Í hvaða svefnstöðu sefur þú?


Vissir þú að svefnstaða þín getur sagt til um persónuleika þinn? Athugaðu hvað svefnstaða þín segir til um þinn persónuleika.
 
Skoðaðu myndina hér að neðan og lestu svo...
 
 
 
 
 
Foetus: Þetta er yfirleitt ákveðið fólk, en með hlýtt og opið hjarta. Þessir einstaklingar virðast vera grjótharðir, en eru í raun mjög viðkvæmir.
 
Log: Þessir einstaklingar eru afar afslappaðir, jafnframt félagslynt fólk.
 
Yearner: Þessir einstaklingar halda aftur að sér. Opnir fyrir nýjum hlutum, með gagnrýnum hætti þó og tortryggni. En þegar þeir hafa gert upp hug sinn, halda þeir sér við þá ákvörðun.
 
Soldier : Rólyndis fólk, sem setur sér háleit markmið.
 
Freefaller: Sjálfsöruggir einstaklingar, en þó taugaveiklaðir á stundum, líkar gagnrýni illa. Þessir einstaklingar eru mjög fljótir að taka ákvarðanir.
 
Starfish: Þessir einstaklingar eru mjög góðir í að hlusta. Vinalegir en vilja alls ekki of mikla athygli.
 
 
Í hvaða svefnstöðu sefur þú?