DIY: Gamall bolur verður að geggjuðum kjól eða töff topp


Áttu gamlan bómullarbol? Kannski einn af pabba, afa eða þínum fyrrverandi?
 
Flott!
 
Svona búum við til smartan kjól (eða töff bol)...án þess að nota saumavél, úr einmitt gömlum (má vera nýr....) bómullarbol.
 
 
 
 
 
Fyrsta mynd sýnir útkomuna fyrir og eftir - arfasmart!
 
 
 
 
Við þurfuð þetta; bol, skæri og krít
 
 
 
 
Klippum eins og sýnt er á meðfylgjandi myndum: 
 
 
 
 
 
 
Voilla!
 
 
 
 
....tökum hugmyndina aðeins lengra og smellum í kjól (úr bómullarbol) á núllkommanúlleinni!
 
 
 
 
...og við klippum aðeins meira:
Flott að sauma hring á efri part, en þess þarf þó ekki með -þú gerir einfaldlega gat og þræðir neðra efnið og bindur:
 
 
 
 
Úkoman ætti að verða nokkurn veginn svona: 
 
 
Töff!