunum í þennan kjól. Vel hægt að notast við gamalt sængurver, gardínu eða hvað það er sem þér dettur í hug. 
 
Hugsanlega er samt gott að hafa örlitla teygju í efninu.  Rósótt, doppótt, röndótt, einlitt. Þitt er valið. Vertu viss, þú hittir ekki aðra gellu í nákvæmlega eins kjól og þú klæðist.