Að halda ástinni síungri er ekkert mál


Hér er á ferðinni skemmtileg myndasaga byggð upp úr bókinni; Fairy Tales Can Come True.
 
Nokkur fliss og kannski smá lærdómur í leiðinni...?
 
 
 
 
 
Að verða ástfanginn mun vera auðveldi hlutinn. Að halda ástinni heitri mun vera annað mál. 
 
 
Þannig að í staðinn fyrir að segja: 
 
-þetta sambandsbull er að gera mig brjálaða/n, bara að hugsa um það! 
 
 
Breyttu viðhorfi þínu
 
-Allt í góðu, ég er að taka niður glósur...
 
 
Tip #1
 
Úbúðu lista. Þegar þú stendur þig af því að vera of gagnrýnin á ástina þína. Sestu niður og skrifaðu niður alla þá kosti sem þú elskar í fari viðkomandi. Hvað var það sem þú elskaðir mest í upphafi við viðkomandi? 
 
 
 
Ágætis áminning sem hægt er að draga fram annað slagið. 
 
-hmmmm, eitthvað sem ég elska við hann?
 
 
Þetta virkar. Fljótlega ferðu að hugsa....
 
...já sko, hann er ekki svo slæmur eftir allt saman...
 
 
Að búa til lista um kosti hvors annars sem þið elskið mest í fari hvors annars, á við um ykkur bæði auðvitað...
 
-við gerum það og þetta virkar fyrir okkur! 
 
...gott að grípa til, rétt til að minna ykkur á af hverju þið elskið hvort annað. Ef þið skilduð gleyma því (tímabundið).